Tómiđ (The Void) og Ava Brighton

Áriđ 2017 kynnti Cassie Jaye, ungur (fyrrum) kvenfrelsari, heimildarmynd sína; „Rauđu pilluna: könnunarleiđangur kvenfrelsara í karlréttindahreyfingunni“ (The Red Pill: A Feminist Journey Into the Men‘s Rights movement – fáanleg á Amazon). (Ţađ er frekari grein gerđ fyrir myndinni í pistlinum: „Hugprúđasta hlínin í Hollývúdd,” ađgengilegur á arnarsverrisson.is.)

Eins og gefur ađ skilja fóru kvenfrelsarar hamförum gegn myndinni og meginstraumsmiđlar ýmist tćttu hana í sundur eđa reyndu ađ ţagga leikstjórann í hel eins og alla, sem reyna ađ vekja máls á hinni óhugnanlegu öfgahreyfingu, sem hér um rćđir. En hinn ungi leikstjóri stóđ keikur međ stađreyndir ađ vopni.

Ofstćkiđ á öllum sviđum er svo yfirgengilegt, ađ mér rennur kalt vatn milli skinns og hörunds. Ţađ hefur varla fariđ fram hjá neinum, hvernig hinni svokölluđu „jafnréttislöggjöf“ hefur veriđ beitt gegn körlum - enda sérstaklega samin í ţeim tilgangi. En fćrri gera sér líklega grein fyrir ţví – ţrátt fyrir Stígamót og Kvennaathvarf – hvernig hinu opinbera félagskerfi er beitt gegn körlum, oft og tíđum međ ofbeldisásakanir ađ yfirvarpi og samtímis sem „banvćnu“ vopni. Feđur og börn tapa umvörpum í slíku stríđi.

Ţađ er sérstaklega ţessi „vopnaburđur“ mćđra og kvenfrelsara innan og utan hinna opinberu kerfa, sem Ava Brighton leitast viđ ađ varpa ljósi á. Hún vaknađi sjálf til vitundar, ţegar spćnsk yfirvöld sviptu unnusta hennar eigum og barni á grundvelli ásakana móđur ţess um ofbeldi af hans hálfu. Ava hin hollenska vinnur nú ađ heimildarmynd međ svipuđum hćtti og hin norđur-ameríska kynsystir hennar. Hér er krćkja á kynningu myndarinnar, ţar sem m.a. má sjá vitnisburđ um ţađ, hvernig félagsmálayfirvöld bera sig ađ viđ ađ sundra fjölskyldum og „valdefla“ konur til ađ beita falsákćruvopninu.

https://www.youtube.com/watch?v=5gDOpo9wYYU


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Arnar Sverrisson
Arnar Sverrisson
Gamalgróinn áhugamađur um samfélagmál á grundvelli mannúđlegrar jafnréttishyggju og frjálslyndis.

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband