Forseti Mexíkó, Andrés Manel López Obrador, fylgir sömu stefnu og flestar ríkisstjórnir í veröldinni. Viđ virđum landamćri annarra ríkja og tökum ekki ţátt í viđskiptabanni á Rússa, segir hann. Ríkisstjórn hans virđir einnig sjálfsákvörđunarrétt annarra ţjóđa og sjálfstćđi.
Ţetta fer óumrćđilega í taugarnar á stríđshaukunum í Bandaríkjunum. Ţeir vilja setja löggjöf, er heimili innrás í Mexíkó. Átyllan er smygl á fíkniefnum, sem allir vita, ađ Leyniţjónustan (CIA) sjálf hefur stundađ frá Suđur-Ameríku og Afganistan.
Ćtli Bandaríkjamenn séu ađ ásćlast ţann mikilvćga málm, litín (lithium)? Kínverjar hafa veriđ stórtćkir viđ vinnslu málmsins í Mexíkó. Í Suđur-Ameríku er drjúgan helming ţess málms ađ finna. Monroe-kreddan (Monroe doctrine), ţ.e. ađ öll Ameríkuálfan sé áhrifasvćđi Bandaríkjanna, virđist í fullu gildi.
Í síđasta stríđi Bandaríkjamanna viđ granna sína í suđri, var átyllan árás á bandarískt herskip í Havana.
Međan bandarískir stjórnmálamenn sveifla stríđöxunum og reka upp heróp, ćtlar almenningur í landi ţeirra enn ađ mótmćla ţann 18. mars gegn stríđinu í Úkraínu. Ţađ er óvćntur fjöldi samtaka, sem ţátt tekur. Ólíkt hafast mennirnir ađ (konur ađ sjálfsögđu međtaldar).
Forseti hinna hugprúđu og frjálsu biđur ţingiđ um 886 milljarđa (billion) dala til stríđsrekstrar á nćsta ári. Ţađ kynni ađ duga, enda ţótt Mexíkó bćtist á listann. Varnarmálaráđherra hans og fyrrverandi stjórnarmađur í stríđstólafyrirtćkinu, Raytheon, hefur gaukađ 30 milljörđum (billion) dala ađ fyrirtćkinu síđustu tvö árin.
Um svipađ leyti og friđargöngur verđa í Washington hafa áhugamenn um friđ og ţróun í Vestur-Asíu mćlt sér mót í Rússlandi, taka ţátt í Valdai ráđstefnu um efniđ.
Ţađ er sem sé eitt og annađ jákvćtt ađ frétta af alţjóđamálum. Erkifjendurnir Íranir og Sádí Arabar hafa friđmćlst fyrir tilstilli Kínverja. Vonandi sjá Jemenar ţá loksins til sólar, en ţjóđina hafa Sádar sprengt sundur og saman međ dyggum stuđningi Bandaríkjamanna. Íslendingar hafa ekki bođiđ nokkrum flóttamanni frá Jemen landvist. Heldur ekki hundum og köttum ţađan.
Ţađ eru einnig stórtíđindi, ađ Rússum verđur líklega ágengt í miđlun og friđarumleitunum milli Tyrkja og Sýrlendinga. Hins vegar hafa Vesturveldin ţráfaldlega hleypt upp friđarsamningum Úkraínumanna og Rússa.
Bandaríski herinn fćr í nógu ađ snúast, ef Bandaríkjamenn virđa ekki hin rauđu strik Rússa um hergögn og ţjálfun hermanna, ráđast á Kínverja og bćta svo Mexíkó á listann.
Ţví má viđ bćta, ađ teikn sjást um, ađ bankakerfi Bandaríkjamanna sé ađ aftur niđurlotum komiđ. Ţingiđ hefur tekiđ bleđlana frá Seđlabankanum ótćpilega ađ láni. Seđlaprentarinn er á yfirsnúningi og skuldir hrannast upp. Samtímis fúlsa ć fleiri ţjóđir viđ dölunum ţeirra. Ćtli ţađ auki enn stríđsviljann?
https://www.elfinanciero.com.mx/nacional/2022/04/20/amlo-festeja-la-nacionalizacion-del-litio-es-el-futuro-de-las-industrias-y-la-tecnologia/ https://abcnoticias.mx/nacional/2023/2/15/amlo-entregara-reservas-de-litio-secretaria-de-energia-182271.html https://korybko.substack.com/p/the-us-has-nobody-to-blame-but-itself?utm_source=substack&utm_medium=email https://www.answercoalition.org/protest_march_18_19_peace_in_ukraine_say_no_to_endless_u_s_wars https://www.mining.com/bacanora-lithium-accepts-ganfengs-391-million-takeover-offer/ https://steigan.no/2023/03/den-arabiske-verden-feirer-avtalen-mellom-iran-og-saudi-arabia/?utm_source=substack&utm_medium=email https://news.antiwar.com/2023/03/08/sen-lindsey-graham-says-he-will-introduce-legislation-for-military-intervention-in-mexico/ https://chrishedges.substack.com/p/ukraines-death-by-proxy?utm_source=substack&utm_medium=email https://covertactionmagazine.com/2023/03/10/defense-secretary-lloyd-austin-former-member-of-raytheon-board-of-directors-has-awarded-over-30-billion-in-contracts-to-raytheon-since-his-confirmation-in-january-2021/?mc_cid=21ef35d4f4&mc_eid=5cd1ec03b1 https://thecradle.co/article-view/22167/the-valdai-meeting-where-west-asia-meets-multipolarity https://news.antiwar.com/2023/03/09/biden-asks-for-massive-886-billion-military-budget-for-2024/ https://steigan.no/2023/03/krigstruslene-mot-mexico-og-usas-stotte-til-narkokartellene/?utm_source=substack&utm_medium=email https://thenewamerican.com/reports-cia-working-with-mexican-drug-cartels/ https://thehill.com/policy/international/3887479-graham-says-he-will-introduce-bill-to-set-the-stage-for-us-to-use-military-force-in-mexico/ https://en.mercopress.com/2022/03/03/mexican-president-against-invasions-censorship-and-black-lists
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021