Árásir Nató á Júgóslavíu. Aldarfjórđungsafmćli

Ţegar tćpur áratugur hafđi liđiđ frá upplausn Ráđstjórnarríkjanna, m.a. vegna litskrúđsuppreisna (color revolution), stríđsins í Afganistan, innri átaka, “friđarumleitanna,” “einkavćđingar” og “efnahagsađstođar” Vesturveldanna, gerđi Nató árásir á Júgóslavíu til ađ vernda lýđrćđi, frelsi og mannréttindi, íbúa ríkisins. Ţetta gerđist í mars 1999.

Vesturveldin höfđu kynt undir ţjóđerniserjum, ţar til Júgóslavía logađi. Nató-ríkin – Íslendingar međábyrgir – frömdu fjöldamorđ á Serbum. Nató var sérstaklega umhugađ um ađ bjarga Kósovó undan Serbíu. Kósovó er eins konar leppríki Bandaríkjanna í dag. Ţar eru m.a. ţjálfađir heilagir stríđsmenn Múslíma til árása fyrir botni Miđjarđarhafs.

Nató var líka umhugađ um ađ refsa forseta Serba, Slobodan Milosevic (1941-2006), fyrir ţjóđarmorđ á Albönum. Hann var tekinn höndum og fćrđur til yfirheyrslu viđ Alţjóđaglćpadómstólinn í Haag (International Criminal Tribunal).

Ţar lést hann saklaus viđ skringilegar ađstćđur, ađ líkindum myrtur eins og Muammar Gaddafi (1942-2011) í Líbíu og Saddam Hussein (1937-2006) í Írak. Bćđi Saddam og Slobodan voru bandamenn Vesturlanda, sem brugđust vonum.

Árásin á Júgóslavíu markar upphaf nýrrar útţenslu- og heimsvaldastefnu Vesturlanda. Hin „Nýja bandaríska öld“ (New American Century) byggđi á gömlum, breskum heimsveldisdraumi um ađ leggja undir sig heiminn. Draumurinn er kenndur viđ Halford John Mackinder (1861-1947), breskan landafrćđing. Hann kallađi Evróasíu „hjarta“ heimsins. Yfirráđ yfir ţví vćri forsenda alheimsdrottnunar.

Ţegar árásin var gerđ höfđu ţrjú fyrrum Varsjárbandalagslönd orđiđ fullgildir ađiljar í Nató. Stríđiđ í Júgóslavíu var ađdragandi ţess stríđs, sem nú geisar í Úkraínu.

Árásir Nató í austur fylgja býsna vel tillögum ungversk-bandaríska auđkýfingsins, George Soros, um drög ađ stofnun alheimsríkis fjármagsauđvaldins.

Hér má finna viđtal viđ Alex Krainer, sem skrifađi bókina, „Stóru blekkinguna“ (Grand Deception), og ţýska heimildarmynd (međ enskum texta) um stríđ Nató gegn Júgóslövum.

https://www.britannica.com/place/heartland https://www.thesocialistcorrespondent.org.uk/articles/media-silence-when-milosevic-is-cleared/ https://www.georgesoros.com/1993/11/01/toward-a-new-world-order-the-future-of-nato/ https://beeley.substack.com/p/25-years-on-how-the-nato-bombing?utm_source=post-email-title&publication_id=716517&post_id=142665278&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Arnar Sverrisson
Arnar Sverrisson
Gamalgróinn áhugamađur um samfélagmál á grundvelli mannúđlegrar jafnréttishyggju og frjálslyndis.

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband