Teymi vísidamanna við óháða stærðfræðideild háskólans í Adelaide í Ástralíu gerði á dögunum gagnmerka rannsókn í áróðursfræðum.
Skoðuð voru 5.203. 746 tíst (tweet), bæði send af sjálfvirkum forritum eða tölvuyrkjum (forrit sem vinnur tiltekin verk fyrir notanda eða annað forrit eða líkir eftir mannlegu atferli, segir Snara) og ekta notendum.
Niðurstaðan var á þá leið, að 90.2% þeirra voru Úkraínuholl, en undir 7% Rússaholl. Inntaksgreining sýndi, að tístin miðuðu að því að vekja angist í brjóti viðtakenda.
Fræðimennirnir dást að faglegum undirbúningi þessa leifturstríðs og undrast, hversu aftarlega á merinni Rússar eru í samanburði. Það taka félagar þeirra við Miðstöð öryggisrannsókna í Sviss (Centre of Security Studies in Switzerland) undir.
Þegar Rússarnir tóku seint um síðir við sér, hafði Twitter snör handtök og bannaði rúma 100 reikninga úr þeirra herbúðum. Úkraínska öryggisþjónustan gerði í sömu andrá fimm rússnesk netyrkishús (bot farms) óstarfshæf.
Það er svo sem ekki furða, að Úkraínumenn séu góðir netáróðursmenn. Bandaríkin hafa lagt um 40 milljónir dala í verkefnið og nýlega steðjaði nýstofnað Skyndinetviðbragðsteymi (European Union cyber rapid response team) þeim til aðstoðar. Það bandaríska lagði þegar lagt gjörva hönd á plóg.
https://thehill.com/policy/technology/597921-us-eu-cyber-investments-in-ukraine-pay-off-amid-war/ https://eu.boell.org/en/2022/03/01/laptop-generals-and-bot-armies-digital-front-russias-ukraine-war https://www.protocol.com/newsletters/sourcecode/ukraine-war-tech https://thehill.com/policy/cybersecurity/3477726-top-us-cyber-officials-warn-against-underestimating-russias-cyber-capability/ https://www.theguardian.com/world/2022/feb/24/russia-unleashed-data-wiper-virus-on-ukraine-say-cyber-experts https://arxiv.org/abs/2208.07038 https://consortiumnews.com/2022/11/06/researchers-find-massive-anti-russian-bot-army/
Nýjustu færslur
- Fyrirgefðu mamma! Mig langaði svo að bjarga fólki. Óþverri og...
- Sælir eru einfaldir. Úkraína, öryggið og Þórdís Kolbrún Reykf...
- Rússneska Gyðingabyltingin 1917 og stríð í Evrópu. IV: Yfirbu...
- Rússneska Gyðingabyltingin 1917 og stríð í Evrópu. III: Stríð...
- Rússneska Gyðingabyltingin 1917 og stríð í Evrópu. II: Byltin...
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021