Moses Mordecai Levy (1818-1883), betur þekktur sem Karl Heinrich Marx, fæddist í Trier í Þýskalandi. Þar ólst hann upp í efnaðri Gyðingafjölskyldu.
Karl stundaði háskólanám í lögfræði og heimspeki, en var harla óstöðugur í rásinni. Framan af ævi sótti Karl iðulega í rann foreldrana um lífeyri. Móðir hans skrúfaði fyrir þá lind og lagði að syninum að hætta að slæpast og hugsa um byltingar. Karl náði þó að ljúka við próf í lögfræði.
Á fullorðinsárum barðist Karl við skæðan húðsjúkdóm. Fjölskylda hans bjó við sult og seyru í Lundúnum, dró fram lifið á snöpum og blaðamennsku. Þrjú barna hans létust af veikindum og illum aðbúnaði.
Áhrifa Karls gætir víða. Rit hans eru í senn undirstaða hagfræða, samfélagsfræða og byltingarfræða. Enginn kemst eiginlega hjá því að taka afstöðu til kenninganna, Marxhyggjunnar eða marxismans. Þó sagðist Karl ekki vera marxisti.
Arfur Karls er umsvifamikill og stundum óaðgengilegur. Það liggur við borð, að hugsun hans hafi tekið breytingum við áratuga skriftir og umræður. Því er freistandi að einfalda þær. Sama á t.d. við um verk annars jöfurs, trúbróðurins, Gyðingsins, Sigmund Freud (1856-1939), á sviði sál- og samfélagsfræða.
Moses Mordecai var nefnilega Gyðingur. Langfeðgar hans voru prestar og kennimenn (Talmud) mann fram af manni. Faðir hans, Hirschel Mordechai eða Heinrich Marx (1777-1838), umsnerist til kristinnar trúar, að sögn til að fá betri atvinnutækifæri. Hirschel var frímúrari. Móðir Karls hét Henriette Pressburg (1788-1863), fædd i Hollandi.
Langamma Karls var Nanette Salomon Barent-Cohen (1764-1833). Hún var af ríkum, hollenskum Gyðingaættum. Frænka ömmunnar giftist Nathan Mayer Rothschild (1777-1836). Nathan var fjáraflamaður mikill: Kaupið, þegar göturnar eru blóði drifnar, jafnvel þótt um eigið blóð sé að ræða, sagði hann.
Nathan þessi var þriðji af fimm sonum Mayer Amschel Rothschild (1744-1812) og Guttle Schnapper Rotschild (1753-1849) frá Frankfurt am Main. Afkomendur þeirra eru Rauðskjöldungarnir, auðmenn, sem enn ráða gríðarlega miklu um gang heimssögunnar.
Áðurnefnd frænka var því móðir Lionel Nathan Rothschild (1808-1879), sem skartaði titlinum, barón, og var þingmaður City of London á breska þinginu. Trúlega hafa leiðir þeirra, frændanna, legið saman, þegar Karl tók sér bólfestu í stórborginni 1849. En hann var flæmdur frá Prússlandi (Þýskalandi), Frakklandi og Belgíu, fyrir byltingarstarfsemi. Prússneska leyniþjónustan hafði þó stöðugt á honum gætur.
Mikhail Alexandrovich Bakunin (1814-1876) (1), félagi Karls í fyrstu alþjóðahreyfingu byltingarsinna, gerði sér mat úr þessum tengslum árið 1869. Hann skrifaði (í Profession de foi dun démocrate socialiste russe précédé dune étude sur les juifs allemands):
Um þessar mundir hafa Marx og Rothschild - alla vega að mestu leyti veröldina í hendi sér. Þetta gæti hljómað undarlega. Hvað gætu jafnaðarhyggja (socialism) og umsvifamikill banki átt sameiginlegt? Mergurinn málsins er sá, að í gerræðisjafnaðarhyggju (authoritarian socialism), byltingarhyggju Marx (Marxist communism), er lögð þung áhersla á miðstýringu (centralisation) ríkisvaldsins.
Og þar sem miðstýring [samþjöppun valds] er til staðar, hlýtur seðlabanki (central bank) [einnig] að vera til staðar. Þar, sem slíkan banka er að finna, má gera ráð fyrir, að Gyðingaþjóðin lifi sníkjulífi á braski með [arðinn af] vinnu fólks.
Í Lundúnum sat Karl langdvölum við skriftir á Konunglega bókasafninu. Þar fæddust stærstu verk hans eins og Auðmagnið (Das Kapital). Fyrsta bindi af þrem kom út 1867.
Þrátt fyrir blaðamennsku og rannsóknir náði Karl að skrifa ævisögu hins merka stjórnmálamanns, Henry John Temple Palmerston (1784-1865). Sá var eins konar holdgervingur breska heimsveldisins og kom víða við í heimssögunni, m.a. bandaríska borgarastríðinu, Krímstríðinu og uppreisninni/borgarastyrjöldinni í Taiping (Kína).
Þýski heimspekingurinn og sagnfræðingurinn m.m., Friedrich Engels (1820-1895), var náinn samverkamaður, sálufélagi, vinur og styrktaraðili Karl Marx og fjölskyldu. Friðrik var svo mikill vinur í raun, að hann gekkst við lausaleikskróga vinarins. Tekjur hafði Friðrik af spunaverksmiðju fjölskyldunnar. Hann var fæddur inn í Kalvínstrúarfjölskyldu.
Friðrik kom mjög við sögu byltingarhreyfingar Evrópu, þ.e. þeirrar hreyfingar, sem barðist fyrir umbótum eða byltingum (borgarastéttarinnar) á konungs- og aðalsveldum Evrópu - og raunar heimsins alls. Franska byltingin, á árunum 1789-1799, var eins konar frumraun, sem kom í kjölfar sjálfstæðisstríðs Bandaríkjanna 1775-1783, þar sem sömu grundvallaröfl tókust á.
Undirróðurinn, sem leiddi til blóðugrar byltingar í Frakklandi og Bandaríkjunum, var runninn undan rifjum bankamanna, sem m.a. beittu fyrir sig Frímúrahreyfingunni og Ljósálfunum (Illuminati). Sá félagsskapur var stofnaður af ættföður Rauðskjöldunga, Meyer Amchel, og (Johann) Adam Weishaupt (1748-1830). Mayer Amchel var einnig mikill áhugamaður um stofnun Gyðinga- eða Ísraelsríkis (zionism).
Friðrik og Karl skrifuðu saman Kommúnistaávarpið (Manifest der Kommunistischen Partei/Communist Manifesto) 1848 í kjölfar uppskerubrests og byltingar í Frakklandi. Þar eru lögð drögin að byltingarkenningu þeirra félaga, sem skipt hefur sköpum í mannkynssögunni. Lokið er lofsorði á auðvaldsskipulagið (capitalism) fyrir framleiðslugetu þess. (Til gamans má geta þess, að á ævi hallanda reyndi Karl fyrir sér í kauphöllinni í Lundúnum og hagnaðist, að eigin sögn, um nokkur pund.)
Félagarnir sóttu innblástur í þýska heimspekinginn Georg Wilhelm Friedrich Hegel (1770-1831). Hann gerði sér í hugarlund, að mannsandinn sjálfur skýrði framvinduna í samfélagi manna. Félagarnir sneru þessi hins vegar á haus og sögðu líf manna, anda og tengsl, skilyrt af framleiðsluháttum og eignarhaldi á framleiðslutækjunum.
Þessi skilningur var grundvöllur að samfélagsbyltingum, þ.e. að koma í veg fyrir arðrán eigenda framleiðslutækjanna, atvinnurekenda, á múginum, öreigunum. Síðar smíðuðu byltingarmenn, sem sögðust starfa samkvæmt kenningum Karls, vígorðið; Alræði öreiganna.
Í hugarheimi Friðriks og Karls átti margt að breytast til hins betra, eftir byltingu. Hún ætti m.a. að færa fólki lýðréttindi eins og frelsi til orðs og æðis.
Karl og Friðrik gerðu sér í hugarlund, að í trúarbrögðum fælist opíum lýðsins. Þau brengluðu raunskilning og stuðluðu að firringu. Engu að síður voru þeir hugsi. Friðrik lýsti t.d. áhyggjum af því, að óguðleikinn kynni að leiða til þess, að barnaníðingar og samkynhneigðir byndust samtökum rétt eins og öreigarnir.
Það má ganga út frá því sem vísu, að Friðrik og Karl hafi orðið fyrir áhrifum ýmissa hugmynda um jafnaðarmennsku og tilrauna með stofnun samfélaga á þeim grunni, þar með talin samfélög Jesúíta. Jesúítar höfðu líka haft afgerandi áhrif bæði á Frímúrararegluna og Ljósálfahreyfinguna (Illuminati). Sjálfur gekk Marx bæði í skóla Jesúíta og Gyðinga, þar sem hann fékk kennslu í trúarsetningum Gyðinga.
Áhrif Gyðingdóms á manngerð, hugarfar og kenningar Karls eru þó á huldu. Þó hafa komið fram vísbendingar um, að á uppeldisheimilinu hafi Gyðingtrú verið haldinn í heiðri, þrátt fyrir trúvendingu húsbóndans. Karl hefur, að því er virðist, átt í innra stríði með trúmál og sjálfskilning. Hann gat t.d. orðið bölsýnn, fiktaði við djöfladýrkun og skrifaði á unga aldri bókina: Heim án Gyðinga.
Dóttir Karls,fræðimaður og ritari, Jenny Julia Eleanor Aveling (Tussy) (1855-1898) lýsti því yfir, að hún væri Gyðingur og tileinkaði sér megintungumál Gyðinga í Evrópu, jiddisku. Eleanor lét sig heldur ekki muna um að læra norsku og þýddi verk Henrik Ibsen (1828-1906) á ensku. Eleanor kynni að hafa erft bölsýni föðurins, því hún svipti sig lífi á heimili sínu að Gyðingagötu (Jewish Walk) 7 í Lundúnum. Þá útgönguleið valdi einnig systir hennar, Laura Lafarque (1845-1911), ásamt eiginmanni sínum.
Karl var eins og áður sagði, undir áhrifum þýska heimspekingsins, Georg Hegel. Það voru margir hugsandi menn á hans skeiði. Aðdáendur heimspekingsins rákust saman í hópi svokallaðra Ný-Hegelsinna. Einn þeirra var Eduard Gans (1797-1839), sprenglærður Gyðingur. Hann er sagður hafa lagt grunninn að vísindalegum Gyðingdómi. Eduard var kennari Karls. Sögur hermdu, að Karl hefði í bígerð að skrifa doktorsritgerð undir leiðsögn hans.
Gyðingar voru áberandi í Evrópu. Þeir voru af Ashkenazi stofni Gyðinga, þ.e. ættaðir frá hinni fornu Kasaríu. Hún hafði liðið undir lok um tíu öldum, áður er Karl fæddist.
Ashkenazi Gyðingar voru óskyldir þeim Ísraelum, sem Rómverjar gerðu útlæga úr landi sínu í byrjun okkar tímatals. Ashkenazi Gyðingar dreifðust um alla Evrópu og áttu oft og tíðum erfitt með að samlagast öðrum. Þetta skapaði iðulega vandræði og ofsóknir jafnvel.
Hvað skyldi við Gyðingana gera? Það var stóra spurningin í Evrópu um tveggja alda skeið. (The Jewish Question, La question juive, Die Judenfrage.) Hugtakið fæddist í umræðum um breska þegnréttarlöggjöf í sambandi við Gyðinga um miðbik átjándu aldar.
Karl gaf sitt svar í greininni, Um Gyðingavandann (Zur Judenfrage), sem birtist í Þýsk-frönskum árbókum (Deutsch-Französische Jahrbücher), snemma árs 1844. Hann greindi þar á milli frelsunar (emanizipation) í mannúðlegum og stjórnmálalegum skilningi. Gyðingar ættu rétt á þeirri síðarnefndu, sem væri tryggð, færu þeir að lögum og reglum þess ríkis, sem þeir byggju í.
Í greininni skrifaði Karl: Um leið og tekst að uppræta raunkjarna Gyðingsdóms brask og forsendur þess hverfur Gyðingurinn, því vitund hans hefur ekki lengur rætur í veruleikanum. Félagsleg frelsun Gyðingsins er frelsun samfélagsins frá Gyðingdómi.
Þýsk-breski Gyðingapresturinn, félags- og sagnfræðingurinn, Julius Carlebach (1922-2001) sagði eitt sinn, að líklega væri enginn einstaklingur, allar götur frá Abraham og Móses, til [Theodor] Herzl [1860-1904] og Martin Buber [1878-1965], sem oftar hefði fengið á sig óorðið (epithet), Gyðing.
(Theodor Herzl eða Binyamin Zeev, er talinn upphafsmaður heimalandshreyfingar Gyðinga, þ.e. Síonistahreyfingarinnar. Hann skrifaði m.a. Gyðingaríkið (Der Judenstaat). Theodor ku hafa fengið að gjöf Draumaráðningu (Traumdeutung) Sigmund Freud, sem í bréfi, dagsettu 28. september 1902, fór lofsamlegum orðum um baráttu Theodor fyrir mannréttindum Gyðinga. Lausn Theodor á Gyðingavandanum var sögð stofnun sjálfstæðs ríkis í Palestínu. Martin Buber var Gyðingur, þýskur heimspekingur.)
Þýskir þjóðernisjafnaðarmenn töldu engan vafa leika á því, að Karl væri Gyðingur og bendluðu hann fræðilega við kenningu byltingarmanna í Rússlandi 1917. Kenninguna kölluðu þeir gyðinglegan bolsévisma (Juden bolsevismus). Enn þann dag í dag fagna gyðinglegir jafnaðarmenn (socialist) Karli sem þjóðhetju Gyðinga.
Ísraelski stjórnmálafræðingurinn, Shlomo Avineri (1933-2023), hefur bent á, að varla megi kalla Karl gyðinglegan fræðimann, en engu að síður hefur uppruni hans sem Gyðingur og reynsla sett mark sitt á verk hans. Stundum er það augljóst, stundum síður.
Hugsanlega hafa hugmyndir Karls um ofbeldi átt rætur að rekja til áhrifa frá Moritz Moses Hess (1812-1875). Í Alfræðiorðabók Gyðinga (Judisches Lexikon), sem var gefin út í Berlin 1928, er Moritz Moses sagður vera byltingargyðingaprestur.
Bók þýska Síonistans, Theodor Zlocisti (1874-1943), frá 1921, heitir: Moses Hess, baráttumaður fyrir Jafnaðarhyggju og Síonisma (Moses Hess, der Vorkämpfer des Sozialismus und Zionismus).
Í bréfi til byltingarleiðtogans, þýska Gyðingsins, Ferdinand Lasalle (1825-1864), skrifaði Moriz Moses Hess: Ég beiti sverðinu gegn hverjum þeim, sem andæfir baráttu öreiganna.
Í trúarriti Gyðinga, Talmud, er minnti á, að þeir séu afbragð annarra manna, t.d.:
Einungis Gyðingar eru kallaðir mennskir, Ógyðingarnir (goyim) eru dýr. (Baba Batra 114b, Jebamot 61a, Keritot 6b and 7a.)
Hvatning til manndrápa er skýr: Jafnvel illskástu Ógyðinga verður að drepa. (Avodah Zara 26b, Tosefoth.) Aukin heldur:
Myrði Ógyðingur annan Ógyðing eða Ísraelsmann, verðskuldar hann refsingu. En myrði Ísraelsmaður Ógyðing, skal ekki beita dauðarefsingu. (Sanhedrin 57a eða Sanhedrin bls. 388.)
Ábendingar um lesefni:
Robert Paynes The Unknown Karl Marx, New York University Press, 1971
Shlomo Avineri: Karl Marx: Philosophy and Revolution
Paul Johnson: The History of the Jews
1)https://arnarsverrisson.blog.is/blog/arnarsverrisson/entry/2291846/ https://www.ynetnews.com/article/bjjqt3d05 https://en.wikipedia.org/wiki/Eleanor_Marx https://de.wikipedia.org/wiki/Eduard_Gans https://blogs.timesofisrael.com/karl-marx-the-jews-and-capitalism/ https://en.wikipedia.org/wiki/Laura_Marx https://www.jewishpress.com/sections/features/features-on-jewish-world/karl-marx-a-self-hating-jew/2019/05/08/ https://en.wikipedia.org/wiki/Jewish_question https://www.jewishvirtuallibrary.org/karl-marx https://www.youtube.com/watch?v=mmeUYLntZx4 https://www.johnccarleton.org/BLOGGER/2024/03/22/founders-of-marxism-knew-their-principles-would-lead-to-legalized-pedophilia/ https://www.johnccarleton.org/BLOGGER/2021/01/22/moses-mordecai-levy-karl-heinrich-marx/ https://www.youtube.com/watch?v=sUEb3dFbG1g
Eldri færslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021