Í viđtali viđ spćnska dagblađiđ, El País, tók hinn spćnski Josep Borrell, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, af allan vafa um eđli stríđsins í Úkraínu. Viđ eigum í allsherjar stríđi viđ Rússa, lét hann hafa eftir sér í viđtalinu. Nú ţurfa efasemdarmenn varla lengur ađ velkjast í vafanum.
Josep skírskotar til brćđra- og systralags Vestur-Evrópubúa. Nú sé ađ duga eđa drepast og skipta systurlega á milli sín kostnađinum viđ Rússastríđiđ. Ţví ber er hver á bakinu, nema sér systur eigi. Frelsi og lýđrćđi sé í hćttu svo bráđri, ađ langdregiđ stríđ sé nauđsynlegt - eins og Bandaríkjamenn hafa einnig bođađ.
Ţeirri viđleitni Vesturlanda hefur sjálfur Vladimir Pútín veitt athygli og haft nokkur orđ um. Nú er eins gott ađ Katrín og fjólubláa ríkisstjórnin kíki aftur í handrađa skattgreiđendakistilsins. Ţar mćtti ef til vill finna fleiri krónur til vopnakaupa.
Slík gjöfli gćti orđiđ hughreysting úkraínska kvenţingmanninum, sem nú fer um međ betlistaf í kjölfar ávarps forseta síns á Alţingi. Konan hefur lagt til, ađ Vesturlandabúar fari ađ dćmi Bandaríkjamanna og steli bókstaflega rússneskum (frystum) eignum og gefi ţćr Úkraínumönnum.
Til fróđleiks má geta ţess, ađ svipuđ leiđ var farin, eftir seinni heimsstyrjöldina. Ţá stálu Bandaríkjamenn ţýfi nasistanna og lánuđu síđar Evrópumönnum, sem voru í sárum eftir stríđsvitfirringu. Ţeir kölluđu ţetta Marshallađstođ.
https://steigan.no/2022/08/eus-utenrikssjef-vi-er-i-full-krig-med-russland/?utm_source=substack&utm_medium=email https://www.eeas.europa.eu/eeas/el-pa%C3%ADs-josep-borrell-%E2%80%9Clos-europeos-debemos-estar-dispuestos-pagar-un-precio-por-apoyar_en https://laptrinhx.com/news/europeans-must-be-willing-to-pay-to-support-ukraine-top-eu-diplomat-8boAePG/ https://elpais.com/internacional/2022-08-11/josep-borrell-los-europeos-debemos-estar-dispuestos-a-pagar-un-precio-por-apoyar-a-ucrania-y-mantener-la-unidad.html
Eldri fćrslur
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021