Árla morguns, konudaginn sjálfan, kveikti ég á útvarpi RÚV. Mig fýsti ađ heyra um ţađ, sem efst var á baugi í veröldinni. Úr viđtćkinu hljómađi mjúk rödd kvenprests, sem sló botninn i trúarlega hugleiđingu sína og bćn.
Hún hljóđađi á ţá leiđ, ađ himnamóđir vor var innilega beđin um ađ leggja lóđ sitt á vogarskál kvenna og barna ţeirra, stuđla ađ ţví, ađ ţeim vćri sýnd virđing og alúđ, og sjá til ţess, ađ hamingjan brosti viđ ţeim. Gott hjá henni, hugsađi ég međ mér. Hvađ ćtli hún segi á bóndadaginn?
Ég hafđi varla sleppt hugsuninni, ţegar fréttir brustu á. Ég beiđ spenntur. Ung karlmannsrödd flutti frétt af konu í Bandaríkjunum, sem hafđi hlaupiđ berfćtt úr bíl inn á bensínstöđ, og tjáđ starfsmönnum, ađ sér hefđi veriđ rćnt af ástmanni sínum og haldiđ fanginni. Ţulur bćtti svo viđ, ađ lögreglan liti máliđ alvarlegum augum. Ţađ voru heimsfréttir ţess fréttatíma.
Fréttastofu RÚV hefur greinilega ekki ţótt markverđari heimsókn forseta Írans, Ebrahim Raisi, til Kína, ţar sem hann hitti Xi Jinping, forseta ţess máttuga ríkis.
Rannsóknablađamönnum RÚV hefur eftir ţví sem ég best veit heldur ekki ţótt ţörf á ađ greina ţá ţróun í heimsmálum, sem ţessi heimsókn endurspeglar, ţ.e. sífellt aukna samvinnu Kínverja, Rússa og Evróasíulanda á öllum sviđum. Tilgangurinn er ađ komast hjá afarkostum Vesturlanda og berjast fyrir margmiđju eđa margskauta (multi-polar) heimi. Ţađ merkir vitaskuld, ađ Vesturlönd og heimsveldiđ, Bandaríkin, missa spón úr aski sínum.
Međan ríki sunnan miđbaugs treysta böndin, stofna bandalög eins og efnahagsbandalagiđ, BRICS (Brasilía, Rússland, Indland, Kína, Suđur-Ameríka), međ langan lista umsóknarlanda, og međan Tyrkir og Sýrlendingar friđmćlast, hamast Bandaríkin, Vesturlönd og Ísrael, viđ undirróđur og áróđur gegn Írönum, Rússum og Kínverjum, magna stöđugt upp stríđiđ í Úkraínu og ybba kíf viđ Kínverja. Ţau grafa sér eigin gröf.
Og ţađ er ekki bitiđ úr nálinni međ sérkennilega fréttamennsku ríkisfjölmiđils vors. Tuttugu ár nú eru liđin frá lygunum um yfirvofandi árásir Saddam Hussein á Vesturlönd, innrásarstríđ Nató og brot á friđhelgi landamćra Íraks (sem RÚV klifar á í sambandi viđ hernađ Rússa í Úkraínu), ásamt viđbjóđslegum efnahagshernađi á hendur íbúum landsins. Ţetta ţegir RÚV ţunnu hljóđi um, svo og mótmćlin gegn stríđinu í Úkraínu í Bandaríkjunum og Evrópu.
https://steigan.no/2023/02/nar-startet-flyktningestrommen-fra-ukraina/?utm_source=substack&utm_medium=email https://libertarianinstitute.org/articles/who-really-started-the-ukraine-wars/ https://www.medialens.org/2023/a-beautiful-outpouring-of-rage-the-observer-the-great-peace-march-and-nord-stream/ https://steigan.no/2023/02/nar-startet-flyktningestrommen-fra-ukraina/?utm_source=substack&utm_medium=email https://www.indianpunchline.com/china-iran-ties-on-the-right-side-of-history/
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021