Árið 2017 kynnti Cassie Jaye, ungur (fyrrum) kvenfrelsari, heimildarmynd sína; Rauðu pilluna: könnunarleiðangur kvenfrelsara í karlréttindahreyfingunni (The Red Pill: A Feminist Journey Into the Mens Rights movement fáanleg á Amazon). (Það er frekari grein gerð fyrir myndinni í pistlinum: Hugprúðasta hlínin í Hollývúdd, aðgengilegur á arnarsverrisson.is.)
Eins og gefur að skilja fóru kvenfrelsarar hamförum gegn myndinni og meginstraumsmiðlar ýmist tættu hana í sundur eða reyndu að þagga leikstjórann í hel eins og alla, sem reyna að vekja máls á hinni óhugnanlegu öfgahreyfingu, sem hér um ræðir. En hinn ungi leikstjóri stóð keikur með staðreyndir að vopni.
Ofstækið á öllum sviðum er svo yfirgengilegt, að mér rennur kalt vatn milli skinns og hörunds. Það hefur varla farið fram hjá neinum, hvernig hinni svokölluðu jafnréttislöggjöf hefur verið beitt gegn körlum - enda sérstaklega samin í þeim tilgangi. En færri gera sér líklega grein fyrir því þrátt fyrir Stígamót og Kvennaathvarf hvernig hinu opinbera félagskerfi er beitt gegn körlum, oft og tíðum með ofbeldisásakanir að yfirvarpi og samtímis sem banvænu vopni. Feður og börn tapa umvörpum í slíku stríði.
Það er sérstaklega þessi vopnaburður mæðra og kvenfrelsara innan og utan hinna opinberu kerfa, sem Ava Brighton leitast við að varpa ljósi á. Hún vaknaði sjálf til vitundar, þegar spænsk yfirvöld sviptu unnusta hennar eigum og barni á grundvelli ásakana móður þess um ofbeldi af hans hálfu. Ava hin hollenska vinnur nú að heimildarmynd með svipuðum hætti og hin norður-ameríska kynsystir hennar. Hér er krækja á kynningu myndarinnar, þar sem m.a. má sjá vitnisburð um það, hvernig félagsmálayfirvöld bera sig að við að sundra fjölskyldum og valdefla konur til að beita falsákæruvopninu.
https://www.youtube.com/watch?v=5gDOpo9wYYU
Nýjustu færslur
- Fyrirgefðu mamma! Mig langaði svo að bjarga fólki. Óþverri og...
- Sælir eru einfaldir. Úkraína, öryggið og Þórdís Kolbrún Reykf...
- Rússneska Gyðingabyltingin 1917 og stríð í Evrópu. IV: Yfirbu...
- Rússneska Gyðingabyltingin 1917 og stríð í Evrópu. III: Stríð...
- Rússneska Gyðingabyltingin 1917 og stríð í Evrópu. II: Byltin...
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021