Bret Weinstein útlćgur ger. Menningarhrun?


Áriđ 2017 féll enn ţá einn ”útlegđardómur” viđ ćđri menntastofnanir í Bandaríkjum Norđur-Ameríku. Sögusviđiđ var lítill háskóli í bćnum Olympíu í Washington-ríki, ”Sígrćni háskólinn” (Evergreen College). Ţróunarlíffrćđingurinn, Bret Weinstein (f. 1969), sem ţar hafđi kennt í árafjöld og átti heimili sitt á háskólalóđinni, andmćlti ţeim ákveđnu tilmćlum, ađ allir bleikskinnar skyldu halda sig frá háskólanum tiltekinn dag. Ţann dag kenndi hann í almenningsgarđi.

Ţađ skipti engum togum, ađ reiđur múgur fimmtíu námsmanna, gerđi honum ađför, og krafđist afsagnar hans fyrir kynţáttahatur. Bret gat enga vernd fengiđ. Gengiđ var ađ kröfum múgsins, ţ.e. Bret dró sig í hlé. Síđar höfđuđu Bret og eiginkona hans, Heather Heying (f. 1969), einnig kennari viđ skólann, mál gegn honum. Ţađ samdist um bćtur.

Bret sagđi í tengslum viđ málareksturinn: ”Ţetta snýst ekki um málfrelsi og ţetta hefur sáralítiđ međ ćđri menntastofnanir ađ gera (college campuses). Máliđ snýst um bilun í undirstöđum menningarinnar og hennar gćtir víđa. Ćđri menntastofnanir kunna ađ vera fyrsti vígvöllurinn, en vitaskuld er gatan til dómsstólanna greiđ. Hennar er nú ţegar vart í tćknigeiranum [og] mun rata inn í ćđstu stjórnun [ţjóđarinnar], séu ekki slegnir varnaglar. Og í raun og sann er viđbúiđ, ađ [nefnd bilun] verđi menningunni skeinuhćtt.”

Ennfremur segir Bret: ”Viđ höfum plćgt akurinn fyrir ţykjustusviđ [í ćđri menntun], sem eru eins konar ígildi menntunarhlunninda (analytical affirmative action), ţar sem studdar eru hugmyndir, sem í engu eiga rétt á sér. Ţessar hugmyndir eru afar óburđugar og eitrađar. … Sé [ţeim] ekki andmćlt … [og nái ţćr til] annarra undirstöđustofnana menningarinnar, mun hún hrynja. Ţví verđur ađ spyrna viđ fótum.”

Međ ofangreindum gjörningi og ummćlum hefur Bret skipađ sér í rađir félaga í hinu ”myrka menntamannaandófi” (intellectual dark web), sem berst gegn útlegđarmenningunni (cancel culture), stjórnmálalegum rétttrúnađi og kynja- eđa samsömunarstjórnmálum (identity politics). Hugtakiđ er kennt viđ stóra bróđur Bret, Eric Ross Weinstein (f. 1965), sem er forstjóri og menningarrýnir.

Gerđ hefur veriđ röđ ţriggja frćđsluţátta um ţetta uppistand. Hér er sá fyrsti. Ţar er m.a. fjallađ um kynţáttakúgunarskilning litskinna viđ skólann.

https://www.youtube.com/watch?v=FH2WeWgcSMk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Arnar Sverrisson
Arnar Sverrisson
Gamalgróinn áhugamađur um samfélagmál á grundvelli mannúđlegrar jafnréttishyggju og frjálslyndis.

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband