Mér er enn í fersku minni innrás Ráđstjórnarríkjanna í Tékkóslóvakíu áriđ 1968. Ţađ var um vor og ég var eins og fleiri önnum kafinn viđ járnabindingar, ţegar í hátölurum vinnusvćđisins glumdi viđ frétt; herjir Ráđstjórnarríkjanna, Póllands og fleiri Varsjárbandalagsríkja höfđu ráđist inn í Prag og brotiđ á bak aftur uppreisn hugrakkra Tékkóslóvaka gegn alrćđi öreiganna. Ţađ varđ hljótt, meira ađ segja kranarnir hćttu ađ ískra og snúast.
Nú rísa Tékkar upp í Prag. Haustiđ í Prag og hugsanlega Evrópu allri (nema Íslandi líklega) er andóf gegn stríđsvitfirringunni í Úkraínu. Ríkisstjórn, Evrópusambandi og Nató er mótmćlt. Burtu međ Grćnţursana (Green deal) í Evrópu og fjandskap gegn Rússlandi, svo semja megi um orkuinnflutning og orkuverđ, segja mótmćlendur. En eins og flestum ćtti ađ vera kunnugt ýta leiđtogar Evrópuríkja ţjóđum sínum fram af efnahagslegu hengiflugi í barnaskapi sínum, hefndarhugi og heimsku.
Íbúar Prag bćtast í rađir bćnda, sem einnig mótmćla Grćnţursum og stríđsćsingafólki. Međan almenningur herđir sultarólina hćkka ţingmenn laun sín. Atvinnulausir Ítalir brenna straumreikningana. Fin de labondance, (nú er bruđlinu lokiđ) segir Emmanuel Macron.
Samkvćmt lögreglunni í Prag tóku 70.000 manns ţátt í mótmćlunum. Hvar var fréttaritari RÚV? Fjarri góđu gamni. Líklega er RÚV hrćtt um ónáđ, ţ.e. hrćtt viđ ásökun um upplýsingahryđjuverk eins og ţeir, sem falla í ónáđ hjá fjölmiđlum og yfirvöldum Evrópuríkja vegna skođana á Úkraínustríđinu og óćskilegs vitnisburđar um ţađ. Útrýmingarlisti úkraínsku leyniţjónustunnar og Nató vekur ţeim vafalaust skelfingu líka.
https://steigan.no/2022/09/bondeprotestene-fortsetter-i-europa/?utm_source=substack&utm_medium=email https://georgeeliason.substack.com/p/is-zelensky-disappearing-and-murdering https://steigan.no/2022/08/macron-det-er-slutt-pa-overfloden/ https://winepressnews.com/2022/09/01/german-foreign-minister-says-she-will-put-ukraine-first-no-matter-what-my-german-voters-think-or-how-hard-their-life-gets/ https://www.liberation.fr/politique/fin-de-labondance-gauche-et-syndicats-taclent-le-message-decale-et-le-mepris-pour-le-peuple-demmanuel-macron-20220824_GCF7RDIHM5BGHFPLZX7YKOMHR4/ https://steigan.no/2019/02/vanessa-beeley-den-grove-politivolden-mot-de-gule-vestene-i-frankrike/ https://thewallwillfall.org/2022/05/18/torture-in-ukraine-interview-with-laurent-brayard/ https://beeley.substack.com/p/journalists-who-challenge-nato-narratives https://unherd.com/2022/08/europe-has-lost-the-energy-war/ https://thesaker.is/europe-now-cheats-or-suffers/ https://www.lastampa.it/cronaca/2022/09/02/news/tornano_le_proteste_in_piazza_a_napoli_da_parte_dei_disoccupati-8236519/ https://steigan.no/2022/09/kjempedemonstrasjon-i-praha-mot-regjeringa-energiprisene-nato-og-eu/?utm_source=substack&utm_medium=email https://www.blesk.cz/clanek/regiony-praha-praha-zpravy/721998/desetitisice-lidi-protestovaly-na-vaclavaku-proti-vlade-fiala-demonstraci-svolaly-proruske-sily.html
Nýjustu fćrslur
- Fyrirgefđu mamma! Mig langađi svo ađ bjarga fólki. Óţverri og...
- Sćlir eru einfaldir. Úkraína, öryggiđ og Ţórdís Kolbrún Reykf...
- Rússneska Gyđingabyltingin 1917 og stríđ í Evrópu. IV: Yfirbu...
- Rússneska Gyđingabyltingin 1917 og stríđ í Evrópu. III: Stríđ...
- Rússneska Gyđingabyltingin 1917 og stríđ í Evrópu. II: Byltin...
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021