Skammur tími er umliđinn síđan Frank Jensen, yfirborgarstjóri Kaupmannahafnar, sagđi af sér vegna ósiđlegrar kvensemi. Samkvćmt sakarábera, Maria Gudme, hafđi Frank á ölstofu áriđ 2012 lagt hendi á lćri hennar og strokiđ upp undir klof. Foringi Róttćka flokksins, (Radikale) Morten Östergaard, ráđherra, var ekki eins krćfur fyrir tíu árum síđan. Hann lét sér nćgja ađ leggja höndina á lćri Lotte Rod. Hann missti ráđherradóminn eins og sveindóminn áđur. (Hinir dönsku eru lćrissćknir mjög.) Gerđ er ađför ađ Jeppe Kofod, sem átti samrćđi viđ fimmtán ára stúlku (yfir lögaldri), rúmlega ţrítugur. Stúlkan hafđi fúslega ţegiđ bođ um samverustund á hótelherbergi í teitislok. Fyrrverandi ráđherra ţróunarađstođar, Christian Friis Bach, liggur óvígur, eftir slúđur um kynáreitni.
Á heimavígstöđvunum hefur veriđ hćgt og hljótt, síđan Samfylkingin fórnađi erkikvenfrelsaranum, Ágústi Ólafi Ágústssyni, fyrir ýmis konar kynfólsku. Hann gaf meira ađ segja í skyn, ađ núverandi ríkisstjórn vćri undir forsćti Bjarna Benediktssonar - fyrir utan meginglćpinn, ţ.e. ađ reyna ađ stela kossi kvenmanns, lagalega fullveđja, sem bauđ honum á mannlausan vinnustađ, eftir nćturlífsfjör.
Í Bandaríkjum Norđur-Ameríku er fjöriđ mest ađ vanda. Andrew Como, ríkisstjóri og kvenfrelsari í Nýju Jórvík (NY), er m.a. ţekktur fyrir ađfarir ađ körlum, sem ásakađir hafa veriđ fyrir kynáreitni í garđ kvenna (og kóf-klúđur). En nú snúast spjótin í höndum hans eins og mörgum međreiđarsveinum kvenkyns kvenfrelsara. Hann er ákćrđur fyrir kynbundiđ ofbeldi gegn fjölda kvenna, sjö ađ tölu, ţegar síđast var vitađ, sígild ákćra orđin í stjórnmálum og opinberu lífi yfirleitt á Vesturlöndum.
Ákćrurnar eru ţessar í hnotskurn: 1)Hann kyssti mig án leyfis á varirnar á skrifstofu sinni; 2) Ég fékk á tilfinninguna, ađ hann vildi eiga viđ mig kynlíf; 3)Hann kyssti mig á kinnina í giftingarveislu, en bađ mig um leyfi; 4)Hann fađmađi mig of innilega í illa lýstri vistarveru á gistihúsi fyrir rúmum tuttugu árum síđan; 5)Hann kallađi mig elsku (sweetheart), kyssti á hönd mína og snerti bak mitt ađ neđanverđu; 6)Hann otađi ađ mér pylsu í ásýnd dóttur sinnar og vildi ađ ég ćti hana (ţađ er hér um bil ţađ sama og ađ ţvinga til munnmaka); 7)Hann hagađi orđum sínum á ţann veg, ađ mér leiđ eins og ég vćri barasta pils; 8)Hann snerti á mér olbogann; 9)Hann stakk hendinni óforvarandis undir skyrtuna og tók ađ ţukla mig. Steininn tók ţó úr, ţegar ríkisstjórinn kallađi einn sakaráberanna ţekktan andstćđing. Ţađ er hér um bil eins og ađ hika viđ ađ trúa nauđgunarákćru.
Jessica Bakeman skrifađi grein í Intelligencer međ titlinum: Cuomo sá til ţess, ađ ţađ liđi mér ekki úr minni, ađ ég vćri kona (Cuomo Never Let Me Forget I Was a Woman). Sakaráberinn segir m.a.: Ég hafđi fundiđ fyrir höndum Andrew Cumos á líkama mínum á handleggjum, öxlum, lágbaki og mitti. Ţađ var nógu oft til ađ ég hafđi ekki löngun til ađ vera honum samtímis í teiti .
Sakaráberarnir, konurnar umrćddu, hrósa hver annarri sem og fleiri gera og vera ber fyrir hugprýđi, en ţćr ţjást enn af skömm, hugarangri, skelfingu og smán. En ríkisstjórinn situr sem fastast og sýnir alkunnan hrokagikkshátt, sem er dćmigerđur fyrir karla. Kappinn segist saklaus vera. Honum virđist ekki ljóst, ađ viđ ofurefli sé ađ etja. Hans vitjunartími er kominn. Örlaganornirnar hafa spunniđ vefinn.
Jessica González-Rojas, ţing- og samflokksmađur Cuomo, er einn andstćđinga hans. Hún sér, ađ nú er lag, og bendir á nauđsyn ţess ađ andćfa stćrilćti ríkisstjórans og eitrađri karlmennsku hans. Nú kastar tólfunum viđ megum ekki virđa ađ vettugi kynfólsku og valdamisnotkun ţessa ríkisstjóra. Ćtli hún eigi sér ríkisstjóradraum?
Ţađ er róiđ öllum árum: Shaunna Thomas, međstofnandi UltraViolet, sem er baráttuhópur kvenfrelsara gegn kynfólsku, kynbundnu ofbeldi og öđru meinlegu hátterni karla, sagđi: Runnin er upp örlagastund réttlćtis í garđ aflifenda. Nauđsyn ber til ađ senda kýrskýr skilabođ [ţess efnis], ađ áreitni og misnotkun á vinnustöđum hafi afleiđingar í för međ sér eins og [ţćr] ađ geta ekki veriđ ríkisstjóri Nýju-Jórvíkur ríkis. Rúsínann í pylsuenda ţessa stórkostlega leikrits er forsetapar Bandaríkja Norđur-Ameríku, fjölţreifinn forseti (ađ eigin sögn), sem kvenfrelsararnir međ mee-too foringjann, Alyssa Milano, i fararbroddi, fyrirgáfu, sökum tímabundinnar gagnsemi - og varaforseti, sem fór í reiđtúr upp á miđjan alríkistindinn. Reiđskjótinn var roskinn áhrifakarl í stjórnmálum Kaliforníu, ţeldökkur og harđgiftur.Kamala er kvenhetja, fyrirmynd kvenna í stjórnmálum Vesturlanda.
https://www.theguardian.com/us-news/2021/mar/14/andrew-cuomo-unraveling-sexual-harassment-bullying-nursing-homes https://nymag.com/intelligencer/article/andrew-cuomo-sexual-harassment-albany-reporter.html
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021