Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2024
Sumir kannast eflaust við eigin lygi, þ.e. hugarburð í því skyni að forðast óþægilegan sannleika, staðreynd. Hugvillan verður smám saman snar þáttur í hugarrónni, vitundinni, viðhorfunum, manngerðinni og hátterninu. Þegar svo er komið verjumst við með kjafti og klóm, þegar hugvillunni er ógnað.
Yfirvöldum er vitaskuld ljóst, að árangursríkasta leiðin til drottnunar sé hugstjórnun alþýðu, hin ósýnilega stjórnun. Edward Bernays (1891-1995), oft nefndur upphafsmaður áróðurs og almannatengsla (human relations), hitti naglann á höfuðið, þegar hann sagði:
Árangursrík fölsun (manipulation) huga almúgans er ósýnileg stjórnun. Í henni felst hið raunverulega máttarvald í samfélagi okkar.
Glöggir og valdsjúkir stjórnmálamenn nýttu sér hugfölsunar eða hugvitundartæknina. Skömmu eftir, að alheimsauðvaldið hafði náð að grafa um sig í Bandaríkjunum 1913 með stofnun seðlabanka (Federal Reserve), hófst það handa um að hrinda af stað nýrri stórstyrjöld, heimsstyrjöld. Þannig auðgast það mest.
Fyrsta skrefið var að kynda undir eða skapa uppreisnir og upplausn. Gyðingaauðvaldið fjármagnaði flotauppbyggingu Japana og atti þeim og Rússlandi saman. Til að veikja zarinn enn frekar fjármagnaði það rússnesku byltinguna 1917. Samtímis hófst undirbúningur að stofnun Gyðinganýlendu í Palestínu (Balfour yfirlýsingin, Rothschild).
Það var á sama ári og Woodrow Wilson (1856-1924), handbendi áðurgreindra afla, stofnaði í samvinnu við Edward Hina opinberu upplýsinganefnd Bandaríkjanna (United States Committee on Public Information), enda var stórviðburður í aðsigi, fyrri heimstyrjöldin.
Þessi nefnd varð eins konar fyrirmynd áróðursdeilda í stjórnsýslu hinna ýmsu ríkja eins og Bandaríkjanna, Bretlands, Rússlands og Þýskalands, rétt eins og leyniþjónusta Breta varð fyrirmynd þeirrar þýsku, sem stofnun Leyniþjónustu Bandaríkjanna grundvallaðist á.
Nú er beinlínis talað um upplýsingahernað, sem er mikilvægur þáttur í vitundariðnaði samtímans. Alþjóðaauðvaldið í samvinnu við yfirvöld á eða stjórnar beint og óbeint nær allri miðlun frétta.
RÚV er t.d. í slagtogi við nokkrar fréttaveitur þess, sem nú kalla sig Traustvekjandi fréttamiðlunina (Trusted News Initiative). Fagurgalinn og öfugmælin eru stundum skemmtileg. Einnig hefur sprottið upp ógrynni sannleiksskrifstofa (fact checkers) bæði innan og utan þessara fjölmiðla.
Síðan Woodrow og Edward sátu á rökstólum um gildi áróðurs hefur mannkyn sætt sig við ótal styrjaldir, nær allar háðar til að aðstoða alþjóðaauðvaldið við að mata krókinn og seilast til valda.
Stríð í þágu þjóðaröryggis, ættjarðarástar, frelsis, lýðræðis, mannréttinda, þróunar og réttlætis, er í senn yfirskinið og sá skilningur, er býr í hugskoti okkar heilaþvegnu. Þegar mikið liggur við er það stríð í þágu kvenna og barna, sem hæst ber. Nú er það hins vegar trúin á eitruðu karlmennskuna, sem ljær þeim vængi.
Þessi viðhorfs- og hegðunarmótun er stundum eilítið spaugileg, t.d. þegar Edward tókst í samráði við kvikmyndaiðnaðinn og fjölmiðla, hvort tveggja í eigu auðjöfranna, að sannfæra konur um, að reykingar ykju kynþokka þeirra og frelsi. Hin frjálsa, nýja kona, nyti lífsins með vindling milli fingra sér, bein skírskotun til miðfótar karlanna. Það heitir valdefling kvenna.
Samrunaheimsveldi Bandaríkjanna og Ísraels með tilstyrki Breta og annarra Natóríkja undirbýr sig nú fyrir stórstyrjöld eða heimsstyrjöld í Vestur-Asíu og fyrir botni Miðjarðarhafs.
Drápsiðnaðarmennirnir eru iðnir við kolann. Fólk hefur þegar verið drepið í hrönnum í Palestínu, Líbanon, Jemen og Sómalíu. Réttlætingaráróðurinn þýtur um eyru.
Harmleikurinn, stríðssjónarspilið í Írak, endurtekur sig. Þar var hálfri milljón barna fórnað á altari lyginnar. Viðunandi fórnarkostnaður, sagði ófreskjan Madeline Albright/Marie Jana Korbelová (1937-2022), utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hinir ábyrgu, fjöldamorðingjarnir, Tony Blair og George Bush, ganga lausir. Þeir samseku einnig.
Flestir, bæði almennir borgarar og stjórnmálamenn, skella skollaeyrum við og telja sér trú um, að þeir séu í varnar- og friðarbandalagi gegn kommúnistum og Múhammeðstrúarmönnum.
Þessu skollaeyrnafyrirbæri lýsir hinn valinkunni blaðamaður, John Pilger (1939-2023), í hjálagðri heimildarmynd. Hún gæti orðið jólamyndin í ár. Samtímis mætti minnast friðarhöfðingjans frá Nazaret.
https://www.youtube.com/watch?v=5mDuxFnn2RY
Friðarvilja Donald er viðbrugðið. Hann hélt áfram stríði Bandaríkjamanna í Afganistan, vopnaði Úkraínumenn og sagði upp samningum við Rússa um takmörkun meðaldrægra kjarnorkuflauga. Hann hefur eins og forverar hans í hótunum við Kínverja og gerði tilraun til að steypa stjórn Venesúela af stóli. Nú stunda bandarísk stjórnvöld það sama í Georgíu, Moldóvu og víðar, í samvinnu við auðvaldsrándýrið, George Soros. Ætli hann skipi mannúðar-, lýðræðis- og mannréttindasamtökum George og leyniþjónustunni að snáfa heim?
Jafnframt má velta því fyrir sér, hvort uppskurðurinn á leyniþjónustunni nái til tveggja stuðningamanna hans, Elon Musk og Pieter Thiel. Hvorir tveggju eru fulltrúar hinna nýríku tæknijöfra úr Silikondalnum, sem einmitt hafa auðgast með fulltingi bandarískra stjórnvalda, m.a. varnarmálaráðuneytis og leyniþjónustu, félagar úr PayPal mafíunni.
Elon og Pieter eru koppar í búri alþjóðaauðvaldsins. Pieter situr t.d. í leiðtogaráði Bilderbergfélagsins, sem er eitt þeirra auðjöfrafélaga, þar sem lögð eru á ráðin um heimsmálin. Þar situr einnig Alex Karp, forstjóri Palantir. (Það má til gamans geta þess, að Pieter býr yfir ámóta skýrri hugsun og tjáningu og íslenski utanríkisráðherrann.)
Bilderberg var stofnað af nasistanum Bernard af Lippe-Biesterfeld (1911-2004), drottningarmaka í Hollandi. Þar hafa setið stórmenni á borð við Edmond de Rothschild, David Rockefeller (1915-2017), sem m.a. stofnaði nýlendudrottnunarnefndina og Þríhliða ráðið (Trilateral Commission), svo og Heinz (Henry) Kissinger (1923-2023). Þar hafa einnig setið nokkrir íslenskir þingmenn, flestir úr Sjálfstæðisflokki.
Bæði Elon og Pieter eru á bólakafi í hernaðartækni. Fyrirtæki Pieter, Palantir, framleiðir t.d. þann gervigreindarhugbúnað, sem Ísraelar nota til að drepa fólk í nágrannaríkjunum og Úkraínumenn Rússa. Drápshugbúnaður fyrirtækja hans er eftirsóttur. Hann er fráleitt lýðræðissinni:
Að mínum dómi er það verulega blekkjandi að kalla samfélag okkar [Bandaríkin] lýðræði, jafnvel þótt það hafi bæði góðar og slæmar hliðar. Við búum ekki í lýðveldi. Við lifum ekki í stjórnarskrárbundnu lýðveldi. Í raun búum við í ríki, þar sem ólýðræðislegir tæknijöfrar deila og drottna, segir Pieter.
Því má við bæta, að Pieter keypti J.D. Vance, verðandi varaforseta. (Það er skondin tilviljun, að eiginlega heitir þessi John Donald, sem sé nafni stóra Donald.)
Það er ekki bara svo, að Pieter leggi sig í líma við að skapa gervigreindardrápstól til að stytta líf ónytsamra átvagla, sem íþyngja náttúru og auðjöfrum, heldur leitar hann ákaft að yngingarmætti í blóði manna. Eins og kunnugt er súpa úrkynjaðir siðleysingjar úrvalsins blóð úr örvæntingarfullum börnum eða afurðina, blóðörvunarvaka (adrenochrome). New Republic spyr, hvort Pieter sé blóðsuga (vampire). Hér er lýst manninum, sem hugsanlega er skuggaforseti Bandaríkjanna.
Larry Fink, forstjóri fjárfestingarsjóðsins, Svarta kletts (Black Rock), tekur í sama streng: Það er þreytandi að hlusta á þess tuggu um veigamestu kosningar [einvígi Kamala og Donald] á voru méli. Raunveruleikinn spannar lengra skeið, því skipta þær ekki máli. [ ] Við eigum samvinnu við stjórnsýsluna beggja vegna og eigum í viðræðum við báða frambjóðendurna.
Larry fer ekki frekar en Pieter Thiel dult með fjárfestingarstefnu sína. Fjárfesting í samræmi við Sjálfbærnistefnu Sameinuðu þjóðanna og Alheimsefnahagsráðsins (World Economic Forum) gefur gull í mund. Hann er jafnframt talsmaður sama fasíska auðvaldsfyrirkomulags og Adolf Hitler (1889-1945) og Benito Mussolini (1883-1945) beittu sér fyrir; samrunavalds ríkis- og auðjöfra, þ.e. einkaríkisrekstur (stakeholder capitalism, stakeholder governance).
Larry er maðurinn, sem Donald reiddi sig á, þegar veirustríðið, sem hann tók þátt í að heyja gegn almenningi, braust út. Hann greiddi einnig götu peninga- og fjármálaiðnaðarins (banking industry). Sömuleiðis liðkaði Donald fyrir umsvifum fyrirtækja, sem selja vörur, óheilnæmar lífríkinu og heilsu almennings.
Elon Musk er heldur ekki allur, þar sem hann er séður. T.d. slettist upp á vinskapinn, þegar Donald dró Bandaríkin út úr Parísarsáttmálanum um loftslagsbreytingar 2017. Elon hefur nefnilega séð auðgunartækifæri í grænu geggjuninni, m.a. verslun með kolefniskvóta og beitingu umhverfisskattheimtu. Þar ætlar hið nýríka auðvald m.a. að hasla sér völl og um leið að klekkja á því gamla, sem einkum studdi lýðræðissinna (Demókrata) í síðustu kosningum. Það verða umskipti í röðum auðkýfinganna sem og í veröldinni.
Það eru fleiri spennandi hluthafar í Donald. Einn þeirra er t.d. Stríðsæsingagyðingurinn, Miriam Adelson. Hún á um 100 milljóna dala hlut. Mér er ekki kunnugt um, hvort Robert Kennedy hafi lagt fram fé í kosningasjóðina. En Miriam og Robert eru innilega sammála um stuðning við dráp Ísraela á Palestínumönnum og landvinninga Síonistanna.
Hinum ötula baráttumanni gegn lyfjaauðvaldinu, Robert Kennedy, virðist fyrirmunað að tengja saman stríðsrekstur alþjóðaauðvaldsins í Ísrael og heilsufarsstríð þess gegn almenningi um víða veröld. En hagsmunastríð alþjóðaauðvaldsins í Úkraínu er honum þó ljóst, þ.e. stríðsrekstur, uppkaup lands og fyrirtækja. Hvort tveggja, þ.e. veiru- og vopnastríð, er fjármagnað af alþjóðaauðvaldinu, einstökum auðjöfrum og sjóðum þess. Hugsun Robert er skringilega hólfuð.
Það er full ástæða til að óska Donald velgengni í starfi, en óskhyggja um stefnu hans og aðgerðir mun valda vonbrigðum. Það er t.d. varla nokkur ástæða til að ætla að hann ljúki stríðinu í Úkraínu á svipstundu. Afstaðan er mótsagnakennd. T.d. kippti hann sér ekki upp við borgarastríðið í Úkraínu og vopnvæddi úkraínska herinn á valdatíð sinni. Donald er hvergi nærri sú friðardúfa, sem sumir vilja vera láta, enda þótt hann hafi ekki átt frumkvæði að nýju stríði Bandaríkjamanna.
Það er engin ástæða til að ætla, að utanríkis- og heimsyfirráðastefna Bandaríkjanna muni breytast á vakt Donald. Bandaríkjamenn hafa tæpa hálfa milljón hermanna undir vopnum utan landamæra sinna. Herstöðvarnar á Norðurlöndum eru tæplega 50, um 200 víðs vegar um heiminn. Bandaríkjamenn segja rekstur þeirra útgjöld til varnarmála, um 900 milljarða (billion) dala árlega. Þetta er stærri fjárhæð en Kínverjar, Rússar, Indverjar, Sádi-Arabar, Bretar, Þjóðverjar, Frakkar, Suður-Kóreumenn og Japanar, þurfa samanlagt til að verja hendur sínar.
Aftur á móti má líklegt teljast, að Donald láti Bensa barnamorðingja etja sér út í stríð við Írana. Það mun hafa í för með sér heimskreppu. Fjöldi Ísraela fagnaði innilega, þegar tíðindin bárust af sigri Donald. Skálað var í beinni útsendingu á ísraelska RÚV og hermenn hrópuðu: Guð blessi Ameríku (Bandaríkin) og Ísrael.
Væntingar hinna vitskertu stjórnenda Ísraels og stuðningsmanna þeirra, eru skýrar. Þeir óska beinnar aðstoðar Bandaríkjamanna við að eyða Palestínumönnum og Líbönum, svo Stór-Ísrael megi verða að veruleika.
Það er heldur ekkert leyndarmál, að djúpríkið og Gyðingamafían styðja slíkar áætlanir með ráðum og dáð - og hafa gert allar götur (meira eða minna) frá því að hryðjuverkamenn úr Austur-Evrópu, Síonistar, lýstu yfir stofnun Ísraelsríkis.
Það er væntanlega augljóst, að Donald sé stríðsþokkafyllri en Kamala Harris, og eigi því auðveldara með að afla stríði í þágu Ísraela fylgis og særa tilvistarruglaða pilta til herþjónustu, ef svo verkast vill. Af þessum sökum er ekki ólíklegt, að stóri og litli Donald hafi hugnast djúpríkinu betur en sögur herma.
Sjálfur hefur Donald lýst sér sem vinsælasta stjórnmálamanni í Ísrael, enda hefur hann lagt blessun sína yfir landvinninga Ísraelsmanna á Gólanhæðum Sýrlendinga og Vesturbakka Palestínumanna.
Það hefur sömuleiðis aukið vinsældir Donald, að hann skipaði lögmann sinn, Ísraelsundirlægjuna, David Friedman, sendiherra Bandaríkjanna í Jórsölum, og tengdasoninn, Jared Kushner, sem sérstakan fulltrúa sinn. Tengdasonurinn hefur þegar borið víurnar í svæði á Gazaströndinni, sem Ísraelsmenn eru í óða önn að hreinsa af meindýrum.
Það er því varla að ósekju að kátt sé í höllu Bensa-barnamorðingja. Hann segir [sigur Donald] marka nýtt upphaf Bandaríkjanna og felur í sér öfluga skuldbindingu við bandalagið mikla millum Ísraels og Bandaríkjanna. Þetta er gífurlegur sigur.
Þrátt fyrir digurbarkaleg orð um hernaðargetu Ísraels og Bandaríkjamanna, er raunin sú, að andstæðingarnir búa almennt yfir betri vopnum þegar kjarnorkuvopn eru frátalin. Ætli Donald að efna loforð sín um stríðsstuðning við Ísrael, er hætt við að styrkja þurfi herinn verulega og efla vopnaframleiðslu. Það kynni að vera þáttur í því að styrkja atvinnulíf í Bandaríkjunum, þar sem u.þ.b. einn af hverjum níu íbúum býr við fátækt, meðan ríkið rambar á barmi gjaldþrots.
Viðskiptastefna Donald getur aðeins leitt til viðskiptastríðs og ólíklegt má teljast, að hann bjargi Bandaríkjunum frá efnahagshruni. Donald ætlar sér í orði kveðnu alla vega að sleppa refnum, Robert, inn í hæsnakofa lyfjaauðjöfranna. En þar er skænuhættar hænur að finna, nátengdar alþjóðaauðvaldinu, kúgunar- og drápssveitum þeirra. Vonandi hlýtur Robert ekki sömu örlög og faðir og föðurbróðir.
Lýðræðissinnarnir (Demókratarnir), Robert Kennedy og stríðsandstæðingurinn, Tulsi Gabbard, kynnu eingöngu að vera skrautfjaðrir í föruneyti Donald, flóttamenn úr Lýðræðisflokknum.
Donald ætlar sér enn og aftur að skera upp herör gegn kven- og kynfrelsunarfárinu, sem Kamala varð tíðrætt um eins og öllum góðum kvenfrelsurum er tamt (ekki síst þeim, sem ríða upp á topp). Það verður fróðlegt að sjá, hvort hann muni styðja Katrínu Jakobsdóttur til forystu í nýrri rannsóknarnefnd um umhverfisvá og kvenfrelsun á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Áður hefur hann litið þá stofnun ygglibrún.
Donald ynni þjóðþrifaverk, hreinsaði hann ríkisjötuna af kven- og kynfrelsunaróværunni. Hún hefur verið markaðssett með ýmsum öfugmælum eins og stríðsreksturinn. Kunnustu vígorðin eru líklega fjölbreytni, réttsýni og meðvera (diversity, equity, inclusion DEI). Í raun felur óværan í sér stríð gegn körlum, samskiptum kynjanna og kyninu sjálfu.
Kynjabólgan hefur náð spaugilegum hæðum. Þau eru 77 segja sumir, en Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir, sem drifið hafa þessa geggjun öðrum fremur en með stuðningi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar á Alþingi Íslendinga, hafa ekki treyst sér til að telja þau.
Í þessari baráttu fær Donald líklega stuðning frá almenningi eins og stjórnvöld í Argentínu. Fólk hefur fengið upp í kok vitfirringu í sambandi við veirur, kven- og kynjafrelsun. Í Argentínu hefur Kvenfrelsunarráðuneytið (Ministy of Women, Gender and Diversity) t.d. verið lagt niður.
Varaforseti Argentínu, Victoria Villaruel, lýsti fárinu í skýrum orðum í umræðum um helsta vopn kvenna á vettvangi fjölskyldunnar, falsar ofbeldisákærur: Þær eru fram settar, án nokkurra viðurlaga, og karlmenn njóta ekki jafnréttis fyrir dómstólum. Þeim gefst ekki kostur á eðlilegri málsvörn. Lygarnar leiða til upplausnar þúsunda fjölskyldna og aðskilnað fjölda foreldra frá börnum sínum. Löggjöf hefur verið boðuð til að vinna gegn þessari ósvinnu.
Vonandi verður Donald jafnvel ágengt í Bandaríkjunum. Alla vega: Gefin loforð skal efna, segir Donald keikur. Það eru örlagaríkir tímar fram undan.
Heimildalisti:
https://steigan.no/2024/08/usa-mer-enn-1-av-9-innbyggere-lever-i-fattigdom/?utm_source=substack&utm_medium=email https://julianmacfarlane.substack.com/p/america-out-of-its-depth?utm_source=post-email-title&publication_id=837411&post_id=145469631&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=false&r=103ae5&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.globalresearch.ca/george-c-marshall-founder-orwellian-deep-state/5861560 https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_Bilderberg_participants https://www.unz.com/estriker/the-collapse-of-the-american-empire-part-iii-diplomacy-and-soft-power/ https://www.unz.com/estriker/the-collapse-of-the-american-empire-part-ii-economics/ https://www.unz.com/estriker/the-collapse-of-the-american-empire-part-i-demographics/ https://www.youtube.com/watch?v=uNDnHL40lo4 https://rumble.com/v5mz3pk-mel-k-and-alex-krainer-nuremberg-2.0-global-tsunami-of-truth-justice-and-li.html https://alexkrainer.substack.com/p/a-new-dawn?utm_source=post-email-title&publication_id=1063805&post_id=151398582&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://x.com/SpartaJustice/status/1854659468765626764 https://steigan.no/2024/11/donald-trump-kaos-eller-fred/?utm_source=substack&utm_medium=email https://alexkrainer.substack.com/p/a-new-dawn?utm_source=post-email-title&publication_id=1063805&post_id=151398582&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://rumble.com/v5iljel-the-2024-elections-what-are-the-stakes-and-will-they-happen-global-research.html?utm_source=substack&utm_medium=email https://www.youtube.com/watch?v=ge41WdMgpS4 https://www.globalresearch.ca/us-has-killed-more-than-20-million-people-in-37-victim-nations-since-world-war-ii/5492051 https://www.morningstar.com/stocks/larry-fink-sustainable-investing-is-about-profits-not-taking-stand https://rumble.com/v5jys01-trump-and-rfk-planning-shock-and-awe-arrests-of-gates-and-fauci-on-january-.html https://chrishedges.substack.com/p/the-world-according-to-trump-w-col?utm_source=post-email-title&publication_id=778851&post_id=151352525&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.theamericanconservative.com/the-blob-blames-its-victims/ https://unherd.com/2024/11/how-trump-could-liberate-europe/ https://korybko.substack.com/p/trump-can-repair-the-damage-that?utm_source=post-email-title&publication_id=835783&post_id=151363525&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.youtube.com/watch?v=ZSEwhO1LUgM https://rumble.com/v5k9vit-oh-sht-us-banks-are-hiding-a-dark-secret-bail-ins-coming-redacted.html https://rumble.com/v45k8oi-rfk-jr.-who-really-profits-from-the-ukraine-war.html https://consortiumnews.com/2023/11/09/john-pilger-we-are-spartacus/ https://edwardcurtin.com/four-died-trying-a-powerful-riveting-and-masterful-documentary-series-begins/ https://www.globalresearch.ca/president-trump-reelected-whats-next/5872101 https://steigan.no/2024/11/big-pharma-skjelver-av-frykt-for-at-rfk-jr-skal-bli-sluppet-los-pa-dem/?utm_source=substack&utm_medium=email https://rumble.com/v5mjqgw-trump-vows-to-lock-up-pedophile-elite-and-fact-checkers-who-falsely-debunke.html https://bettinaarndt.substack.com/p/winning-against-the-feminist-machine?utm_source=post-email-title&publication_id=448263&post_id=151300408&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.youtube.com/watch?v=pnpt3ackC5I https://glenndiesen.substack.com/p/trumps-victory-and-the-decline-of?utm_source=post-email-title&publication_id=2670149&post_id=151311880&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://chrishedges.substack.com/p/the-politics-of-cultural-despair?utm_source=post-email-title&publication_id=778851&post_id=151277981&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://frettin.is/2024/10/04/stora-aaetlun-rand-corporation/?fbclid=IwY2xjawFsuIdleHRuA2FlbQIxMQABHWdLHWg0WQALIb3eRIH4Fb_RkgyiknlQ9PdQtZ7DnCG3vJaBqDgLeVPOmA_aem_5oBvHTTYkhHRYO7pgZoOsw https://www.theamericanconservative.com/rands-grand-plan/ https://glenndiesen.substack.com/p/economic-collapse-and-the-post-american?utm_source=post-email-title&publication_id=2670149&post_id=149698160&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://libertarianinstitute.org/articles/americans-have-learned-nothing-since-9-11/ https://www.kitklarenberg.com/p/collapsing-empire-the-day-sanctions?utm_source=post-email-title&publication_id=552010&post_id=149608672&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.construction-physics.com/p/why-cant-the-us-build-ships - https://steigan.no/2024/09/hvorfor-kan-ikke-usa-bygge-skip/?utm_source=substack&utm_medium=email https://cluborlov.blogspot.com/2019/07/war-profiteers-and-demise-of-us.html https://caitlinjohnstone.com.au/2024/09/10/the-us-empire-can-only-exist-in-a-continuous-state-of-mass-military-violence/ https://mearsheimer.substack.com/p/john-mearsheimer-and-jeffrey-sachs?utm_source=post-email-title&publication_id=1753552&post_id=149008038&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://caitlinjohnstone.com.au/2024/09/07/its-the-trump-party-vs-the-cheney-party/ https://www.globalresearch.ca/10-bush-bin-laden-connections-raised-few-eyebrows/5697119 https://www.youtube.com/watch?v=LVcHJRGLWxM https://edwardcurtin.com/the-world-as-it-was-a-masterly-documentary-film/ https://steigan.no/2024/11/krasjet-kommer-hva-ma-gjores/?utm_source=substack&utm_medium=email https://rebelyellpublishing.substack.com/p/armageddon-i-bank-og-finans-82f https://unlimitedhangout.com/2024/11/investigative-reports/get-ready-for-the-republican-carbon-market/ https://www.unz.com/mwhitney/trumps-triumph-and-the-firing-of-yoav-gallant/ https://21stcenturywire.com/2024/11/05/an-increasingly-desperate-deep-state-one-step-away-from-checkmate/ https://steigan.no/2024/11/krigsropet-2/?utm_source=substack&utm_medium=email https://steigan.no/2024/06/usas-utenrikspolitikk-en-suksesshistorie/?utm_source=substack&utm_medium=email https://www.globalresearch.ca/if-wars-go-on/5858498 https://www.realnewsandhistory.com/mem-day/ https://www.declassifieduk.org/the-impending-collapse-of-the-american-empire/ https://www.globalresearch.ca/american-amnesia-us-war-policy/5859605 https://matthewehret.substack.com/p/reviving-a-sane-manifest-destiny?utm_source=post-email-title&publication_id=260045&post_id=146532914&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://steigan.no/2024/07/usas-okonomiske-krig-mot-resten-av-verden/?utm_source=substack&utm_medium=email https://www.youtube.com/watch?v=0MwusRGpRvg https://www.youtube.com/watch?v=hTdx6vEUtIA https://www.youtube.com/watch?v=skoNAt-ey3I https://corbettreport.com/the-strange-story-of-peter-thiel/?utm_source=substack&utm_medium=email https://corbettreport.com/the-strange-story-of-peter-thiel-part-two-buying-politicians-is-easy/?utm_source=substack&utm_medium=email https://corbettreport.substack.com/p/peter-thiel-is-a-vampire?utm_source=post-email-title&publication_id=725827&post_id=151447469&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://fadilama.substack.com/p/israel-the-jewish-settler-colony https://www.globalresearch.ca/revolution-spiritual-desert-america/5867284 https://alexkrainer.substack.com/p/the-slow-dying-of-american-democracy https://www.unz.com/pgiraldi/what-comes-next-for-the-palestinians/
Trump er þröngsýnn, fáfróður, fordómafullur fábjáni. Hans málflutningur er markmið hryðjuverkamanna. Að hans fylgjendur telji okkur hin naív er hjákátlegt. (Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Íslendinga og varaformaður Kristilega jafnaðarmannaflokksins (Sjálfstæðisflokksins)).
Þessi fordómafulli fábjáni sigraði forsetakosningarnar í Bandaríkjunum með yfirburðum. Hann stendur nú miklu sterkar að vígi, en við sigurinn fyrir átta árum. Flokkur hans, Lýðveldisflokkurinn (Repúblikanar), hefur meirihluta í báðum þingdeildum að því er virðist á skrifandi stundu.
Það kann þó að skipta litlu máli í raun. Færð hafa verið rök fyrir því, að í raun sé enginn málefnalegur ágreiningur milli flokkanna. Þeir eru báðir í eigu auðjöfranna, um eitt hundrað fjölskyldna, sem stjórna djúpríkinu (auðjöfrum og handbenda þeirra í stjórnmálum og stjórnsýslu) og velja forsetja við múgsefjun, mútur, ofbeldi og spillingu. Það er angi alþjóðlegs auðvalds. Meginþræðir þess liggja um Lundúnir, Vatikanið og Wall Street.
Þrátt fyrir hetjulega baráttu nokkurra forseta Bandaríkjanna gegn alheimsauðvaldinu, lutu þeir í lægra haldi, voru ráðnir af dögum, eins og Andrew Jackson (1767-1845), William Henry Harrison (1773-1841), Zachary Taylor (1784-1850), Abraham Lincoln (1809-1865), James Abram Garfield (1831-1881) og William McKinley (1843-1901). Aðrir létust skyndilega af óþekktum orsökum. Zachary hlaut sérlega nöturlegan dauðdaga. Hann hvomaði í sig of mikið af kirsuberjum og svolgraði mjólk.
Stærsti sigur alþjóðaauðvaldsins var stofnun Seðlabanka Bandaríkjanna (Federal Reserve) árið 1913, eftir breskri fyrirmynd. Rauðskjöldungarnir (Rothschild, þýskir Ashkenazi Gyðingar), sem voru/eru ríkasta ætt veraldar, fóru í fararbroddi. Þeir fela sig oft og tíðum á bak við leppa, einstaklinga, fyrirtæki og sjóði.
Fjárplógsstarfsemi Rauðskjöldunganna felst einkum í okurlánastarfsemi. Mest græða þeir á stríðsrekstri, enda hafa þeir hrundið af stað hverju stríðinu á fætur öðru með hjálp leppa sinna í stjórnmálum og herafla þjóðríkjanna. (Fjárfesta, þegar blóðið rennur um göturnar.) Svo skapa þeir vitaskuld fjármálakreppur til að arðræna skattgreiðendur og efla völd sín.
Opinber glæpasamtök, bæði Gyðinga og Ítala, höfðu þegar á þriðja áratugi síðustu aldar náð hreðjataki á samfélaginu og störfuðu að hluta með auðkýfingunum á Wall Street og stjórnmálamönnum í báðum flokkum, þ.e. Lýðræðisflokknum (Demókrötum) og Lýðveldisflokknum (Republikönum).
Menn eins og Charles Lucky Luciano/Salvatore Lucania (1897-1962) og Meyer Lansky (1902-1983) voru áberandi og handgengnir Síonistum í Ísrael. Meyer reiddi háar fjárhæðir af hendi. En þegar harðnaði á dalnum, fýsti hann að flýja til Ísraels. Golda (Mabovitch) Meir (1898-1978) stóð þó í vegi fyrir því, að glæpaforinginn fengi ríkisborgararétt, enda þótt Gyðingur væri og fjáraflamaður nýlendunnar.
Bæði herinn og leyniþjónustan unnu með glæpahreyfingunni. Svo vel reynist Ísraelum James Jesus Angelton (1917-1987), forstjóri CIA, að reist var stytta honum til heiðurs í landinu.
Bankaauðvaldið færði sig stöðugt upp á skaftið og gerði fasiska valdaránstilraun í forsetatíð Franklin Delano Roosevelt (1882-1945) árið 1934. Stríðshetjan, Smedley Darlington Butler (1881-1940), var valinn til verksins, en hann hafði fengið nóg af því að drepa fólk í þeirra þágu og sveikst undan merkjum.
Eftir seinni heimstyrjöldina tryggði bandaríska auðvaldið völd sín yfir Vesturlöndum og svokölluðum þriðja heimi með stofnun Nató og Leyniþjónstunnar (Central Intelligence Agency, CIA). Í Nató hafa starfað deildir hryðjuverkamanna, stundum kallaðar Gladio (gladiator eða skylmingaþrællinn), eftir þeirri ítölsku.
Gladiosveitirnar höfðu það verkefni með höndum að hrella fólk með hryðjuverkum og myrða þá, sem ekki hlutu náð fyrir augum alþjóðaauðvaldsins. Aldo Moro (1916-1978) er dæmi um slíkt fórnarlamb. Svokölluðum kommúnistum var þá iðulega um kennt, en kommúnismi var múgsefjunargrýla þeirra tíma. Kellin sú hefur reyndar reynst langlíf.
Jafnframt gáfu Bandaríkjamenn og alþjóðaauðvaldið fæðingarhjálp til Evrópusambandsins og tryggðu efnahagslega drottnun í veröldinni með alþjóðlegum stofnunum eins og Alþjóðabankanum og Alþjóðagjaldeyrisvarasjóðnum. Íslendingar hafa kynnst lækningum þeirra. Ofurveldi dalsins, olíudalsins, sem alþjóðamyntar, skipti sköpum í þessu sambandi.
Dwight David Eisenhower (1890-1969) varaði í kveðjuræðu sinni 1961 beinlínis við þeirri hættu, sem stafaði af hergagnaauðvaldinu. Hann benti sömuleiðis á þær hættur, sem fælust í eftirlitslausum vísindum og tækni. Honum hugnaðist ekki sú framtíðarsýn, að taflan viki fyrir tölvum.
Hernaðareðli sínu samkvæmt, sbr. orð Dwight, hafa Bandaríkjamenn staðið í nær látlausum styrjöldum, oftast við minni máttar andstæðinga, sem þeir hafa skilgreint eftir þörfum og hagsmunum.
John Quincy Adams (1767-1848) kallaði þessa stríðsáráttu í umræðum um svokallaða (James) Monroe (1758-1831) yfirlýsingu (doctrine) að leita sér að ófreskjum til að tortíma. James Monroe var einn af stofnfeðrum Bandaríkjanna. Í yfirlýsingunni er því lýst yfir, að Ameríka öll sé á yfirráðasvæði Bandaríkjanna.
Samkvæmt eigin skilningi eru Bandaríkjamenn (upphaflega bleikskinnarnir) eins og Ísraelsmenn og fleiri, sérstakir (exceptional, exceptionalism) að gerð og kostum. Því hljóti köllun þeirra að vera sú að beina öðrum á rétta braut í lífinu. Það gerðu þeir m.a. við frumbyggja Norður-Ameríku. Um 1600 var fjöldi frumbyggja líklega um 15 milljónir, en íbúar Nýja-Englands um fjórar. Um 1900 hafði þetta snúist við. Frumbyggjar voru um 250.000, Bandaríkjamenn um 76.3 milljónir.
Helsti útflutningur Bandaríkjamanna núorðið eru stríð, drápstól, lýðræði, mannréttindi og frelsi. Helstu fjandmenn en áður bandamenn Kínverjar og Rússar, eru nú skilgreindir erkióvinir hinna frjálsu og hugprúðu. En Rússar (Ráðstjórnarríkin) misstu um 26 milljónir manna í annarri heimstyrjöldinni, Kínverjar um 20. Síðustu öldina hafa rúmlega 150 milljónir fallið í valinn. Edward Griffin kallar þetta Rothschild uppskriftina.
Síðustu áratugi hafa fleiri, sem velgt hafa bankaveldinu eða djúpríkinu undir uggunum, hlotið fjörtjón af eins og hinir fjóru feigu; John Fitzgeral Kennedy (1917-1963), Malcolm X/Malcolm Little (1925-1965), Martin Luther King, Jr. (1929-1968) og Robert Francis Kennedy (1925-1968). Allir börðust þeir fyrir friði. En það er eins og kunnugt er hvorki gróðavænlegt, né lífvænlegt.
Eftir hrun Ráðstjórnarríkjannaa á nýrri amerískri öld (New American Century) hafa Bandaríkjamenn haft tögl og haldir í veröldinni. Yfirgangurinn er óheyrilegur. Þeir (þ.e. djúpríkið fyrir tilstilli hers og spilltra stjórnmálamanna) ráða ríkjum með hugmyndafræði (lýðræði, frelsi, mannréttindi), vitundariðnað, herbrölt og viðskiptaþvinganir, að vopni.
Bandaríkjamenn eru frá lokum annarrar heimstyrjaldarinnar ábyrgir fyrir dauða rúmlega tuttugu milljóna manna í tæpum fjörutíu þjóðlöndum og hafa steypt af stóli 50 ríkisstjórnum - eða gert tilraun til þess, blandað sér í lýðræðislegar kosningar 30 ríkja og barist gegn frelsishreyfingum í 20 ríkjum. Morð og morðtilraunir á þjóðhöfðingjum eru mýgrútur.
Ray McGovern, fyrrum leyniþjónustumaður, segir völd djúpríkisins tryggð í samsteypu (complex), sem mynduð er af hergagnaiðnaði, þingi, leyniþjónustu, æðri menntun, fölmiðlun og hugveitum (Military-Industrial-Congressional-Intelligence-Media-Academia-Think-Tank complex (MICIMATT)).
Nú ætlar Donald sér þá dul að sögn að segja alþjóðlegu auðvaldi stríð á hendur. Verður hann fimmta fórnarlambið? Það vekur óneitanlega athygli, að djúpríkið lét hjá líða að brengla atkvæðafjöldann og leyfði karli að lifa. Því kynni svo að vera, að fyrir liggi hernaðaráætlun um að gelda" hann. En hugsanlega hefur djúpríkið gert hann bak við tjöldin að skósveini sínum.
Donald ætlar líka eins og almælt er, að gera Bandaríkin stórfengleg á ný (MAGA make America Great Again). Nýlega gaf hann út svofellda aðgerðaskrá:
Fjarlægja óhæfa skriffinna, hreinsa til í leyni- og öryggisþjónustu sem og FISA (Foreign Intelligence Surveillance Act) eða FISC (Foreign Surveillance Court) njósnadómstólunum; stofna sannleiksráð (Truth and Reconciliation Commission) og afhjúpa djúpríkið; uppræta opinbera fréttalygi; hreinsa til í Uppljóstraraembættinu (Inspector General); stofna eftirlitsnefnd með leyniþjónustunum; flytja hluta stjórnsýslunnar frá Washington; banna embættismönnum að starfa fyrir fyrirtæki, sem þeir hafa eftirlit með og takmarka setu þingmanna; uppræta ritskoðun hins opinbera og fjölmiðla; setja lög um netvernd borgaranna.
Aðgerðaskráin er óneitanlega uppörvandi. En fátt er sagt um utanríkismál. Eins og allir vita, hanga þau á sömu spýtu og innanríkismálin. Tollvernd t.d. eru alþjóðamál og samdráttur í hermennsku skapar atvinnuleysi á heimavígstöðvum. Hermennska er gríðarlega mikilvæg atvinnugrein í Bandaríkjunum.
En það er varla ástæða til að ætla, að Donald dragi úr umsvifum og aðgerðum bandaríska hersins. Og ei heldur er von til þess, að bandaríski heimsveldisdraumurinn hafi fölnað.
Aukin heldur er stuðningurinn við vitfirringastjórn Ísraels óbrigðull sem og andúðin á Írönum. Donald sleit viðræðum við þá um kjarnorkutækni og lét drepa einn merkasta herforingja þeirra. Sendiráð Bandaríkjamanna lét hann flytja til Jórsala (Jerúsalem) og stal landi og olíu í Sýrlandi.
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021