Í nóvember áriđ 1963 var ég í sorg og sárum. Fyrr á árinu hafđi ég misst afa minn, sem ég elskađi og dáđi. Afi var ástúđlegur, friđsamlegur, orđheldiđ valmenni og mannsćttir. Hann féll í valinn ađeins fimmtíu og átta ára gamall. Mér var sagt frá andláti hans í eldhúsinu heima.
Í sama eldhúsi ţann tuttugusta og annan nóvember heyrđi ég svo um morđiđ á John Fitzgerald Kenndy (f. 1917), forseta Bandaríkja Norđur-Ameríku. Hann lifđi skemur en afi. Ég var tólf vetra. Ţađ fór aftur um mig óhugur og einhverra hluta vegna hríslađist á nýjan leik um mig sorg. Ţađ fór hrollur milli skinns og hörunds, rétt eins og núna, ţegar ég hugsa til hryllingsins í Úkraínu og skemmdarverka fávísra og harđvítugra stjórnmálamanna. Ţeir eru afar ólíkir afa mínum og John.
Fimm mánuđum áđur en John var myrtur, hélt hann merkilega rćđu, friđarrćđuna, viđ Ameríska háskólann í Washington. Hann minntist orđa nafna síns, enska skáldsins og stofnanda háskólans, John Edward Masefield (1878-1967), um ţá mannbćtandi viđleitni, sem iđkuđ vćri í háskólum, ađ vinna bug á fáviskunni, leita sannleikans og ljúka upp augum ţeirra, sem á hann vćru blindir. (Ţví miđur eru háskólar nú oft og tíđum á mála hjá hagsmunaöflun og framleiđa falska ţekkingu.) Forsetinn sagđi:
Ţví er ţađ, ađ ég hef valiđ ţennan stađ og stund til ađ rćđa málefni, sem alltof oft er rćtt af fávisku og sannleikanum firrt. Og ţetta er mikilvćgasta málefni á allri jarđarkringlunni. Hvers konar friđ á ég viđ og hvers konar friđi sćkjumst viđ eftir? Hvorki Ameríska friđnum (Pax Americana), sem grundvallast á amerísku vopnaskaki, né gröfinni eđa ţrćlslundinni (security of the slave). Ég tala um ósvikinn friđ. Ţess konar friđ, sem stuđlar ađ vexti ţjóđa og von um ađ skapa börnunum betra líf, en ekki einvörđungu friđ í heimahögum Norđur-Ameríkumanna, heldur friđ sem allir karlar og konur megi búa viđ, nú á voru méli og um alla framtíđ.
Ađalritari byltingarflokks Ráđstjórnarríkjanna, Nikita Khruschchev (1894-1971), grét, ţegar hann vottađi Bandaríkjamönnum samúđ sína. Ţetta er sami mađur, sem í kjölfar innanflokksátaka skóp ţá Úkraínu, sem lýsti yfir sjálfstćđi frá Ráđstjórnarríkjunum ţann 24. ágúst 1991. Saman sýndu ţeir skynsemi og afstýrđu kjarnorkustyrjöld. Ţađ var svo um tveim áratugum síđar, ađ Mikhail Gorbachev (f. 1931) tók upp ţráđ Nikita.
Ţví miđur hefur draumur John um heimsfriđ ekki rćst. Stríđshaukar og samsteypa vopnaframleiđenda í Bandaríkjunum hefur haft undirtökin í utanríkisstefnu Bandaríkjanna ć síđan. Deila og drottna eru kjörorđ í utanríkismálastefnu ţeirra (og sérhvers stórveldis meira eđa minna). Arnarhreiđriđ er Leyniţjónustan (Central Intelligence Agency - CIA), sem hleypt hafur upp samfélögum og ríkisstjórnum víđa um heim. (Hún hefur nú veriđ aukin opinni áróđursdeild.)
Kollsteypa lýđrćđiskjörinnar ríkisstjórnar í Úkraínu áriđ 2015 er eitt afreka Leyniţjónustunnar undir verkstjórn forsetanna, Barrack Obama (f. 1961), sem hlaut friđarverđlaun Nóbels, og núverandi forseta, Joseph Biden (f. 1942), ţáverandi varaforseta.
Neđanmáls er krćkja á fróđlegt viđtal viđ einn snillinga nútíma kvikmynda- og heimildamyndagerđar, William Oliver Stone (f. 1946), ţar sem hann rekur ţessa ţróun í grófum dráttum. Handa ţeim, sem hafa hug á ţví ađ taka upplýsta afstöđu til hinna hörmulegu atburđa í Úkraínu, mćli ég einnig međ heimildarmyndum hans um samskipti Úkraínumanna og Rússa, ađdraganda ađ hinu skelfilega stríđi, sem er háđ ţar um slóđir.
https://www.lewrockwell.com/2022/03/ginny-garner/oliver-stones-fascinating-interview-with-abby-martin/ https://www.imdb.com/title/tt5724358/ https://www.imdb.com/title/tt10498588/ https://www.youtube.com/watch?v=0fkKnfk4k40
Eldri fćrslur
- Október 2025
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021