Tjáningarfrelsiđ og kjarnorkuváin. Scott Ritter meinađ ađ ferđast til Rússlands

Úkraínsk stjórnvöld skilgreina bandaríska vopnaeftirlitsmanninn, Scott Ritter, sem „upplýsingahryđjuverkamann.“ Ţví skal hann tekinn úr umferđ, jafnvel drepinn. Hann er á svarta lista ţeirra međ velţóknun yfirvalda í Bandaríkjunum. Scott hefur gagnrýnt utanríkismálastefnu Bandaríkjanna.

Á John F. Kennedy flugvellinum var hann gripinn glóđvolgur á leiđinni til Sankti Pétursborgar. Hann var sviptur vegabréfi sínu, án skýringa.

Í umrćđuţćtti Andrew Napolitano, sem reyndar var einnig á leiđ til sama stađar, er um atvikiđ fjallađ og sömuleiđis um yfirvofandi kjarnorkustríđ. Hvernig munu Rússar svara frekari eldflaugaárásum Vesturveldanna inn í Rússland? Skođanir Scott og Gilbert Doctorow í ţessu sambandi eru afar áhugaverđar.

Rússnesk yfirvöld hafa ţráfaldlega varađ viđ ţessari ţróun og leggja áherslu á ađ beitt verđi skammdrćgum kjarnorkuvopnum. Scott gerir sér í hugarlund, ađ Natólönd verđi skotmörk, Gilbert ímyndar sér hins vegar, ađ Kćnugarđur verđi fyrsta skotmark. Reynslan mun skera úr um ţađ. Vesturlönd eru í raun varnarlaus, sökum yfirburđa Rússa á vopnasviđinu.

Samtímis heyja bandarísk yfirvöld stríđ gegn eigin ţegum til ađ svipta ţá lýđréttindum eins og tjáningarfrelsi og ferđafrelsi í nafni lýđrćđis, frelsis og ţjóđaröryggis. Sömu ţróunar gćtir víđar eins og t.d. í Kanada. Justin Trudeau sendi fanta sína til ađ ţakka niđur í „Rússafrćđingnum,“ Patrick Armstrong. Hann gagnrýnir stefnu Kanadastjórnar og Vesturlanda. Hann kallar Nató „pappírskisu.“

https://gilbertdoctorow.com/2024/06/04/10461/ https://www.globalpolitics.se/har-usa-blivit-en-polisstat/ https://www.unz.com/mwhitney/every-escalation-brings-washington-closer-to-defeat-in-ukraine/ https://www.globalresearch.ca/russia-victory-ukraine-near/5859083 https://www.youtube.com/watch?v=0PGxPvK0Bw4 https://patrickarmstrong.ca/author/gparmru/ https://patrickarmstrong.ca/2021/12/16/csis-comes-to-call/ https://patrickarmstrong.ca/2021/12/16/csis-comes-to-call/ https://denniskucinich.substack.com/p/us-targets-journalists-who-criticize?utm_source=post-email-title&publication_id=1441588&post_id=145302471&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://gilbertdoctorow.com/2024/06/04/freedom-of-speech-in-the-u-s-a-think-again/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Arnar Sverrisson
Arnar Sverrisson
Gamalgróinn áhugamađur um samfélagmál á grundvelli mannúđlegrar jafnréttishyggju og frjálslyndis.

Júlí 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband