Formađurinn ódauđlegi, Mao Zedong (1893-1976), sagđi, ţegar menningarbylting hans var í fullum blóma, ađ «konur gćtu haldiđ upp hálfum himninum.» Ţessi orđ enduróma kvenfrelsunarhugmyndafrćđi byltingarsinna í Evrópu á öndverđri tuttugustu öldinni. Aftur á móti náđi hin borgaralega kvenfrelsunarhreyfing Vesturlandi aldrei fótfestu í Kína fyrr en Kína tók upp auđvaldsskipulag. Hún fékk byr í seglin, ţegar Kínverjar buđu Sameinuđu ţjóđunum ađ halda fjórđu alheimsráđstefnu sína um frelsun kvenna í Bejing áriđ 1995. Nú er Xi Jinping (f. 1953) í senn framkvćmdastjóri fyrirtćkisins og ćđstistrumpur í ćđstaráđinu.
Veröldin vaknađi um daginn af vćrum blundi viđ kunnuglega tegund stórfrétta. Fjađurkúlu- eđa tennisdrottning Kínverja, Peng Shuai (f. 1986) lýsti ţví yfir á kínverska tístinu, Sina Weibo, ađ Zhang Gaoli (f. 1946), fyrrverandi varaforsćtisráđherra, hefđi nauđgađ sér, og konan hans veriđ afundin og andstyggileg. Samkvćmt ágćtri grein á Wikipedia hafđi hann einu sinni veriđ býsna ágengur. Peng hafđi ţá látiđ til leiđast. Síđan hafđi fariđ svo vel á međ ţeim, ađ eljan vildi giftast sínum heittelskađa. Hann tók ţví óstinnt upp. Ţví fór sem fór.
Ţrátt fyrir, ađ kínversk yfirvöld hefđu í nokkrum tilvikum lagt blessun sína yfir aftökur bćđi háskólakennara og Búddastrúarleiđtoga, brugđust ţau ókvćđa viđ ásökunum Peng, sem hvarf af sjónarsviđinu, eftir ađ ásökun hennar var afmáđ af kínverska tístinu. Heimurinn fór á annan endann. M.a. hótađi alheimssamband fjađurboltakvenna ađ keppa aldrei framar í Kína. Peng kom í leitirnar skömmu síđar.
En ćđstistrumpur, Xi, hefur meiri áhyggjur af annarri afleiđingu kvenfrelsunar, sem nú er reyndar kennd viđ háskóla í Kína og blómstrar, ţrátt fyrir handtöku áróđurshóps á árinu 2015, sem kallađur hefur veriđ, Femmurnar fimm (feminist five). Strákarnir, framtíđarhermenn Kínverja, kvenvćđast nú sem aldrei fyrr.
Si Zefu, forstjóri, félagi í Ţjóđarrráđinu, hringdi viđvörunarbjöllu. Hann sagđi, ađ kínverskir piltar vćru veiklundađir, hlédrćgir og auđmýktu sjálfa sig. Ţetta ţótt Xi vond tíđindi, ţví hann dreymir um heimsyfirráđ og kínverska heimsmeistara í ruđningi vćntanlega karla. Kínversk yfirvöld hafa nú gefiđ út tilskipun ţess efnis, ađ strákar skuli gerđir karlmannlegir á ný í skólum landsins.
En ţađ er viđ ramman reip ađ draga. Drengir eru um 37 milljónum fleiri í Kína vegna misheppnađrar einsafkvćmisstefnu fyrri ára. (Heildarmannfjöldi er um 1.4 milljarđur.) Ţeir alast upp ađ mestu leyti hjá mćđrum, ömmum og kvenkennurum í skóla. Ţví skal ráđa fleiri karlkennara, leggja meiri stund á íţróttir og hampa góđum fyrirmyndum.
Í ţví efni á Xi í harđvítugri baráttu viđ tíđarandann. Kvenlegir unglingspiltar, algjörar kjötbollur (little fresh meat), hafa slíkt ađdráttarafl, ađ ćđstaráđiđ má sín lítils. Nokkrir yndisţokkalegir sveinar stofnuđu t.d. sveitina, TF Boys, sem nýtur fádćma vinsćlda í Kína og Austur-Asíu og gćtu sem hćgast lagt undir sig heiminn. Efni söngvanna hljómar kunnuglega eins og Sýndu mér ást ţína, yndiđ mitt (baby). (https://www.youtube.com/watch?v=Z1F_0snF0Oo)
Nokkrir kurra vegna áđurgreindrar tilskipunar formannsins. Kanadíski sagnfrćđingurinn, Gwynne Dyer (f. 1943), skrifar t.d. hneykslunargrein međ titlinum: Sjúkleg tillaga til ađ koma í veg fyrir kvengervingu stráka (Chinas Sick Proposal to Prevent the Feminization of Male Adolescents. (Má lesa í: Niagara Falls Review og víđar.)
Kvenfrelsurum á heimavígstöđvunum varđ einnig brátt í brók. Félagsfrćđingurinn, Fang Gang, viđ kynjafrćđideild Renmin Háskólans í Bejing, lét frá sér heyra. Hann er kvenfrelsunarađgerđasinni, m.a. leiđtogi kvenfrelsunarsamtaka karla, Hvíta borđans (White Ribbon) og áhugamađur um réttindi samkynhneigđra, tvíkynhneigđra og kynskiptinga. Hann segir:
Karlar eru ekki óhjákvćmilega ýgir, vörpulegir og kappgjarnir. Konur eru ekki óhjákvćmilega óvirkar, tilfinningasamar og mjúkar. Góđir eiginleikar eru kynlausir. Ţá ćttu bćđi piltar og stúlkur ađ tileinka sér. Lü Ping, stofnandi áróđursrásarinnar, Kvenfrelsunarradda (Feminist Voices), lét einnig frá sér heyra, ţrátt fyrir, ađ Flokkurinn hafi látiđ ţagga niđur í henni áriđ 2018.
En Flokkurinn ţakkar ekki niđur í Liu Minghui viđ Kínverska kvennaháskólann. Hún er prófessor í lögum. Liu segir í flokksblađinu, Dagtíđindum Kína (China Daily): Ţađ ber nauđsyn til ađ ala börnin upp, án kynmótunar (gender bias), og leyfa manngerđ ţeirra ađ ţroskast sjálfstćtt til skyldurćkni og annarra góđra mannkosta. Hver getur, ţegar allt kemur til alls, tryggt, ađ karlar međ öflugri vöđva, séu einnig heiđvirđari og ábyrgđarfyllri.
Hliđstćđur viđ vestrćna ţróun eru fleiri. Stúlkur skjóta kynbrćđrum sínum ref fyrir rass á menntasviđinu. Ţćr standa sig betur á stöđluđum prófum og skipa meirihluta nemenda viđ ćđri menntastofnanir. Sumar ţeirra ná til metorđa í tćknigeiranum eins og hin 25 ára gamla, Zhou Chengyu, geimfari og foringi áhafnar geimflaugarinnar viđ ţriđju tungllendingu kínversku geimferđastofnunarinnar. Hún ţurfi ekki á jákvćđri mismunun, kvótum eđa kvenkynferđi ađ halda. Hún er er bara yfirburđasnjöll og nýtur ţess (sem og viđ hin).
Međan Xi reynir ađ gera hermenn og karla í krapinu úr krúttlegu, litlu kjötbollunum á heimaslóđ, dundar höfđandstćđingur hans, Joseph Biden, sér viđ ađ kvengera bandaríska stráka og valdefla stúlkur. Í ţessu skyni er t.d. veriđ ađ hanna sérstakan óléttubúning handa orrustuţotuflugmönnum (konum) í flughernum.
Ţađ er svo margt skrítiđ og skemmtilegt í kýrhausnum.
https://www.bbc.com/news/world-asia-china-55926248
Bloggfćrslur 16. desember 2021
Eldri fćrslur
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Sprengdu heimili lćknis og drápu 9 af 10 börnum
- Verđi ađ byggja á virđingu en ekki hótunum
- Rafmagn fór af á stóru svćđi í Frakklandi
- Ađeins frekari refsiađgerđir leiđi til vopnahlés
- Hitamet maímánađar slegiđ
- Sverđ Napóleons selt á margar milljónir
- Tólf sćrđir í stunguárás á lestarstöđ í Hamborg
- Dómari tálmar atlögu Trumps ađ Harvard
- Hótar Apple háum tollum ef framleiđsla fćrist ekki
- Harvard í mál viđ ríkisstjórn Trump