Við upplausn hinnar fornu Kasaríu (Khazaria) á miðöldum dreifðust Gyðingar (að mestu Ashkenzi) um allt Rússneska keisaradæmið, Austur-og Miðevrópu.
Í kjölfar Frönsku byltingarinnar 1789, þ.e. borgaralegri uppreisn gegn kóngi og aðli, kviknuðu hugmyndir um annars konar samfélag. Hugmyndir byltingarmanna um frelsi, jafnrétti og bræðralag (liberté, égalité, fraternité) höfðu mikil áhrif á róttæka hugsuði nítjándu aldar og enduróma enn í dag.
Hinir nýríku, þ.e. iðnjöfrar og kaupahéðnar, gerðu t.d. alls konar samfélagstilraunir í anda jöfnuðar og jafnréttis. Slík samfélög höfðu einnig orðið til á grundvelli kristinnar trúar, sbr. samfélög Jesúíta. Þeir voru eins og Musterisriddararnir, regla stofnuð í tengslum við krossferðirnar, hermenn Guðs og Páfa.
Bankaveldið eins og við þekkjum það í dag, hafði náð fótfestu og starfaði samkvæmt kunnuglegum reglum; gefnar út ávísanir (peningar) á eiginleg verðmæti (gull og silfur) gegn þóknun (vöxtum).
Á þessu méli störfuðu leynireglur eins og Frímúrarareglan og Ljósálfarnir (Illuminati), sem runnu að einhverju leyti saman. Stofnendur Ljósálfanna voru þeir (Johann) Adam Weishaupt (1748-1830) og ættfaðir Rauðskjöldunga, Meyer Amchel Rotschild. Í huga hans vaknaði áhuginn á stofnun Gyðinga- eða Ísraelsríkis (zionism, kenndur við Síonhæð í Jórsölum).
Það var á þessari öld, þ.e. nítjándu öldinni, einkum í kjölfar byltingarinnar í Frakklandi 1830, að gætti mikillar grósku í heimspeki, og samfélagsfræðingar stigu sín fyrstu skref. Svokallaðir Ung-Hegelsinnar voru áberandi. Þeir ræddu speki þýska heimspekingsins, Georg Wilhelm Friedrich Hegel (1770-1831).
Kenningar draumhyggjujafnaðarmannanna (utopian socialism, psychological socialism), voru einnig skeggræddar og brotnar til mergjar.
Einn þeirra var franski heimspekingurinn, Francois Marie Charles Fourier (1772-1837). Hann kenndi, að eðlislægar tilfinningar mannskepnunnar myndu við réttar aðstæður beina henni á braut sáttar og samlyndis.
Annar var Claude-Henri de Saint-Simon (1760-1825), sem aðhylltist stjórn iðnjöfra og vísindamanna á samfélaginu. Kenningar hans endurspeglast í dag í áherslum Alheimsefnahagsráðsins á samstjórn auðjöfra og ríkisvalds (private-public governance(partnership), kvenfrelsun (enfranchisement) og öreigadóm.
Robert Owen (1771-1858) á einnig heima í þessum hópi, talsmaður mannúðarjafnaðarhyggju eða iðnjafnaðarhyggju (industrial socailism). Robert var myllueigandi og umbótamaður. Hann var þess fullviss, að eymdina í samfélaginu mætti uppræta, ef fávísin yrði upprætt. Robert var mikill áhugamaður um menntun og stofnaði við fyrirmyndarverksmiðju sína í Skotlandi vöggustofu og leikskóla.
Robert Owen var málsvari samvinnufélaga (cooperative) og beitti sér fyrir samyrkjusamfélögum eða samvinnuþorpum. Samvinnuþorpin (kibbutz) í landnámi Gyðinga í Palestínu voru stofnuð í þessum anda eins og samyrkjubúin í Ráðstjórnarríkjunum/Sovétríkjunum.
Í götu einni í París, Rue de la Vieille-Égypte, bjuggu félagarnir Friedrich Engels (1820-1895), Moses Mordecai Levy (1818-1883) eða Karl Heinrich Marx og Moses (Moritz) Hess (1812 1875). Sá síðastnefndi var Gyðingur, Karl Marx fæddist inn í Gyðingafjölskyldu, en Friedrich Engels var kristinnar trúar. Þannig voru þessar skyttur holdgervingar menningar Evrópu á sínum tíma.
Vinirnir eða það voru þeir, uns eiginkona Mósesar, Sibilla Pesch (1820-1903), sakaði Friðrik um nauðgun (herma sögur) komust að þeirri niðurstöðu, að samfélagslegt réttlæti myndi ekki verða að veruleika, nema við byltingu.
Friðrik og Karl gáfu hugmyndir sínar út á bók, Kommúnistaávarpinu, árið 1818. Mósesar er ekki getið sem meðhöfundar, en hann lagði drjúgan skerf af mörkum.
Heimspekingurinn, Arnold Ruge (1802-1880), kallaði Móses byltingargyðingaprestinn (communist Rabbi Moses).
Leiðir félaganna skildu líka í fræðilegu tilliti. Mósesí þótti félagarnir leggja of mikla áherslu á framleiðsluhætti og beindi sjónum til trúar og siða. Vafalaust hefur hann lesið verk trúbróður síns, Leon Pinsker/Yeudah Leib Pinsker (1821-1891), sem í kjölfar Gyðingaofsókna í Odessa 1871, gerðist ákafur talsmaður Gyðingaríkis í Palestínu. Jarðneskar leifar hans voru fluttar frá Odessa til Jórsala 1934. Gata i Tel Aviv ber nafn Yeudah og fleiri örnefni tengjast nafni hans.
Trú taldi Karl hefta vitundarvakningu fólks og Gyðingdómur myndi hverfa, sagði hann, um leið og forsendur hans, þ.e. gróðaprang með fjármuni, yrðu upprættar. Kenningar Karls urðu fræðileg undirstaða marxisma (enda þótt hann neitaði því að vera Marxisti), samfélagsgagnrýni og blóðugra byltinga.
Kenningar Mósesar urðu aftur á móti fræðilegur grundvöllur að Síonisma, þ.e. þeirri sannfæringu, að Gyðingar þyrftu að eignast eigið ríki. Móses studdist auk þess við hinn torskiljanlega, hollensk-portúgalska Gyðingaheimspeking (Spánargyðingur Sephardic Jew), Baruch Spinoza (1632-1677). Auk þess sótti hann innblástur til föður stjórnleysishyggjunnar (anarchism), Pierre-Joseph Proudhon (1809-1865).
Hugmyndin að Gyðinganýlendu var reyndar ekki ný af nálinni. Stopulir flutningar til Palestínu, bæði frá Bretlandi og meginlandi Evrópu, höfðu átt sér stað og á sjöunda áratugi nítjándu aldar skrifuðu Aron David Gordon (1856-1922), Ziv Hirsch Kalischer (1795-1874) og Elijah Guttmacker, um efnið í anda verkalýðshyggju.
Það vakti áhuga bæði sagnfræðingsins, Tzvi Hirsch/Heinrich (Graetz) Grätz (1817-1891), sem skrifaði Sögu Gyðinga (Geschichte der Juden), og Mósesar, á gyðinglegri þjóðernishyggju.
Fræði Mósesar eru stundum kennd við draumórajafnaðarhyggju (utopian socialism).
Moses var grafinn, að eigin ósk, í kirkjugarði í Köln, en Ísraelsmenn grófu upp jarðneskar leifar hans og jarðsettu í Kenneret kirkjugarðinum suðvestur af Galíleuvatni í Ísrael.
Þar voru einnig endurjarðsettir leiðtogar svokallaðs Jafnaðarhyggju- eða verkalýðssíonisma (Socialist zionism) eins og Nachman Syrkin (1868-1924), Dov Ber Borochov (1881-1917) og Berl Katzneslon (1887-1944). Þorp í Ísrael ber nafn hans.
Samyrkjubúin (kibbutz) spruttu upp úr þessari hugmyndafræði, enda voru rússneskir og austur-evrópskir Gyðingamarxistar eða -byltingarmenn fjölmennir í bæði fyrstu og annarri bylgju landnema (aliyah).
Kibbútsunum svipaði til samyrkjubúanna í Ráðstjórnarríkjunum/Sovétríkjunum. Þekktir yngri fulltrúar verkalýðssíonista eru forsetar Ísraelsríkis eins og David Ben-Gurion/David Grün (1886-1973) og Golda (Mabovitch) Meir (1898-1978).
Meginrit Mósesar er Róm og Jórsalir: Síðasti þjóðernisvandinn (Rom und Jerusalem, die Letzte Nationalitätfrage), sem gefin var út í Leipzig 1962. Titill bókarinnar endurspeglar þjóðernisdraumórastefnu nítjándu aldar. Meginboðskapur Mósesar er vitaskuld sá, að þjóðerni Gyðinga sé óbrotgjarnt og frelsun þeirra geti orðið við stofnun Gyðingaríkis í Palestínu.
Þetta eru svipaðar hugmyndir og Frakkinn, Jean Ernest Laharanne (1840-1897), setti fram í hefti um efnið, sem gefið var út 1860: Austurlönd í nýju ljósi: Heimsveldi Egypta og Araba: endurreisn þjóðernis Gyðinga (La Nouvelle Question d'Orient: Empires d'Egypte et d'Arabie: reconstitution de la nationalité juive). Svokallaður Gyðingvandi (Judenfrage) var kominn á dagskrá fyrir alvöru.
Það var sannfæring Mósesar, að ríkir Gyðingar myndu hlaupa undir bagga fátækra hugsjónamanna, greiða götu þeirra og fjármagna Gyðingaríkisævintýrið. Það gerðu þeir og gera enn.
Síonismi er þó oftar kenndur við Theodor Herzl (1860-1904), sem skrifaði bókina Gyðingaríkið (Der Judenstaat). Boðskapurinn er í reynd sá sami og Móses mótaði. En vegna ákafs trúboðs, skírskotunar og þrýstings á stjórnmálamenn álfunnar og Gyðingaauðvaldið, er stefna hans kennd við stjórnmálalegan Síonisma (political Zionism). Theodor vildi meira að segja kaupslá við Súltan Ottómanheimsveldisins með því að borga skuldir þess í skiptum fyrir Palestínu. Súltaninn hafnaði þeim viðskiptum.
Úr jarðvegi hinnar stjórnmálalegu heimalandshreyfingar spratt fasíski hluti hennar með læriföður Benjamin Netanyahu, Vladimir Zeev Jabotinsky/ Vladimir Yevgenyevich (Yevnovich) Zhabotinsky[ (1880-1940), í broddi fylkingar.
Vladimir Jabotinsky sagði 1934 í franska tímaritinu, Gyðingi (Juif), á þá leið, að brýna nauðsyn bæri til að eyða Þjóðverjum, þar sem Gyðingum stafaði hætta af þeim.
Ári síðar lét hann út úr sér: Það er í raun aðeins ein tegund valds, sem skiptir máli; stjórnmálaaflið. Við, Gyðingar, erum valdamesta þjóð veraldar, því við búum yfir þessu valdi og kunnum að nota það (Jewish Daily Bulletin).
Síonistahreyfingin uppskar sem hún sáði til. Breskir og bandaríkir Gyðingar, sem áttu mikið undir sér í heimi fjár- og stjórnmála, lofuðu þátttöku Bandaríkjamanna í fyrstu heimstyrjöldinni, sem leit út fyrir að þeir myndu tapa gegn erkióvininum, Þjóðverjum, ef Bretar (og Frakkar) lofuðu þeim Palestínu, að Ottómanveldinu sigruðu. Það gekk eftir, þegar utanríkismálaráðherra Breta, Arthur James Balfour (1848-1930) afhenti Lionel Walter Rothschild (1868-1937) afsal að Palestínu, árið 1917.
Þannig gekk það til, að Bretar og Frakkar (sbr. Picot-Sykes samkomulagið), skiptu Vestur-Asíu á milli sín. Síðar gengu Bandaríkjamenn til liðs við þá eins og í Asíu. Ríkin, ásamt Ráðstjórnarríkjunum/Rússlandi og Þýskalandi, lögðu grundvöllinn að hernámi, landakaupum, stríðum og stofnun Ísraelsríkis í Palestínu. Ísraelsríki varð að eins konar herstöð Bandaríkjamanna.
Þar geisa enn stríð, barist er um auðævi heimshlutans. Leikarar í harmleiknum eru að mestu þeir sömu og áður er getið.
Áhugaverðar bækur:
Shlomo Avineri: Moses Hess, prophet of communism and Zionism
Isaiah Berlin: From Communism to Zionism: Moses Hess
Marvin Perry: An intellectual history of modern Europe.
https://www.history.com/articles/french-revolution https://www.encyclopedia.com/people/social-sciences-and-law/social-reformers/robert-owen https://21stcenturywire.com/2025/03/16/watch-how-israel-and-palestine-became-enemies/ https://www.britannica.com/biography/Henri-de-Saint-Simon https://en.wikipedia.org/wiki/Moses_Hess https://www.newworldencyclopedia.org/entry/Charles_Fourier https://www.marxists.org/subject/jewish/moses-hess.pdf https://www.encyclopedia.com/religion/encyclopedias-almanacs-transcripts-and-maps/laharanne-ernestdeg https://www.jewishvirtuallibrary.org/moses-hess#google_vignette https://www.myjewishlearning.com/article/a-d-gordon-the-religion-of-labor/ https://www.britannica.com/biography/Moses-Hess https://www.jewishencyclopedia.com/articles/7649-hess-moses-moritz
Byltingarjafnaðarhyggja (communism)
Mikhail Aleksandrovich Bakunin (1814-1876), var róttækur byltingarmaður, sem m.a. sagði: Eyðileggingarástríðan er einnig ástríða til sköpunar. Hann var talsmaður ofbeldis, þ.á.m. hryðjuverka.
Mikhail hitti m.a. Pierre-Joseph Proudhon og Karl Heinrich Marx (1818-1883). Mikhail varð lærisveinn hins fyrrnefnda en fjandi hins síðarnefnda. Mikael tók þátt í byltingunni í París 1848. Hann skírskotaði til Slavanna um stofnun bandalags. Mikhail hélt því fram, að alræði öreiganna myndi efla ríkisvaldið.
Byltingarmennirnir og góðvinirnir, Karl Marx og Friedrich Engels (1820-1895), komust að þeirri niðurstöðu, að samfélagslegt réttlæti myndi ekki verða að veruleika, nema við byltingu. Friðrik og Karl gáfu hugmyndir sínar út á bók, Kommúnistaávarpinu, árið 1818.
Fabian félagið og kristin jafnaðarhyggja (Fabian society evolutionary socialism, christian socialisim)
Í bókinni, Steinum í vörðu til heiðurs Þuríði J. Kristjánsdóttur sjötugri er svo sagt frá Fabian félaginu: Félagið var stofnað 1884 af breskum menntamönnum, þar á meðal Sidney James Webb (1859-1947) og (Martha) Beatrice Webb (1858-1943) og George Bernhard Shaw 1856-1950).
Félagið er róttækt þjóðmálafélag, sem við stofnun þess 1884 og síðar naut stuðnings verkamanna þar í landi. Webb hjónin skrifuðu talsvert um hugsjónir samvinnuhreyfingar og jafnaðarstefnu.
Margaret McMillan (1860-1931) var þátttakandi í Fabian félaginu, vann góðgerðarstörf meðal fátækra, en er sérstaklega getið sem upphafsmanns vöggustofa (nursery school) og leikskóla, þ.e. uppeldisstofnana fyrir yngstu börnin.
Margaret McMillan var raunsæ hugsjónakona. Hún var fjölhæf og stórbrotin gáfukona, víðlesinn tungumálagarpur, rithöfundur og glæsilegur fyrirlesari, djörf í málflutningi og mikill málafylgjumaður. Hún var atkvæðamikill og eldheitur umbótasinni á sviði uppeldis- og félagsmála, leit á barnaheimili sem tæki til að endurbæta hið iðnvædda þjóðfélag. Hún er óvefengjanlega talin upphafsmaður nursery-skóla í Bretlandi, enda þótt Susan Isaacs (1885-1948) þróaði þá og endurnýjaði síðar.
Margaret segir: Rými, gleði gleðinnar, undir geislaflóði sólarinnar. Það er lífið sjálft og það er yndislegt... Myndir á veggjum, skápur fyrir hvert barn, ljós og litir, hljóðfæri, blóm og þar á að ríkja hugblær gleði og kærleiki. Þetta þykir nauðsynlegt fyrir auðmannabörn. Börn allra stétta þurfa þess líka. (Valborg Sigurðardóttir. Brautryðjandinn Margaret McMillan (1860-1931). Helgi Skúli Kjartansson og fl. (ritstj.).)
En Fabian félagið hafði margar ásjónur og jafnvel launhelgar. Félagið var skírt til heiðurs hinum rómverska hershöfðingja og ræðismanni, Quintus Fabius Maximus (-280 til -203), sem þekktur var fyrir laumustríðssnilli sína og þolgæði. Heimsyfirráð og ný trúarbrögð voru á dagskrá félagsins.
Hugmyndir og áætlanir um breytingu samfélagsins voru mótaðar gagngert á nítjándu og tuttugustu öldinni í félögum á borð við Fabian félagið (Fabians) og af rithöfundum á þeirra vegum eins og Herbert George Wells (1866-1946) og Huxley bræðra (Aldous Leonard(1894-1963) og Julian Sorell (1887-1975)).
Faðir bræðranna, Thomas Henry (1825-1895), var stundum kallaður almannatengill Charles Darwin (1809-1882), en kenningar hans um þróun lífsins á jörðinni voru afbakaðar í félagslega Darwinhyggju (social Darwinism), sem urðu grundvöllur mannbótastefnunnar (eugenics), sem enn hefur víðtæka skírskotun.
Fabian félagið hafði náin samráð við Hringborðið (Round Table), sem breski auðmaðurinn og eigandi Ródesíu/Zimabve, Cecil John Rhodes (1853-1902), ánafnaði öllum sínum auðæfum í þágu áætlunar um alheimsyfirráð.
Hvergi hafa þó svipaðar áætlanir verið mótaðar með jafnskýrum hætti og í áætlun þeirra, er grifluðu hina umtöluðu heimsyfirráðaáætlun Öldunganna þrjú hundruð frá Zion. (Um höfund/a stendur styrr.)
Aðalhugmyndfræðingur Fabian félagsins var fyrrnefndur, Herbert Georges Wells. Stefnuskrána má lesa í bók hans frá 1928, Samsæri fyrir opnum tjöldum: Áætlun um heimsbyltingu (The Open Conspiracy: Blueprint for a World Revolution). Þar er t.d. fjallað um að skapa ný alheimstrúarbrögð.
Herbert George segir m.a.: Uppræta verður kerfi þjóðríkja. Við lifum á tímum, þar sem þau hverfa. Ríkisstjórnir samtímans munu hverfa í hinni miklu baráttu til að leysa úr læðingi heimsjafnaðarstefnu (world socialism) Vesturlanda. Mýgrútur fólks mun leggja fæð á hina nýju heimsskipan og láta lífið í andstöðu við hana.
Fabian félagarnir kölluðu sig (kristna) jafnaðarmenn, vini litla mannsins, eins og Adolf Hitler (1889-1945) og félagar í Þýskalandi. En alþýðu manna fyrirlitu Fabian félagar í raun og ólu eins og Hringborðsfélagar og þjóðernisjafnaðarmenn í Þýskalandi, á hugmyndum um mannrækt, þ.e. rétt hinna bestu til að lifa, samkvæmt eigin skilgreiningum.
Með skírskotun til mannræktar voru til að mynda gerðar ófrjósemisaðgerðir á hinum óhæfu og þeim jafnvel eytt. Þetta voru algeng viðhorf á Vesturlöndum. Þau eru enn í fullu gildi hjá Alheimsefnahagsráðinu t.d..
Það var Fabian félagið, sem stofnaði Hagfræðaskólann í Lundúnum (London School of Economics) og Verkamannaflokkinn (Labour Party).
Jafnaðarhyggja og kvenréttindi
Hér er getið nokkurra helstu frumkvöðla kvenréttindabaráttu eða kvenfrelsunar í tengslum við frönsku byltinguna.
Nafntoguðust baráttukvenna var trúlega franski rithöfundurinn, Olympe de Gouges/Marie Gouzze (1748-1793). Hún skrifaði Yfirlýsingu um réttindi kvenna og borgara (Déclaration des droits de la femme et de la citoyenne): Svo segir Ólafur Jens Pétursson í bók sinni, Hugmyndasögu:
Leikkonan og leikritahöfundurinn Ólympía de Gouges ... skrifaði sérstaka yfirlýsingu (1791) um réttindi konum til handa og raunar einnig blökkumönnum. Yfirlýsingar hennar var í 17 greinum og 10. grein hljóðaði svo: Konur hafa rétt til að stíga á höggstokkinn. Þær hljóta því einnig að hafa rétt til að stíga í ræðustólinn. Gouges gagnrýndi ógnarstjórn byltingarinnar og var hálshöggvin 1793. (Olympia var reyndar hálshöggvin fyrir morð á félaga sínum. Það fylgir sjaldnast sögunni.)
Umrædd yfirlýsing Olympia hljómaði svo: Konan er frjálsborin og réttur hennar sá sami og karlar njóta ... Hafi hún réttinn til að hanga í gálganum, hlýtur hún einnig að hafa rétt til þingsetu.
Yfirlýsing de Gouges hafði mikla þýðingu fyrir réttindabaráttu kvenna beggja vegna Atlantsála. Hún hafði horn í síðu hjónabandsins, kallaði það gröf ástar og trausts.
Mary Wollstonecraft (1759-1797) er annar kunnur kvenfrelsari. Hún segir 1782 í Málsvörn kvenna (Vindication of the Rights of Women):
Svo fremi, að karlmenn myndu af veglyndi sínu losa okkur úr læðingi, og gera sér að góðu samneyti í skynsemi í stað þrælslundaðrar undirgefni af kvenna hálfu, væru þær athugulli dætur, alúðlegri systur, tryggari eiginkonur og skyni gæddari mæður í einu orði sagt, betri borgarar. Við myndum þá unna þeim í sannleika, vegna þess, að við myndum læra að meta okkur að verðleikum.
Og fleiri voru konurnar, sem tóku til máls um byltingar, breytingar og kyn. Engin þeirra sagðist þó vera fædd í röngu kyni. Meðal annars hófu eftirtaldar upp raust sína:
Flore-Celestine-Therése-Henriette Tristan-Moscoso Chazal/Flora Tristan (1803-1844). Móðir hennar var frönsk, faðir fæddur í Peru af spænskum ættum. Flora var róttækur fræðimaður í anda frönsku jafnaðarhyggjumanna um miðja nítjándu öldina (utopian socialists). Hún var áhugasöm um jafnrétti kynjanna og taldi, að frelsun kvenna gerðist samfara frelsun öreiganna.
Etta Palm dAelders (1743-1799), var hollenskur baráttumaður fyrir jafnrétti kynjanna, stóð fyrir málstofu (salon) um samfélagsmálefni í París, þar sem m.a. þinguðu verðandi leiðtogar frönsku byltingarinnar. Síðar varð hún virkur þáttakandi í frönsku byltingunni og félagi, sem stofnað var til að vinna að jafnrétti kynjanna (Société fraternelle de lun et lautre sexe. Défenseurs de la Constitution).
Louise-Félicité Guynement de Kéralio (1757-1821), var franskur rithöfundur og þýðandi og þáttakandi í ofangreindu jafnréttisfélagi, eftir frönsku byltinguna. Hún ritstýrði m.a. fjórtán binda safnverki franskra kvenrithöfunda á árunum 1786-1789.
Pauline Léon (1768-1838), var franskur byltingarsinni og baráttumaður fyrir jafnrétti kynjanna. Hún stofnaði m.a., ásamt leikkonunni, Claire Lacombe (1765 - ?) eða Rauðu-Rósu, Félag lýðveldissinnaðra kvenna (Société des Republicaines-Révolutionnaires) 1793. Sömuleiðis varð hún leiðtogi kvenöreiga (Femmes Sans-Culottes) á sama ári.
Eftirleikurinn
Um aldamótin 1900 höfðu kvenfrelsarar klofnað í tvær meginhreyfingar. Önnur þeirra hélt tryggð við þá nálgun, að frelsun kvenna væri í sjálfu sér samofin frelsun karla frá kúgandi samfélagsfyrirkomulagi.
Hin beit í skjaldarrendur og hóf stríð gegn körlum. Það stendur enn og hefur þróast í átt að kynleysu, þ.e. að kyn séu ekki til, nema sem hugarfóstur hvers og eins. Annar angi þeirrar þróunar eru kynlaus tölvutæknimenni, sem nokkrir kvenfrelsarar hafa skrifað um.
Stríðið gegn körlum var til þess fallið að skapa upplausn í samfélaginu, eyðileggja fjölskylduna sem stofnun og samskipti milli kynjanna. Það hefur m.a. leitt til þess, að fæðingum hefur fækkað í þeim mæli, að mannkynið kynni að eyða sjálfu sér.
Fæðingar og fjölgun mannkyns voru Thomas Robert Malthus (1766-1834) hugstæðar. Kenningar hans um offjölgun mannkyns voru náskyldar hugmyndum um mannrækt (eugenics), þ.e. að fækka þyrfti óæðra fólki eða gagnlausum átvöglum eins og það heitir um þessar mundir hjá spekingum Alheimsefnahagsráðsins (World Economic Forum).
Á Vesturlöndum hófust ríkisstjórnir handa um að gera óæskilegt fólk ófrjótt. Hámarki náði stefnan þó í Þýskalandi nasisimans, þegar slíku fólki var hreinlega grandað. Nú er bólusetningum beitt í sama skyni. Auðmaðurinn, Bill Gates, er þar fremstur meðal jafningja með þátttöku annarra áhugamanna og ríkisstjórna.
Getnaðarvarnir og fóstureyðingar er önnur leið til að hefta fjölgun fólks. Þar kom til kasta kvenfrelsunarhreyfingarinnar. Í Bandaríkjunum t.d. eru framkvæmdar 3000 fóstureyðingar daglega eða um 60 milljónir, síðan 1973.
Háværar kröfur heyrast um heimild til fóstureyðinga fram að fæðingu. Rödd Katrínar Jakobsdóttur er sterk í því sambandi.
Fóstur (eins og afskornar forhúðir af fyðli drengja) eru hráefni í líftækniiðnaði. Það er sérstök stefna kvenfrelsara að fækka karlmönnum, enda eru karlfóstur vinsælli til fóstureyðinga.
Hugmyndir um tæknistjórnun á fólki þróuðust tiltölulega fljótt. Hún er nú í algleymingi og samofnar hugmyndum um samruna mannvera og véla/tölva (tækniræði (technate, technocracy) eða reikniræði (algocarcy)). Nýlega veitti t.d. Donald Trump gríðarlegum fjármunum til þróunar þessarar tækni, enda umvafinn tæknijöfrum og sullar í fjármagni þeirra.
Hugmyndir um samvinnustjórnun ríkisvalds og auðjöfra blómstra. Hún er nú kölluð samstjórn hins opinbera og einkageirans (private-public ownership/partnership).
Alþjóðabankaauðvaldið sat við keip eins og Napoleon (Buonaparte) Bonaparte (1769-1821) fékk smjörþefinn af, þegar hann fór í stríð með bankaveldið að bakhjarli. Það var harla skammgóður vermir, að banna Gyðingum okurlánastarfsemi. Án lána frá Rothschild-Gyðingunum gat hann ekki háð styrjaldir.
Vextir eru bankaauðvaldinu féþúfa. En það er líka hlutabréfabrask. Napóleon kemur líka þar við sögu, þ.e. í stríðinu við Waterloo. Þar tók nefnilega á sig skýra mynd her- og gróðasnilli bankaveldisins, þ.e. að fjármagna báðar eða allar stríðandi fylkingar, og veðja á innherjaupplýsingar á hlutabréfamarkaði.
Nathan Meyer Rothschild (1777-1836), sem var annar liður í Rothschild-veldinu, lék einmitt þennan leik. Hraðboðar hans fluttu fréttir af ósigri Napoleons við Waterloo. Því seldi hann snöfurlega og keypti svo aftur, þegar markaðurinn hrundi. Enda varð það reglan að fjárfesta, meðan blóðið flóði um götur og sjá til þess, að það flyti sem víðast. (Eins og núna á Gaza og í Úkraínu.)
Fjármagsauðvaldið leikur sama leik á líðandi stundu, enda þótt fjármagn gömlu auðjöfrafjölskyldnanna sé að töluverðu leyti falið í fjárfestingarsjóðum.
En, en! Einn úr Rothschild-fjölskyldunni ætlar þó að fjárfesta í olíu- og gasiðnaði undan ströndum Gaza, þegar Samrunaheimsveldið (Ísraels- og Bandaríkjamenn) hefur tryggt nýtingarrétt sinn.
Áhugaverðar bækur:
Ólafur R. Einarsson. Upphaf íslenzkrar verkalýðshreyfingar
Ólafur Jens Pétursson: Hugmyndasaga
James Joll: The Anarchists
Paul Cudenec: The single global mafia
Paul Cudenec: The global gang running our world and ruining our lives
Marvin Perry: An intellectual history of modern Europe
Valborg Sigurðardóttir. Brautryðjandinn Margaret McMillan (1860-1931). Í Steinum í vörðu til heiðurs Þuríði J. Kristjánsdóttur sjötugri, í ritstjórn Helga Skúla Kjartanssonar og fl.
https://corbettreport.com/algocracy/ https://corbettreport.com/japan-is-committing-harakiri-but-so-is-everybody-else/ https://michaeltsnyder.substack.com/p/25-facts-about-abortion-in-america?utm_source=post-email-title&publication_id=1520363&post_id=159715991&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://expose-news.com/2025/03/21/technocrats-surrounding-donald-trump/?jetpack_skip_subscription_popup https://unlimitedhangout.com/2025/03/investigative-reports/the-dark-maga-gov-corp-technate-part-2/ https://unlimitedhangout.com/2025/03/investigative-series/the-dark-maga-gov-corp-technate-part-1/ https://www.globalresearch.ca/elon-musk-and-donald-trump-who-serves-whom-a-technocratic-future/5882460 https://arnarsverrisson.blog.is/blog/arnarsverrisson/entry/2312209 https://arnarsverrisson.blog.is/blog/arnarsverrisson/month/2023/3/ https://arnarsverrisson.blog.is/blog/arnarsverrisson/entry/2311862/ http://earlychildhoodhistory.weebly.com/the-nursery-school.html https://www.globalresearch.ca/elon-musk-and-donald-trump-who-serves-whom-a-technocratic-future/5882460 http://www.fabians.org.uk/about/ http://www.britannica.com/EBchecked/topic/215092/Charles-Fourier http://www.britannica.com/EBchecked/topic/49654/Mikhail-Aleksandrovich-Bakunin https://alexkrainer.substack.com/p/is-a-grand-bargain-between-us-and https://frettin.is/2023/07/30/franska-byltingin-og-baratta-napoleons-vid-bankaveldid/
Heimildalisti fylgir síðari hluta)
Franska byltingin 1789 markaði þáttaskil í sögu Evrópu og heimsins alls. Vígorðin voru: frelsi, jafnrétti og bræðralag. Franskt samfélag rambaði á barmi gjaldþrots vegna gljálífis konungs og aðals. Hernaðaraðstoð Frakka í frelsisstríði Bandaríkjamanna reyndist þeim einnig dýrkeypt.
Byltingarmenn vildu varpa af sér oki aðalsmanna og konunga. Í raun var það hin nýríka borgarastétt, kaupmenn, iðnjöfrar og bankamenn, sem beittu fyrir sig snauðri alþýðu til að skara eld að eigin köku.
Í samtímaljósi er stundum talað um fyrstu litaskrúðsbyltinguna (color revolution), þ.e. þegar auðmenn eða málaliðar þeirra í stjórnmálum beita fyrir sig ríkisstofnunum og svokölluðum frjálsum félagasamtökum (non-governmental organization) til kynda undir óánægju og hvetja til, að stjórnvöldum verði steypt af stóli. Nýleg dæmi um þetta eru í Venesúela, Georgíu, Serbíu og Úkraínu.
Alþjóðlegt auðvald, þ.e. nokkrar ofsaríkar fjölskyldur, höfðu þá þegar skipað sér saman og lagt á ráðin um alheimsyfirráð í grófum dráttum. Þær beittu m.a. fjármagni til að gera stjórnmálamenn sér handgengna. Herjum þjóðríkjanna beittu þeir síðan til að etja þjóðum heims út í stríð. Það var bæði afar ábatasamt og jók þeim völd. Nú er hins vegar komið að því að eyða þjóðríkjunum og skipta veröldinni niður í þægilegar stjórnunarálfur (fleirmiðjuheim, multipolar).
Í kjölfar Frönsku byltingarinnar urðu umtalsverðar hræringar í menningu og fræðum. Hugmyndir og hreyfingar nítjándu aldar hafa sett svip sinn á þróun heimsins allar götur síðan. Þá kviknuðu hugmyndir um jafnaðarstefnu (socialism), byltingarstefnu (communism), gerræðishyggju (fascism, nazism), þjóðernisstefnu og kvenfrelsun (feminism). Hér verður getið nokkurra mikilvægra kenningasmiða.
Stjórnvaldsleysi (anarchism)
Frakkinn, Pierre-Joseph Proudhon (1809-1865), blaðamaður og frjálslyndur jafnaðarmaður (libertarian socialist) taldi, að sú eymd, sem iðnvæðingin hafði í för með sér, og sú spilling og drottnun, sem fylgdi ríkisvaldinu, hyrfi í smáum samfélögum vinnandi fólks. Alþýða manna, sem vaknaði til vitundar um kúgun sína, mundi rísa upp og beita sér fyrir slíkum samfélögum. Sjálfur lifði hann alla ævi við takmörkuð efni.
Pierre-Joseph var sjálflærður, tileinkaði sér m.a. latínu, grísku og hebresku. Í fyrstu bók sinni, sem verulega athygli vakti, Hvað er eign (Quést-ce que la propriété), og útgefin var 1840, lýsti hann því yfir, að hann væri stjórnleysingi (ríkisstjórnarleysingi) og að eign væri þjófnaður. Hann átti þá við eignir, sem fengnar væru með arðráni á öðrum.
Pierre-Joseph gagnrýndi hugmyndir um, að framleiðslutæki vinnandi manna yrðu þjóðnýtt og sett undir stjórn öreiganna. Hann var hliðhollur þeirri hugsun, að verkamenn í iðnaði byndust samtökum um reksturinn og breyttu samfélagi þannig án blóðugrar byltingar. Hann sagði m.a.:
[Ríkis]stjórnun felur það í sér að búa við eftirlit, skoðun, njósnir, lagaboð, reglugerðir, skráningu, innrætingu, fyrirlestra, taumhald ... ritskoðun, eftirrekuskap, manna, sem ekki einungis skortir umboð, heldur hafa þeir hvorki til að bera kunnáttu né dyggð.
Hvað svo sem maður tekur sér fyrir hendur og í öllu því, sem milli manna fer, hverju sinni, býr sá hinn sami við, að steinn sé lagður í götu hans, að hans bíði handtaka, endurhæfing. Með skírskotun til almenningsheilla er hann skattlagður, álagður kvöð (herþjálfun) ... arðrændur ... kúgaður, sektaður, misbeittur valdi. Þetta gera stjórnvöld, þetta er óréttlæti og siðleysi.
Tveim öldum síðan er þessi greining
Pierre-Joseph í fullu gildi.
Pierre-Joseph dreymdi um samfélag, án landamæra og þjóðríkja, þar sem valdi væri dreift milli staðbundinna samfélaga, sem lifðu saman samkvæmt frjálsum samskiptasamningum í stað laga.
Honum var stefnt fyrir þessar skoðanir sínar á fimmta áratugi nítjándu aldar. En hann hélt uppteknum hætti og deildi á valdboðstilhneigingar (authoritarian) í frönsku byltingarsamfélagi, einnig í byltingunni 1848.
Pierre-Joseph var kosinn til stofnþings Annars lýðveldis Frakka 1848. Hann var fangelsaður fyrir gagnrýni á Charles-Louis-Napoléon Bonaparte eða Napóleón III (1808-1873), forseta lýðveldisins, áður en sá hinn sami lýsti sig einvald eða keisara. Pierre-Joseph flúði undan ofríki og ritskoðun til Belgíu.
Pierre-Joseph var kunnugur fleiri áhugamönnum um félagslegt réttlæti, t.d. Charles Fourier (1772-1837) og Karl Marx (1818-1883), sem hann átti í ritdeilum við, svo og kvenréttindafrömuðinn, Flora Tristan (1803-1844), sem síðar verður getið.
Frjálslyndis jafnaðarhyggja (libertarian socialism)
Pyotr Alexeyevich Kroptokin/Peter Kroptokin (1842-1921), var rússneskur fjölfræðingur; landfræðingur, hagfræðingur, dýrafræðingur og byltingarsinni. Hann leit hornauga valdboðsstjórn bolsévikka undir forystu Vladimir Illyich Ulyanov Lenin (1870-1924).
Þess í stað taldi Pyotr, að manninum farnaðist best í minni samfélögum án ríkisvalds. Kroptokin túlkaði þróunarkenningu Charles Robert Darwin (1809-1882) með þeim hætti, að þeim tegundum, sem háðu lífsbaráttuna í samvinnu, vegnaði alla jafnan best. Pyotr er talinn frjálslyndur jafnaðarmaður (utopian socialist, anarchist). Hann afsalaði sér aðalstign og var síðar gerður arflaus af föður sínum.
Sálmiðuð jafnaðarhyggja (psychological socialism) og samyrkjuhyggja
Frakkinn, Francois-Marie-Charles Fourier, taldi á sama hátt og Pierre-Joseph, að ríkjandi samfélagsgerð væri andsnúin þörfum mannsins. Þar ætti eymd hans rætur. Ný samfélög, phalanxies, eins konar samyrkjubú, þyrfti að skapa, sem væru mannvænni; stuðluðu af jöfnuði, leyfðu fullnægingu kynhvatarinnar og sköpuðu fjölbreytt og ánægjuleg störf. Samfélög þessi skipuðu um það bil 1600 einstaklingar.
Hver einstakur þegn uppskar eins og hann sáði til, var verðlaunaður samkvæmt því. Hjónabandið taldi hann spennitreyju á útrás eðlilegra hvata. Kynin væru jöfn að rétti. Konuna skyldi frelsa frá skyldum heimilisins, svo hún hefði tóm til að njóta lífsins.
Um miðja nítjándu öldina voru stofnuð tæp þrjátíu samyrkjubú í anda Fourier í Frakklandi og í Bandaríkjunum. En þau dóu út eftir nokkur ár.
Mannúðarjafnaðarhyggja eða iðnjafnaðarhyggja (industrial socailism)
Robert Owen (1771-1858), fæddur í Wales, taldi vísindi og iðnað geta skapað fólki hagsæld, en trúarbrögð hið gagnstæða. Sælir launþegar gæfu meira af sér en vansælir. Því væri skynsamlegt og mannúðlegt að búa vel að verkafólkinu í verksmiðjum iðnbyltingarinnar. Illur aðbúnaður ylli fátækt og andlegri eymd.
Robert stofnaði á þessum grundvelli til fyrirmyndarsamfélags við verksmiðju sína í Skotlandi; réði t.d. ekki börn undir tíu ára aldri, útvegaði mannsæmandi húsaskjól og menntun, stofnaði fyrstu vöggustofuna/leikskóla (infant school) í Stóra-Bretlandi 1816, beitti sér fyrir nýrri gerð samfélaga, þar sem ríkja ætti sátt og samlyndi en ekki samkeppni. Slíkt fyrirmyndarsamfélag stofnaði hann í Indíanaríki í BNA. En það lífði einungis skamma hríð. Fleiri voru stofnuð í heimalandi hans.
Robert lagði áherslu á samstöðu verkafólks og boðaði sameiningu gervalls verkalýðs Englands. Einnig beitti hann sér fyrir stofnun samvinnuþorpa handa hinum atvinnulausu, um tólf hundruð manns í hverju þorpi. Slík samfélög taldi hann raunar að mætti skapa á almennum grundvelli, þ.e. eins konar tæknivædd samyrkjusamfélög. Bæði samvinnuhreyfingin og jafnaðarmannahreyfingin sóttu innblástur til Roberts.
Verkalýðshyggja (syndicalism) og þjóðernisjafnaðarstefnan
Georges Eugéne Sorel (1847-1922), var franskur heimspekingur og verkfræðingur. Hann boðaði eignarhald verklýðsfélaga á atvinnutækjunum, aðdáandi gerræðishyggju eða fasisma Benito Mussolini (1883-1945). Verkalýðshyggja var eins konar atvinnujafnaðarstefna, herská stefna um eignarnám verklýðsfélaga á atvinnutækjunum. Það örlaði á henni í Frakklandi undir lok 19. aldar. (Franska orðið syndicat merkir verkalýðsfélag, búið til úr grísku: syn eða sam og dike eða réttlæti.)
Vantreystu fylgismenn hans stjórnmálalýðræði og þingræði til þess að koma fram hagmunamálum verkalýðsins og taldi hann verða að treysta fyrst og fremst á samtök sín, verkalýðsfélögin, sem baráttutæki. Syndikalisminn vildi því halda fast við byltingarstefnuna.
Fylgismenn þessarar stefnu höfðu og ekki trú á því, að hagsmunum verkalýðsins yrði borgið með því, að ríkisvaldið skipulegði og annaðist framleiðsluna í ríki félagshyggjunnar, og var það í samræmi við hið almenna vantraust þeirra á ríkisvaldinu, heldur vildu þeir láta verkalýðsfélögin annast þetta hlutverk.
Hvatning Sorels til ofbeldis og fjöldaátaka, sem höfðu gildi í sjálfu sér, hafði yfir sér eins konar trúarlegt yfirbragð. Sama má segja um fyrirlitningu hans á skynsemistrú og frjálsu lýðræði. Honum var ljóst að beita mætti goðsögnum, þekktum eða tilbúnum, sem verkfæri til valdbeitingar.
Hugsýn hans um hið hetjulundaða siðgæði, sem upp risi á rústum hins skitna borgaralega samfélags, rættust með fæðingu fasískra hreyfinga í kjölfar fyrri heimstyrjaldar. Honum entist líf til að lýsa aðdáun sinni á Benito Mussolini, skilningi hans á þörfum ítalska lýðsins og stjórnmálalegri snilld hans. (Ólafur R. Einarsson)
Bandaríkin hafa sólundað átta trilljónum dala í stríð og hernaðaraðgerðir (policing) í Miðausturlöndum. Stórkostlegir hermenn hafa látið lífið þúsundum saman eða beðið slæmt tjón á heilsunni. Milljónir andstæðinga hafa farist. Þátttaka í átökum í Miðausturlöndum var versta ákvörðun allra tíma, sagði Donald John Trump 2019.
Forstýra þjóðaröryggismála, Tulsi Gabbard, beitti sér á fyrra tímabili Dónaldar Jóns fyrir löggjöf gegn þátttöku Bandaríkjanna í borgarastyrjöldunum í Sýrlandi og Jemen. Hún er vindhani eins og húsbóndinn. Stríð gegn örvasa, soltinni þjóð Jemena, og Palestínumönnum, eru nú ær hennar og kýr. Hún er holl húsbóndanum í Hvíta húsinu, sem hótar, blótar og blaðrar.
Tulsi hefur þó líklega náð að koma viti fyrir húsbóndann í Úkraínustríðinu, en friðarnálgun forsetans er viðbrigðaklaufaleg og viðvaningsleg. Því er líklegt, að enn muni Nató og Rússum fyrirmunað að sitja á sátts höfði.
Leynilegt baktjaldasamkomulag Ísraelsstjórnar um að virða ekki annan og þriðja áfanga vopnahlésins, hefur nú opinberast í orðum Israel Katz, stríðsmálaráðherra:
Leysi Hamas ekki alla gísla úr haldi munu gáttir Helvítis opnast Gazabúum og Ísraelski varnarherinn mun sýna mátt og megin, sem morðingjar og nauðgarar Hamas hafa aldrei orðið vitni að áður.
Samrunaheimsveldið (Bandaríkjamenn og Ísraelsmenn, með liðsinni Breta) er í essinu sínu. Forstjóri Alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum (Federal Bureau of Investigation FBI), Kash Patel, segir:
Við munum styðja þá [Ísraelsmenn] í hvívetna. Við munum stöðva straum fjármagns inn í Íran. Bandaríkjamenn verða að vakna af svefni sínum og setja Ísrael í fyrirrúm [og] tryggja stuðning við okkar besta bandamann í Ísrael [líklega á hann við Benjamin Netanyahu]. Fólk verður að vakna til vitundar.
Friðarforsetinn tjáði sig í gær (19. mars 2025): Árásirnar hundruðum saman frá illum bófum og óþokkum, sem hafa bækistöð sína í Jemen og Jemenar hata, eiga upptök í ranni Írana. Litið verður á sérhvert skot Húta [Ansrallah] sem skot úr vopnum Írana og leiðtoga. Og Íranir verða gerðir ábyrgir og þola skulu þeir afleiðingarnar. Og afleiðingarnar verða ógnþrungnar. (Maðurinn er átakanlega illa máli farinn.)
Eins og búast má við er enn hótað Helvíti, eldi og eimyrju.
Blaðafulltrúi friðarforsetans endurtók boðskapinn og lagði áherslu á, að Helvíti, eldur og eimyrja, byði allra í Vestur-Asíu, sem byðu Ísraelum byrginn; þ.e. Jemenum, Hisbolla, Palestínumönnum og Írönum.
Blaðafulltrúinn víkur skiljanlega ekki að bandamönnum Samrunaheimsveldisins og Evrópusambandsins í Sýrlandi.
Á meðan endurfæddir afhausarar í líki frelsara myrða fólk þúsundum saman og gera innrásir í norðurhluta Líbanon, sjá Ísraelar um suðurhlutann. Samtímis stækka Ísraelsmenn hernám sitt í Sýrlandi.
Ísraelsmenn hafa daglega rofið umsamin vopnahlé við Hisbolla og Hamas með manndrápum. Ótrauðir drepa þeir enn, ræna og rupla á Vesturbakkanum með blessun friðarforsetans í vestri.
Asaad Al-Ahaiabandi, utanríkismálaráðherra Afhausarastjórnar Sýrlands, átti fund með embættismönnum Evrópusambandsins nýlega. Það hefur nú gert hann að einhvers konar umhyggju-utanríkismálaráðherra (care taker foreign minister). Sérsvið hans er reyndar afhausun eins og foringjans.
Undrabarnið frá Eistlandi, Kaja Kallas, sem áður hefur skammað fórnarlömb Afhausarastjórnarinnar fyrir uppsteit, gerði sér far um að gleðja umhyggjuráðherrann:
Evrópusambandið og samstarfaðiljar þess lofa Sýrlandi og nágrönnum 5.8 milljörðum (billion) evra. Það mun styrkja Sýrland á örlagatímum umbreytinga og mæta þörfum alþýðu manna (on the ground). (Það væri fróðlegt að vita, hvort Íslendingar séu í hópi velunnara og hvaða nágranna sé um rætt.)
Eins og kunnugt er hafa Bretar, Ísraels- og Bandaríkjamenn enn á ný hafið stríð gegn Jemenum. Þeim hefur þegar tekist drepa um 50 óbreytta borgara. Herveldin gera það, sem þeir kunna best og fullkomnuðu raunar í annarri heimstyrjöldinni, þegar þeir, þ.e. Bretar (og Bandaríkjamenn), vörpuðu sprengjum markviss á íbúðarhverfi í Þýskalandi til einmitt að kveikja elda og eimyrju, drepa og limlesta.
Frá árinu 2002 hafa Bandaríkjamenn gert um 400 árásir á Jemen.
Samrunaheimsveldið hefur, með hjálp einvalda Persaflóafurstadæmanna og Sádí-Arabíu, reynt að buga Ansarallah í áratug eða svo með skothríð og svelti. Jemenar hafa þegar svarað árásunum, sent flaug inn í Ísrael og gert fjórar árásir á flugvélamóðurskipið, Harry Truman.
Samtímis vopnaskaki er vitanlega háður upplýsingahernaður gegn Hútum og öðrum í Andspyrnuhreyfingunni. Því er t.d. logið, að Hútar hafi komið í veg fyrir alþjóðlegar siglingar um Rauðahaf. Það er rangt. Það á einungis við um ísraelsk skip og skip með farm til Ísraels.
Eftir að hin makalausa aðgerð, Hagsældarvörður (Prosperity Guardian) hófst, eru skip þátttökuþjóða einnig í hættu. Gullfoss fengi vafalaust að sigla óáreittur, nema hann flytti vopn til Ísraela.
Íranar bíða í viðbragðsstöðu. Flotaheræfingum þeirra, Rússa og Kínverja, er nýlokið. Á fundi sömu aðilja var lýst yfir stuðningi við friðsamlega þróun kjarnorkutækni í Íran.
Bandaríkin vinna enn samkvæmt áætlunum, sem mótaðar voru af Arthur Karl Cebrowski (1942-2005), flotaforingja, og Donald Rumsfeld (1932-2021), varnarmálaráðherra, um síðustu aldamót. Íran og Jemen eru síðustu ríkin á listanum fyrir Vestur-Asíu, sem beygja skal í duftið. Sýrland er nýfallið.
https://www.kitklarenberg.com/p/collapsing-empire-rip-us-aircraft?utm_source=post-email-title&publication_id=552010&post_id=148542120&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.globalresearch.ca/us-war-yemen-20-years-houthis-choke-red-sea/5867456 https://www.youtube.com/watch?v=nEvL6UJq1kA&list=UUkF-6h_Zgf9zXNUmUB-MzTw&index=1 https://steigan.no/2025/01/jemen-fortsetter-sine-missilangrep-pa-israel/?utm_source=substack&utm_medium=email https://www.voltairenet.org/article221661.html https://marksleboda.substack.com/p/kiev-regime-about-to-launch-new-suicidal?utm_source=post-email-title&publication_id=1083041&post_id=154288070&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://steigan.no/2025/01/jemen-fortsetter-a-angripe-usas-hangarskip-i-rodehavet/?utm_source=substack&utm_medium=email https://www.voltairenet.org/article221661.html https://steigan.no/2025/03/usa-bomber-jemen-for-israel-og-rammer-sivile-kvinner-og-barn-drept-sjukehus-odelagt/?utm_source=substack&utm_medium=email https://michaeltsnyder.substack.com/p/wars-and-rumors-of-wars-now-we-are?utm_source=post-email-title&publication_id=1520363&post_id=159218886&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.youtube.com/watch?v=OhOQq7WDBAA&list=UUkF-6h_Zgf9zXNUmUB-MzTw&index=1 https://21stcenturywire.com/2025/03/17/letter-to-president-trump-stop-bombing-yemen-and-exit-the-middle-east/ https://www.youtube.com/watch?v=GOih0FNPzB0 https://www.kitklarenberg.com/p/exposing-britains-covert-war-on-yemen?utm_source=post-email-title&publication_id=552010&post_id=159371258&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.youtube.com/watch?v=oaINMpp38mk&list=UUkF-6h_Zgf9zXNUmUB-MzTw&index=1 https://www.youtube.com/watch?v=aTxjcNfj0Qs&list=UUkF-6h_Zgf9zXNUmUB-MzTw&index=8 https://www.youtube.com/watch?v=_Q_u2zEBbXA&list=UUDkEYb-TXJVWLvOokshtlsw&index=2 https://www.indianpunchline.com/trump-hypes-up-tensions-with-iran/ https://beeley.substack.com/p/syrian-alawites-are-being-targeted?utm_source=post-email-title&publication_id=716517&post_id=159465180&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://beeley.substack.com/p/trump-threatens-entire-resistance?utm_source=podcast-email&publication_id=716517&post_id=159462920&utm_campaign=email-play-on-substack&utm_content=watch_now_button&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://21stcenturywire.com/2025/03/18/occupied-palestine-netanyahu-gives-up-on-hostages-sabotages-ceasefire-with-deadly-airstrike-on-gaza/ https://www.youtube.com/watch?v=KKQHHnSwAos&list=UUkF-6h_Zgf9zXNUmUB-MzTw&index=2 https://www.youtube.com/watch?v=kigTRFc5JLw&list=UUDkEYb-TXJVWLvOokshtlsw&index=1 https://www.youtube.com/watch?v=oEjbxIpviY4&list=UUkF-6h_Zgf9zXNUmUB-MzTw&index=6 https://www.youtube.com/watch?v=_Q_u2zEBbXA&list=UUDkEYb-TXJVWLvOokshtlsw&index=2 https://steigan.no/2025/03/smotrich-israel-har-planlagt-gjenopptakelse-av-nedslaktingen-i-gaza-siden-den-nye-idf-sjefen-tok-over/?utm_source=substack&utm_medium=email https://www.youtube.com/watch?v=b0IIJmULuh8&list=UUkF-6h_Zgf9zXNUmUB-MzTw&index=1 https://glenndiesen.substack.com/p/ukraine-war-and-media-manipulation?utm_source=post-email-title&publication_id=2670149&post_id=159439601&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://nypost.com/2025/03/18/us-news/trump-warns-americans-could-become-involved-in-ukraine-war-if-it-escalates-to-world-war-iii/ https://michaeltsnyder.substack.com/p/as-they-cry-out-peace-and-safety?utm_source=post-email-title&publication_id=1520363&post_id=159444600&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email
Einu sinni sem oftar sannast, að Ísraelsmenn lúta hvorki alþjóðalögum né samþykktum Sameinuðu þjóðanna. Sama á við um álit alþjóðadómstóla og eigin samninga.
Drápsfýsn hinna blóðþyrstu Ísraela virðast fá takmörk sett. Í blóra við vopnahléssamninga fá Gazabúar nú að kenna á eldi og eimyrju Ísraels eins Donald John Trump lofaði. Aukin heldur lætur hann bandaríska herinn rigna eldi og brennisteini yfir íbúa í Jemen og hótar því sama í Íran, því friðarhöfðingi vill hann vera í voða stórri höll.
Stundum eru þeir sem einn hugur, Benjamin Netanyahu eða Bensi-barnamorðingi og Dónaldur Jón, friðarhöfðingi. Alla vegna lúta þeir lögmálum Gyðingamafíu Vesturlanda og Bíblíunnar, þ.e. þeirra eigin túlkun á því merka riti.
Eins og mönnum hlýtur að skiljast, eru Gyðingar, samkvæmt nefndri túlkun, Guðs útvalda þjóð. Guð hefur gefið þeim stóra sneið úr Miðausturlöndum. Það heitir Stór-Ísrael. Þessa hugmyndafræði nýtti breska heimsveldið sér og síðar hið bandaríska til að drepa, ræna og rupla utan "aldingarðsins," sem Joseph Borell, utanríkismálastjóra Evrópsambandsins var svo tíðrætt um.
En nýlendustefnan er á hröðu undanhaldi í veröldinni. Frakkar eru t.d. reknir eins og hundar frá Afríku og bráðum hljóta Bandaríkjamenn og Ísraelar, Samrunaheimsveldið, sömu örlög.
Bensi-barnamorðingi berst fyrir lífi sínu eins og Gazabúar og Keisarinn í Kænugarði eða Kókaín kóngurinn. (Kært barn hefur mörg nöfn.) Innri átök í Ísrael höfðu brotist út, áður en samsæris- og tálbeituárás deilda í Hamas og einhverra í ísraelska stjórnkerfinu, brast á 7. okt. 2023.
Þar takast á í grundvallaratriðum forsætisráðherrann, Bensi-barnamorðingi og stuðningsmenn hans annars vegar, og leyniþjónustan, Shin Bet, ákæruvald og dómstólar, hins vegar. Bensa er umhugað um að forðast rannsóknir á meintum mútum og hugsanlegu meinsæri. Réttarkerfið vill meiri ítök í stjórnmálunum og sveigja þau undir ritninguna.
David Agmon, fyrrum hershöfðingi og skrifstofustjóri Bensa-barnmorðingja, skrifar:
Ég saka þig, Beazalel Smotrich [fjármálaráðherra], um að eyðileggja trúfræðilegan Síonísma. Þú beinir oss í átt til löggjafar Síonisma (halacha og haredi), burt frá þeim trúfræðilega.
Þar að auki hefur þú tekið höndum saman við hryðjuverkamanninn, [Itamar] Ben-Gvir [þjóðaröryggisráðherra], sem stöðugt hvetur lögbrjóta og ótuktarstráka (hillbilly boys) til að brjóta lögin, til árása á stjórnina, réttarkerfið og lögregluna, sem er á hans ábyrgðarkönnu.
Lausnin er ekki fólgin í Netanyahu. Netanyahu er sjálft vandamálið, hann er höfðuð snáksins. Mótmælin ættu að beinast gegn Netanyahu og samsteypustjórn hans. Mótmæla skyldi illgjarnri stjórn og krefjast afsagnar hennar.
(Halacha er eins konar ítarlöggjöf, hluti af lagabálki trúarritsins, Talmud. Haredi Gyðingar eru bókstafstrúar- eða ofstækishópur innan Gyðingdóms. Í Ísrael hafa þeir t.d. verið undanþegnir herþjónustu.)
Bókstafstrúargyðingar og Rétttrúnaðarkristmenn, sem eru helstu stuðningsmenn friðarhöfðingjans í Washington og Gyðingamafíu Vesturlanda, starfa ötullega að því, að hinn forni draumur þeirra um heimsenda rætist, því þá mun Kristur snúa aftur og hin mikla endurræsing (The Great Reset) eiga sér stað. Þetta er líka draumur auðvaldanna í Alheimsefnahagsráðinu.
Beazalel Smotrich fer hvergi í launkofa með þá skoðun sína, að stórstyrjöld þurfi til, svo fjarlægja megi alla Araba úr löndum Gyðinga, þ.e. Stór-Ísrael. Trúarklyfturinn gæti líka orðið afdrifaríkur. Hugmyndafræðingar Síonista (heimalands- eða Gyðingalandshreyfingarinnar) voru Evrópumenn, afkomendur Kasaríumanna, sem höfðu hrakist úr heimahögunum og tekið sér bólfestu víðsvegar um rússneska keisaradæmið og Austur-Evrópu. Þeir hafa ráðið lögum og lofum í Ísrael frá stofnun ríkisins.
Áróðursmenn Síonista nutu og njóta svo sannarlega enn, öflugs stuðnings ríkra Gyðinga og samtaka þeirra einnig glæpasamtaka Gyðinga í Bandaríkjunum. Síonistunum stóðu fjárhirslur opnar.
Sömuleiðis keyptu fyrrnefnd samtök stuðning stjórnmálamanna, bæði til að tryggja land og innflytjendur. Gyðingasmalar Síonista fóru með offorsi um Evrópu í trúboði sínu um fyrirheitna landið í Palestínu.
Aðalhugmyndafræðingur Síonista, Theodor Herzl (1860-1904), lofaði að greiða allar skuldir tyrkneska ríkisins í skiptum fyrir land Palestínumanna. Súltaninn neitaði. Það varð síðan eitt af markmiðum Vesturveldanna, þ.e. Bandaríkjamanna, Frakka og Breta, að hertaka Palestínu og færa það Síonistum (sbr. Picot-Sykes samningana og Balfour yfirlýsinguna).
Síonistar stofnuðu til samvinnu við Bandaríkjamenn og Breta um að draga úr flutningum Gyðinga til landa sinna og við Þjóðverja um að auðvelda Gyðingum að flytjast til Palestínu. Þjóðverjar höfðu hins vegar í bígerð að flytja Gyðinga til Madagaskar.
Það var svokölluð lokalausan (Endlösung). Í vitundariðnaði Vesturlanda er kennt, að í lokalausninni fælist helför Gyðinga beinustu leið í ofnana. Í sama vitundariðnaði er þeirri gömlu, trúarlegu áróðurslummu frá upphafi tuttugustu aldar haldið á lofti, að Þjóðverjar hefðu drepið sex milljónir Gyðinga. Trúfræðingar Gyðinga höfðu nefnilega komist að því, að þessar milljónir myndi vanta, þegar þeir sneru aftur heim til fyrirheitna landsins.
Eins og kunnugt er drápu eða tvístruðu Rómverjar þjóð Gyðinga í Júdeu og Samaríu (Vesturbakkanum) í upphafi tímatals vors. Þeir dreifðust víða um Vestur-Asíu og löndin við Miðjarðarhaf, einkum Spán og Portúgal (kallaðir Spánargyðingar eða Sephardic Jews). Þaðan voru þeir reknir um fimmtán öldum síðar og dreifðust um Norður-Afríku, löndin á Balkanskaga og til Evrópu.
Þegar samfélagi Gyðinga í Palestínu fór að vaxa fiskur um hrygg upphófst einnig trúboð Síonista meðal Gyðinga í löndum Araba, þar sem þeir höfðu yfirleitt átt góðu gengi að fagna. Trúboðarnir fóru þar einnig með offorsi og ofbeldi. Í Palestínu/Ísrael var litið á þá sem annars flokks Gyðinga. Þeir eru stundum kallaðir Mizrahi (Edot HaMizrach) Gyðingar eða Austurlandagyðingar (Oriental Jews). Í síðustu kosningum í Ísrael tókst þeim loksins að ná völdum í meira mæli en áður.
Áðurnefndur klofningur gæti sem hægast leitt til átaka. Eins og í Bandaríkjunum heyrast vangaveltur um borgarastyrjöld og byltingu. Nýlega leiddi Uri Misgav líkur að því, að ísraelskt vor væri í vændum. (Sbr. Arabíska byltingarvorið.) Það merkir, að Bensa-barnamorðingja verði steypt af stóli. Firring forsætisráðherrans og geðveiki hafa náð nýjum hæðum, segir hann.
Það er engum vafa undirorpið, að sú þráhyggja Barnamorðingjans að vilja gersigra (fyrrum) bandamenn sína í Hamas í stað þess að frelsa gíslana í haldi þeirra, hefur valdið hræringum meðal almennings. Reyndar er það svo, að ísraelski varnarherinn hefur drepið fjölda þeirra, m.a. annars ungabörn. Og svo spyr Barnamorðinginn viðurstyggilegi: Hver er fær um að drepa ungabörn? Það er Hamas.
Börnum í Ísrael er frá blautu barnsbeini innrætt gildi Síonista og ofbeldishugmyndafræði. Innrætingin og uppeldið opinberast víða, m.a. í söngvum barnakóra. Þeir syngja um, að dauði og djöfull megi hirða manndýrin á Gaza. Þau lofa Ísraelska varnarherinn og biðja um, að hann kveiki eld og eimyrju, svo þau brenni til kaldra kola í helvíti. Friðarhöfðingi Gyðinga í Hvíta húsinu syngur nú einsöng í kórnum, bjartri röddu frelsis, lýðræðis og mannréttinda.
Styrjöldin virðist þó hafa vakið fólk til umhugsunar, andlegra æfinga og hugarleikfimi. Ungt fólk spyr áleitinna spurninga um gagnkvæmni og samúð. Hvernig getum við fordæmt hegðun Palestínumanna, og samtímis hegðað okkur eins og þeir?
Það er augljóst, að allir Gyðingar eru ekki geðveikir Síonistar, enda þótt um 70% Ísraela styðji gereyðingu Palestínuskriðdýranna eða Amalek eins og þeir (og aðrir andsnúnir Gyðingum) eru jafnan kallaðir. Það er athyglisvert, að bæði íslenskir og ísraelskir Síonistar nota sama hugtak um Palestínumenn, dýr.
(Amalek er orðið eins konar samheiti yfir andstæðinga Ísraelsmanna eða Gyðinga. Um þennan þjóðflokk er talað í Bíblíunni. Oftar nota Ísraelsmenn heiti eins og Gyðingahatara eða And-Semíta, þegar þeim hugnast ekki umræðan. Hugtökin eru einnig markaðssett af áróðurs- og hagsmunasamtökum þeirra á Vesturlöndum.)
Alon Mizrahi, segir: Ég er borinn og barnfæddur í Ísrael ég gegndi herþjónustu í Ísraelska varnarhernum; Ég var berskjaldaður fyrir henni [ofbeldismenningu Síonista]. Hún var mér innrætt. Ég hrærðist í henni framan af ævi. Það er ekki einungis [um að ræða um eitt afbrigði] Síonisma.
Hvernig má það vera, að börnum sé kennt hér um bil öllum að allir, sem ekki játa Gyðingatrú, sitji um þau og vilji lífláta. Þeir, sem steypa sér kollhnís inn í þetta ofsóknaræði, telja sig mega fara með aðra eins og þeim þóknast. Það er ekki góð leið til að skapa samfélag. Það er svo varhugavert.
Framhaldsskólanemi spurði: Hví fordæmum við Hamas fyrir morð á saklausum körlum, konum og börnum þegar okkur er skipað að gereyða Amalek.
Friðar- og mannúðarsinnar í heimi hér verða að láta sig dreyma um, að skynsamir Gyðingar í Ísrael nái að steypa ofbeldis- og ofstækisstjórn þeirra af stóli áður en Íranar og Arabaþjóðir gera það - og beiti sér fyrir sameiginlegu lýðræðisríki Gyðinga og Palestínumanna.
En því miður er fátt, sem gæti örvað til góðra draumfara. Samrunaheimsveldið býr sig undir stórstríðið, sem heimsendasinnar beggja vegna Atlantsála biðja um. Heræfingar Bandaríkjamanna og Ísraels og síðustu árásir friðarhöfðingjans á Jemena, ásamt árásum Barnamorðingjans á Gaza og Damaskus, eru trúlega vísbendingar um, að verulega hitni í kolunum.
https://strategic-culture.su/news/2025/03/17/kingdom-of-judea-vs-state-of-israel/ https://www.jns.org/a-deep-state-doesnt-get-any-deeper-than-this/ https://x.com/alon_mizrahi/status/1895576586394747380 https://blogs.timesofisrael.com/the-morality-of-wiping-out-amalek/ https://21stcenturywire.com/2025/03/16/watch-how-israel-and-palestine-became-enemies/ https://chrishedges.substack.com/p/chris-hedges-on-the-precipice-of?utm_source=post-email-title&publication_id=778851&post_id=159158102&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.youtube.com/watch?v=GUM53n5r02w&list=UUDkEYb-TXJVWLvOokshtlsw&index=1 https://www.youtube.com/watch?v=qzzOWCuvocs&list=UUDkEYb-TXJVWLvOokshtlsw&index=9 https://chrishedges.substack.com/p/perfect-victims-and-the-politics?utm_source=post-email-title&publication_id=778851&post_id=158957405&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://winteroak.org.uk/2025/03/12/zionism-the-bigger-picture/ https://www.thomasfazi.com/p/from-gaza-to-syria-israels-permanent?utm_source=post-email-title&publication_id=560592&post_id=158831599&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://libertarianinstitute.org/news/israeli-intel-says-netanyahu-policies-led-to-hamas-oct-7-attack/ https://www.youtube.com/watch?v=yawRhqOdp_s&list=UUkF-6h_Zgf9zXNUmUB-MzTw&index=1 https://beeley.substack.com/p/the-zionist-war-against-turkey-in?utm_source=podcast-email&publication_id=716517&post_id=158511332&utm_campaign=email-play-on-substack&utm_content=watch_now_button&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://sonar21.com/more-empty-threats-from-donald-trump/ https://www.timesofisrael.com/liveblog_entry/report-israeli-officials-expect-gaza-fighting-to-renew-in-some-10-days-if-no-deal-struck/ https://steigan.no/2025/03/israel-vil-kutte-strom-og-vann-forbereder-helvetesplan-for-gaza/?utm_source=substack&utm_medium=email https://www.youtube.com/watch?v=EqJGUXsj5Ow&list=UUDkEYb-TXJVWLvOokshtlsw&index=10 https://www.youtube.com/watch?v=C8PjpmNmlS8&list=UUDkEYb-TXJVWLvOokshtlsw&index=8 https://thehill.com/homenews/administration/5171637-white-house-backs-israel-blocking-aid-gaza/ https://www.youtube.com/watch?v=AL7SXGdx9WQ&list=UUDkEYb-TXJVWLvOokshtlsw&index=9 https://www.youtube.com/watch?v=9RLQDQFa-AA&list=UUkF-6h_Zgf9zXNUmUB-MzTw&index=3 https://www.youtube.com/watch?v=NpbjyWMPuks&list=UUkF-6h_Zgf9zXNUmUB-MzTw&index=2 https://www.youtube.com/watch?v=Co48vyY7-3g&list=UUDkEYb-TXJVWLvOokshtlsw&index=4 https://www.youtube.com/watch?v=wS1zxRqfRQU&list=UUDkEYb-TXJVWLvOokshtlsw&index=4https://www.youtube.com/watch?v=wS1zxRqfRQU&list=UUDkEYb-TXJVWLvOokshtlsw&index=4 https://korybko.substack.com/p/whys-israel-reportedly-lobbying-the?utm_source=post-email-title&publication_id=835783&post_id=158215739&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://steigan.no/2025/03/marco-rubio-godkjenner-a-sende-vapen-for-4-milliarder-dollar-til-israel/?utm_source=substack&utm_medium=email https://x.com/SprinterObserve/status/1896039268604166347?ref_src=twsrc%5Etfw%7Ctwcamp%5Etweetembed%7Ctwterm%5E1896039268604166347%7Ctwgr%5E3a99139545a0cea1dd05cd85bdc1dd7108a613db%7Ctwcon%5Es1_&ref_url=https%3A%2F%2Fsteigan.no%2F2025%2F03%2Fmarco-rubio-godkjenner-a-sende-vapen-for-4-milliarder-dollar-til-israel%2F https://beeley.substack.com/p/the-zionist-loot-unit-strips-gaza?utm_source=post-email-title&publication_id=716517&post_id=158213021&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.ynet.co.il/news/article/b1sjikgckx https://www.youtube.com/watch?v=HC2aBYZezq0&list=UUDkEYb-TXJVWLvOokshtlsw&index=1 https://www.uncaptured.media/p/dan-cohen-discusses-how-netanyahu?utm_source=post-email-title&publication_id=976824&post_id=158134258&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email
Moses Mordecai Levy (1818-1883), betur þekktur sem Karl Heinrich Marx, fæddist í Trier í Þýskalandi. Þar ólst hann upp í efnaðri Gyðingafjölskyldu. (1)
Karl var afkastamikill fræðimaður. Rit hans eru í senn undirstaða hagfræða, samfélagsfræða og byltingarfræða. Flestir þekkja hann sem höfuðsmið byltingarkenninga.
En Karl lét málefni líðandi stundar til sín taka, m.a. svokallaðan Gyðingavanda (Judenfrage). Það er einkar fróðlegt og lærdómsríkt að glugga í skrif hans með hliðsjón af heimsmálunum um þessar mundir.
Þann fjórða janúar 1856 birtist grein eftir Karl í New York Daily Tribune, undir fyrirsögninni; Rússneska lánið. Gyðinga kallaði hann Börn Júdasar. Hér fylgja nokkrar glefsur:
Því er það, að bakhjarl sérhvers harðstjóra er Gyðingur, eins og Jesúíti [hermaður Guðs eða páfa] sérhvers páfa. Í sannleika sagt, fengu fýsnir kúgarans ekki útrás og framkvæmd stríða væri óhugsandi, ef ekki gætti reytings Gyðinga, sem létu greipar sópa um vasa [fólks]. Verkið sjálft er unnið af Gyðingum og aðeins þannig getur það verið. Því þeir einoka svikamylluna (machinery), hina dularfullu lánamyllu, með því að leggja megináherslu á verslun með lánaábyrgðir. ..
Hér og þar og hvarvetna, þar sem leitað er fjárfestingar fyrir smáræðisfjármagn, er ævinlega einhver þessara smáu Gyðinga tilbúinn til að veita ráð eða leggja af mörkum eða ráðstafa litlum hluta lánsins .
Með þessu móti verða lánin að hamingju fyrir börn Júdasar, en bölvun almenningi, rýja lántaka inn að skinninu og skapa ríkisstjórnum hættu. Samtök lánabraskara Gyðinga eru jafn viðsjárverð fólki og samtök landeigendaaðalsins. Þau eru gríðarleg auðævin, sem þessir lánaprangarar raka saman. Enn er farið í launkofa með þau rangindi og þjáningar, sem almenningur er látinn sæta, svo og hvernig kúgararnir sækja í sig veðrið fyrir bragðið.
Staðreyndin er sú, að fyrir 1855 árum síðan rak [Jesús] Kristur lánaprangarana út úr hofinu. Það er kannski ekki einskær, söguleg tilviljun, að lánadrottnararnir í þjónustu harðstjóranna á voru méli, séu [líka] að miklu leyti Gyðingar.
Lánaprangarar meðal Gyðinga Evrópu stunda einungis það í meira og andstyggilegra mæli, sem margir aðrir stunda í smærri sniðum og þýðingarminni. En það er einungis vegna þess, að Gyðingar eru svo valdamiklir, að nú er hyggilegt að fletta hulunni af samtökum þeirra og úthrópa.
Karl setti fram svipaðar hugleiðingar í ritinu, Hinni heilögu fjölskyldu: mestu varðar að losna úr viðjum Gyðingleika hins borgaralega samfélags, ómennskrar samtímatilveru, sem tákngervist fjármálakerfinu.
Svipaðar vangaveltur og staðhæfingar má finna í greininni Gyðingavandanum (On the Jewish Question), sem kom fyrir almennings sjónir 1844:
Um leið og tekst að uppræta raunkjarna Gyðingsdóms brask og forsendur þess hverfur Gyðingurinn, því vitund hans hefur ekki lengur rætur í veruleikanum. Félagsleg frelsun Gyðingsins er frelsun samfélagsins frá Gyðingdómi.
Frelsun undan braski og peningum, og þar með undan starfsemi raunverulegs Gyðingsdóms, ber að skoða sem frelsun nútíma samfélags. Samfélagsskipulag, sem fjarlægði forsendur til að geta braskað og þar með braskið sjálft, myndi kippa fótunum undan Gyðingnum.
Þess vegna má í Gyðingdómi bera kennsl á [þennan] almenna, andfélagslega þátt í samfélagi samtímans. Gyðingar hafa ötullega lagt af mörkum til þessarar meinsemdarþróunar, sem í sögulegu samhengi hefur náð hæsta stigi og hlýtur því að fara að leysast upp.
Óraunverulegt þjóðerni Gyðingsins er þjóðerni kaupahéðinsins eða fjárplógsmannsins almennt talað. Órökstudd lög Gyðingsins ber að líta á sem skopstælingu haldlauss siðferðis og réttar - almennt séð. [Um er að ræða] inntakslausa helgisiði, umsveipaða sjálfshagsmunasemi.
Hann [Gyðingurinn] lítur svo á, að hann njóti þess réttar að greina sig að frá öðru fólki. Það er grundvallarregla hans að taka ekki þátt í sögulegri framvindu. [Gyðingurinn] horfir til framtíðar, þar sem mannkyn að öðru leyti kemur ekki við sögu. Hann lítur á sjálfan sig sem þegn Gyðingaþjóðar, útvalinnar Gyðingaþjóðar
Hugleiðingar Karls eru fróðlegar. Og spámannlega vaxinn var hann. Gyðingar af hans stofni, þ.e. Ashkenazi Gyðingar, ólu á draumum um ríki Gyðinga og alheimsyfirráð, og beittu fjármagnsvaldi sínu til að hlutast til um tvær heimstyrjaldar eða þrjár, ef marka má orð Albert Pike (1809-1891), sem var æðstistrumpur í Frímúrarareglunni. Henni beittu auðjöfrar meðal Gyðinga (og fleiri) oft og tíðum fyrir sig. Albert sagði þriðju heimstyrjöldina myndu brjótast út í Vestur-Asíu. Hann er nákvæmari en Völuspá.
Gyðingar hafa enn þá veruleg ítök í fjármálum heimsins og því stjórnun hans. Sömu Gyðingafjölskyldur, og ríktu á ævi Karls, sitja sem fastast við kjötkatlana enn þann dag í dag. Alheimsauðvaldið á nú um 99% allra auðæva heims og stefna markviss að Alheimsríkinu.
Áfangar í þessari þróun voru stofnanir eins og Þjóðabandalagið og Sameinuðu þjóðirnar, Alþjóðaseðlabankinn (Bank of International Settlements), Alþjóðabankinn og Alþjóðagjaldeyrisvarasjóðurinn.
Aðferðirnar eru í meginatriðum þær sömu; skuldsetningarvald, hugmyndafræði- og undirróðursvald, upplýsingavald og vopnavald. Rothschildfjölskyldan starfaði samkvæmt reglunni; sá, er býr yfir peningavaldinu, stjórnar samfélaginu.
Á líðandi stundu eiga nokkrir fjárfestingasjóðir meginhluta allra eigna og atvinnurekstrar í veröldinni.
(1)Stálpaður var Marx skírður til kristinnar trúar. Vafi leikur á, hvort hann hafi einnig verið skírður því gyðingalega nafni, sem þekkt er úr ýmsum heimildum.
Helgi Viðar Hilmarsson hefur grúskað heilmikið um efnið, m.a. fundið upphaflegt fæðingarvottorð. Hann segir: Ég tel að gyðinglegt nafn hans [Karl Marx) hafi aðeins verið notað innan fjölskyldunnar og gyðingasamfélagsins. Ljóst er að hann fær nafnið Carl strax við fæðingu og það er því ekki seinni tíma breyting vegna skírnar til lútherskrar trúar.
Heimildir Helga Viðars: https://marxists.architexturez.net/archive/marx/letters/misc/1818-bc.htm https://germangirlinamerica.com/wp-content/uploads/kurrent.jpg karl marx geburtseintrag standesamt trier günther jauch
Aðrar heimildir: https://en.wikipedia.org/wiki/Jewish_question https://www.jewishpress.com/sections/features/features-on-jewish-world/karl-marx-a-self-hating-jew/2019/05/08/ https://arnarsverrisson.blog.is/blog/arnarsverrisson/entry/2311862/
Forseti Bandaríkjanna, Donald John Trump, skrifaði í miðil sinn, Truth Social, í gær (15. mars 2025), að hann hefði fyrirskipað nýja árás á Jemen:
Til allra hryðjuverkamanna meðal Húta [Ansar Allah): Örlög ykkar eru ráðin og árásum ykkar verður að ljúka. Það verður að gerast nú þegar. Fari ekki svo, mun rigna yfir ykkur eldi og eimyrju sem aldrei áður. Og Írönum sendir forsetinn einnig kveðju:
Hætta verður stuðningi við hryðjuverkamenn Húta umsvifalaust. Leyfið ykkur ekki að ógna bandarísku þjóðinni eða forseta hennar, sem hlotið hefur meira fylgi en nokkur annar forseti í manna minnum, ei heldur alþjóðasiglingaleiðum.
Dónaldur Jón áréttar, að ekki skuli vænta linkindar af hálfu Bandaríkjanna eins og áður. Hútar hafa einir þjóða brugðist við samkvæmt alþjóðalögum og komið Gazabúum til hjálpar með því að hindra með hervaldi umferð ísraelskra skipa og skip annarra þjóða, sem sigla í þágu Ísraels. Það hefur haft afdrifarík áhrif fyrir efnahag Ísraels.
Hútar hétu því að stöðva árásirnar um leið og friður væri saminn á Gaza. Þeir stóðu við orð sín, en tóku þær upp aftur, þegar Ísraels- og Bandaríkjamenn sviku samninga um vopnahlé, þ.e. kröfðust þess, að fyrsta áfanga þess yrði framlengt, en áfanga tvö og þrjú slaufað.
Enn þá einu sinni hafa Bandaríkjamenn sýnt í verki, að þeir séu ekki samningshæfir, ómerkingar orða sinna eins og Íranar t.d. hafa bent á.
Hrokagikkurinn í Hvíta húsinu talar stundum fjálglega um virðingu fyrir mannslífum. Það gerir hann í Úkraínu og á Gaza. Þó tekur hann þátt í stríðinu með vopnasendingum og annarri hernaðaraðstoð. Sjálfur gæti hann stöðvað stríðin í Úkraínu og Palestínu og hernám Ísraelsmann í Sýrlandi og Líbanon, með því einu að hætta aðstoðinni og aflétta viðskiptaþvingunum. Nú leitar Dónaldur Jón hófanna um vist fyrir Gazabúa í Sómalíu.
Meðan Dónaldur Jón sprengir upp í loft mann og mús í Jemen og leggur blessun sína yfir dráp Ísraelsmanna á almennum borgurum, fellur hann á hné og biður Vonda-Valda griða fyrir hermenn Úkraínu og erlenda leigumorðingja í Kúrsk, sem þar hafa framið voðaverk á almúganum. (RÚV hefur alveg steingleymt að skýra frá því.) Vondi-Valdi virtist taka því vel, enda þótt Úkraínumenn og bandamenn þeirra hafi nýverið sent drápsflaugar til Sankti Pétursborgar og Moskvu til að granda almennum borgurum.
Síðustu tilburðir Dónaldar Jóns til samninga við Rússa eru spaugilegir. Hann sendi tvo viðvaninga, utanríkismálaráðherrann, Marco Rubio, og þjóðaröryggisráðgjafann, Michael Waltz sem báðir eru blautir bak við eyrum sem stjórnarerindrekar og samningamenn til Riyadh til fundar við umboðslausan forseta Úkraínu.
Semja skyldi um vopnahlé Rússa og Úkraínumanna. Þeim til fulltingis var einnig fasteignasalinn, Steve Witkoff, sem svikið hefur eigin samninga við Gazabúa. Allir vissu ofurvel, að vopnahléi einu og sér hafa Rússar fyrir löngu hafnað. Nú er boltinn hjá Rússum, sagði Rubio, undirfurðulegur á svip.
Þessi samningssnilli er alþjóðaspekingum ráðgáta hin mesta. Gilbert Doctorow segir það yfirburða stjórnmálasnilli að rugla fólk í ríminu, tala sér þvert um geð, skrifa og tala eins og krakki, endurtaka sig í sífellu, afneita eigin fullyrðingum, sýna hvatvísi, óvirðingu, gleymsku, þráhyggju, vald og ófyrirleitni. Stjórnmálastefnu forsetans verði ráðin með því að horfa í gjörðir hans.
Scott Ritter tekur í svipaðan streng. Síðasta uppátæki Dónaldar Jóns í Riyadh hafi verið til þess ætlað að fá Úkraínumenn að samningsborðinu og samþykkja vopnahlé, segir hann. Volodymyr Zelensky eða kókaín-kúrekinn eins og Larry Johnson kallar hann, var þess fullviss, að þegar Rússar afþökkuðu þátttöku í þessari samningssnilld sem þeir reyndar gerðu afar mjúklega sæju Bandaríkjamenn sig um hönd og refsuðu Rússum. Hann reyndist sannspár. Bandaríkjamenn ætla að herða á þvingunum í viðskiptum með olíu.
Nú brá svo við, að leiðtogar Evrópu umhverfðust skyndilega og vildu ólmir gera samninga um tímabundið vopnahlé eins og Volodymyr. Vonbrigði þeirra urðu mikil, þegar þeir áttuðu sig á, að Rússar hefðu ekki breytt um stefnu. Þeir vilja semja um vopnahlé sem þátt í endurskoðun öryggismála í Evrópu, sem felur í sér viðkenningu á innlimum Rússa á Donbass og Krim, tryggingu fyrir rétti Rússa og annarra minnihlutahópa, og afvopnun úkraínska hersins, svo það mikilvægasta sé upp talið.
Það er sama í hvaða horn er litið. Vanhæfni stjórnmálamanna Vesturlanda blasir við.
Hinn franski Aurelien skrifar: Við búum við veruleikafirringu og þar af leiðandi við hæfnikreppu hvort heldur er í Kaliforníu, Úkraínu eða Evrópu. Hvar er rætur þessarar lymju að finna.
Allt að því sjúklega veruleikafirringu má greina í orði og æði, t.d. í Úkraínustríðinu. Og jafnvel þótt staðan versni og Rússar sæki hvarvetna fram, eru þess engin merki, að skilningur leiðtoga í Vestri (the West) taki mið af raunveruleikanum og það verður að teljast líklegt, að þeir muni áfram hrærast í hliðarveruleika sínum, þar til að hann brestur með valdi.
Aurelien bendir aukin heldur á þá staðreynd, að í raun réttri sé hjá Nató hvergi að finna stefnumótun um Úkraínu og ei heldur aðgerðaáætlun. Það er einungis boðið upp á vígorð og óraunsæjar tillögur.
Bandaríski blaðamaðurinn, Matt Taibbi, segir: við búum við hæfnikreppu hér í landi. Hún hefur gríðarleg áhrif á bandarísk stjórnmál. (Orð hans eiga ekki síður við um Ísland.)
Glenn Diesen hittir naglann á höfuðið. Samtal og samningar urðu glæpur eins og í Úkraínustríðinu, ósiðlegt hátterni, segir hann. Vladimir Putin er sríðsglæpamaður, því skal ekki yrða á hann, segir utanríkismálaundrabarnið frá Eistlandi, Kaja Kallas.
Dónaldur Jón virðist þó ætla að gera bragarbót, en heldur þó uppteknum hætti, hótar með vopnavaldi eða viðskiptaþvingunum, setur á tolla og afnemur tolla, rekur fólk og endurræður.
Grænland ætlar hann að eignast sama hvað tautar og raular. Það er svo falleg fallegt fólk þarna, tuldrar kappinn. Það fór þó ekki svo, að hann legði beinlínis undir sig Panamaskurðinn. Panamamenn voru þess í stað þvingaðir til að selja sameiginlegar fjárfestingar Kínverja og þeirra sjálfra í hafnarmannvirkjum.
Dónaldur Jón er eins og kunnugt er, hrifinn af lýðræði og frelsi einkum þó málfrelsi utan Bandaríkjanna. Það er þó ekki litið hýru auga, sé um gagnrýnisraddir á samrunaheimsveldi Bandaríkjanna og Ísraels að ræða. Þá eru menn dregnir fyrir dóm. Nýlega var palestínskum nemenda, Mahmoud Khalil, vísað úr landi fyrir slíka ósvinnu. Bandarískir Gyðingar mótmæltu við Trump turninn.
Hirðin í kringum foringjann hefur gefið út, að fólk skuli ráðið á grundvelli hæfni og verðleika, en ekki kyns eða húðlitar eða fötlunar. En nú bregður svo við, að hæft fólk er rekið fyrir það að vera blakkir karlar eða klárar konur. Öðruvísi mér áður brá. En kynin eru þó enn þá tvö.
Rúsínan í þessari bragðvondu pylsu eru fyrirætlanir forsetans um að endurlífga Bagram flughernaðarstöðina í Afganistan. Hana mætti vissuleg nýta í stríðin gegn Kína og Íran, ef svo bæri undir.
Ég gef John W. Whitehead og Nisha Whitehead síðasta orðið: Samtímis því, að Trump forseti, hagvanur í heimi viðskiptanna (art of the deal), tjáir sig viðurkvæmilega um frið, spillingu, misferli, sóun, málfrelsi, réttlæti, skrifræðisbólgu, þjóðaröryggi og svo framvegis, segir stjórnsýslugjörningur hans allt aðra sögu um forgangsmál hans og hollustu. Þau snúast um hann sjálfan [og] heimsveldið, brjóta augljóslega í bága við stjórnarskána og miða að því að halda djúpríkinu við stjórnvölinn.
https://kucinichreport.substack.com/p/american-spring-suppression-of-the?utm_source=post-email-title&publication_id=1441588&post_id=159185413&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://glenndiesen.substack.com/p/criminalizing-diplomacy-when-war?utm_source=post-email-title&publication_id=2670149&post_id=159129579&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://korybko.substack.com/p/putin-might-broker-an-iranian-us?utm_source=post-email-title&publication_id=835783&post_id=158426302&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.voltairenet.org/article221863.html https://www.voltairenet.org/article221863.html https://www.globalresearch.ca/geopolitical-implications-trump-congress-address/5881481 https://www.globalresearch.ca/deep-state-war-truth-waged-doublespeak-delusion-propaganda/5881485 https://sonar21.com/the-persimmon-revolution-part-2-by-ryan-l-dudley/ https://geopoliticaleconomy.substack.com/p/us-defense-secretary-hegseth-overthrow-china-crusade?utm_source=post-email-title&publication_id=457596&post_id=158640986&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://corbettreport.substack.com/p/the-trade-wars-you-are-not-prepared?utm_source=post-email-title&publication_id=725827&post_id=158700469&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.indianpunchline.com/trumps-ingenuity-vis-a-vis-russia-iran/ https://michaeltsnyder.substack.com/p/why-does-hardly-anyone-seem-to-realize?utm_source=post-email-title&publication_id=1520363&post_id=158730404&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://chrishedges.substack.com/p/trumps-christian-fascists-and-the?utm_source=post-email-title&publication_id=778851&post_id=158770055&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.racket.news/p/timeline-the-arrest-of-mahmoud-khalil?utm_source=post-email-title&publication_id=1042&post_id=158856980&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.youtube.com/watch?v=mEZQnSva3sI&list=UUDkEYb-TXJVWLvOokshtlsw&index=2 https://www.youtube.com/watch?v=ddiZg7Xjf8Y&list=UUDkEYb-TXJVWLvOokshtlsw&index=4 https://korybko.substack.com/p/trump-will-likely-have-to-cut-a-deal?utm_source=post-email-title&publication_id=835783&post_id=158826741&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.youtube.com/watch?v=bqDI93sTEbc&list=UUDkEYb-TXJVWLvOokshtlsw&index=4 https://www.youtube.com/watch?v=Xb_yxQPpo08&list=UUDkEYb-TXJVWLvOokshtlsw&index=2 https://www.youtube.com/watch?v=j63iItAdmd0&list=UUDkEYb-TXJVWLvOokshtlsw&index=3 https://imetatronink.substack.com/p/tirania-elitei?utm_source=post-email-title&publication_id=1085164&post_id=159032841&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://michaeltsnyder.substack.com/p/there-is-a-tremendous-amount-of-confusion?utm_source=post-email-title&publication_id=1520363&post_id=159030852&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://marksleboda.substack.com/p/putins-polite-diplomatic-hell-no?utm_source=post-email-title&publication_id=1083041&post_id=159024035&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.indianpunchline.com/trumps-presidential-diplomacy-is-surging/ https://scheerpost.com/2025/03/14/jewish-americans-and-allies-occupy-trump-tower-demanding-release-of-mahmoud-khalil/ https://marksleboda.substack.com/p/to-ceasefire-or-not-to-ceasefire?utm_source=post-email-title&publication_id=1083041&post_id=159092485&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://sonar21.com/the-war-of-two-worlds-has-begun-part-5/ https://sonar21.com/trumps-bombast-towards-yemen-and-iran-could-sink-his-presidency/?jetpack_skip_subscription_popup https://glenndiesen.substack.com/p/russian-representative-to-the-un?utm_source=post-email-title&publication_id=2670149&post_id=159172001&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://conflictsforum.substack.com/p/the-competency-crisis-proliferating https://jeffjbrown.substack.com/p/this-is-a-remarkable-riposte-to-trump?utm_source=post-email-title&publication_id=320717&post_id=159057732&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email
Mikill er máttur áróðurs- og vitundarsmiða Vesturveldanna. Þeir liggja í stöðugu stríði við almenning, upplýsingastríði. Veiru- og bólusetningastríðið hljóta allir að hafa orðið varir við.
Það hlýtur líka að vera fólki minnistætt, þegar Nató/Vesturveldin fjölmiðlasnyrtu öfgaóþjóðalýð undir forystu afhausara úr ISIS/Al Nusra/Alkæda (al-Qaida) til innrásar í Sýrland. Afhausarinn, Abu Mohammad al-Julani (Jolani), kallar sig nú Ahed al-Sharaa.
Fjölmiðlar Vesturlanda höfðu eytt miklu púðri í að telja okkur trú um, að þessi andstyggðarher væri sprottinn úr almennri trúarmenningu Múhammeðstrúarmanna. Og til að bæta gráu ofan á svart er óþjóðalýðurinn, Hay át al-Tharir al-Sham (HTS), nú sagður vera öryggissveit.
Í innrásinni tókst loksins að kollvarpa stjórn eins mikilvægasta menningarsöguríksins veraldar, Sýrlands. Innrásina kallar fjölmiðlar Vesturlanda byltingu. Það hafði verið reynt markvisst frá stjórnartíð Barrack Obama og kvenfrelsarans, Hillary Clinton, sbr. Áætlun Timber Sycamore, í samstarfi við Ísrael, Sádí-Arabíu, Bretland, Tyrkland og nokkur Persaflóaríki.
Þessi áætlun var gerð í kjölfar velheppnaðrar undirróðursherferðar, sem kölluð var Arabíska vorið. Bandaríska leyniþjónustan (CIA) og sú breska (MI6) skipulögðu hvort tveggja í aðalatriðum.
Í upplýsingahernaðinum í sambandi við Sýrland, sem RÚV vissulega tók þátt í og tekur enn var Afhausarinn kynntur sem dygðugur mannúðarsinni. En eins og efni stóðu til frá upphafi, hafa hreinsanir hans nú náð því stigi að skilgreina mætti sem þjóðarmorð. Afhausarinn var metinn til 10 milljóna dala fyrir hryðjuverk, þ.e. áður en hann var gerður að dygðaljósi.
Forheimskunnarmiðlar Vesturlanda skella skuldinni á fórnarlömbin; kristið fólk og Múhammeðstrúarmenn af ýmsum afbrigðum. Drápin standa yfir um allt land, en þó mest við ströndina, Tartus og Latakia.
Ísraelsmenn kynna sig sem sérstakan verndara kristinna Drúsa (Druze), sem eiga bólfestu í Ísrael, Jórdan og Sýrlandi. Og duttu mér þá allar dauðar lýs úr höfði.
Það er erfitt að henda reiður á fjölda myrtra kvenna, karla og barna, en trúlega nálgast fjöldi þeirra um tíu þúsund, jafnvel þótt mannúðarsamtök, kostuð af Vesturlöndum, segi þau einungis nokkur hundruð.
Börn eru hneppt í þrældóm og líffæranám er stundað rétt eins og í Úkraínu. Rússnesk herstöð virðist einasta skjól fólks á flótta undan morðóðum frelsurum Sýrlands. Þeim er nú veitt viðspyrna.
Það er harla hljótt um fjöldamorðin í vestrænum fjölmiðlum og varla heyrist múður í vestrænum stjórnmálamönnum. Þó vill svo undarlega til, að Marco Rubio hefur mótmælt fyrir munn Bandaríkjamanna. (Sá herra kemur aftur jákvætt á óvart.)
Það er annað hljóð í strokki Evrópusambandsins. Utanríkismálastjóri þess, eistneska undrabarnið, Kaja Kallas, sem svissneski leyniþjónustumaðurinn, Jacques Baud, segir hafa fuglsheila, skammar fórnarlömbin eins og Afhausarinn einnig gerir fyrir uppreist.
Þjóðarmorðið kynni þó að blása nýju lífi í hinn eiginlega sýrlenska her, sem lagði niður vopn við frelsunina. Svo virðist sem Ghaiath Suleiman Dalla, foringi úr her Sýrlands, taki þar forystu. Hann er af þjóð Alavíta (Alawite), sem telur fjórar til fimm milljónir.
Það er of snemmt að segja, hvort misvísandi ummæli frá Bandaríkjunum og Evrópusambandinu boði breytingar á stefnu Vesturveldanna í Miðausturlöndum, en óskandi væri það.
Ísraelar (og Bandaríkjamenna) starfa ótrauðir samkvæmt fyrri yfirgangs- og útþenslustefnu. Ísraelar leggja stöðugt undir sig meira land í Sýrlandi. Svo virðist sem þeir stefni á að tengja Ísrael við hernámssvæði Bandaríkjanna og Kúrda í norðaustri, þar sem helstu auðlindir Sýrlendinga er að finna.
Sameiginlegar æfingar flughers Breta, Ísraels- og Bandaríkjamanna, standa einnig yfir, meðan bæði Íranar og Kínverjar vígbúast af kappi.
Ísraelar, sem hafa m.a. unnið sér til ágætis að hafa aldrei virt friðarsamninga og gefið ályktunum Sameinuðu þjóðanna langt nef, munu vafalaust halda áfram þjóðarmorði sínu á Gaza, áður en langt um líður.
https://michaeltsnyder.substack.com/p/china-is-preparing-for-war-and-the?utm_source=post-email-title&publication_id=1520363&post_id=158805160&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://glenndiesen.substack.com/p/civilians-massacred-in-syria-and?utm_source=post-email-title&publication_id=2670149&post_id=158767075&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://steigan.no/2025/03/folkemord-med-norske-penger/?utm_source=substack&utm_medium=email https://steigan.no/2025/03/sivile-massakrert-i-syria-og-eu-skylder-pa-ofrene/?utm_source=substack&utm_medium=email https://www.middleeasteye.net/users/seyed-mohammad-marandi https://www.youtube.com/watch?v=8h-GqlBXHJM&list=UUkF-6h_Zgf9zXNUmUB-MzTw&index=3 https://expose-news.com/2025/03/10/syria-the-persecution-of-non-muslims/ https://www.thomasfazi.com/p/from-gaza-to-syria-israels-permanent?utm_source=post-email-title&publication_id=560592&post_id=158831599&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.state.gov/the-escalation-of-fighting-and-civilian-deaths-in-syria/ https://www.alestiklal.net/en/article/ghiath-dalla-a-syrian-brigadier-general-backed-by-iran-leads-the-violent-campaign-against-daraa https://responsiblestatecraft.org/sdf-kurds-deal-syria/?ct=t(RSS_EMAIL_CAMPAIGN)&mc_cid=89be29cdb5&mc_eid=ae33554485 https://substack.com/inbox/post/156990959?utm_source=post-email-title&publication_id=4027686&post_id=156990959&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://steigan.no/2025/03/norsk-stottede-terrorister-begar-massakrer-mot-kristne-i-syria/?utm_source=substack&utm_medium=email https://expose-news.com/2025/03/08/syrias-new-islamist-regime/ https://www.globalresearch.ca/syria-grand-mufti-forced-exile/5880341 https://www.globalresearch.ca/this-is-a-two-part-post-from-hafez-al-assad-the-eldest-son-of-dr-bashar-al-assad/5879647 https://steigan.no/2025/02/de-dreper-syria-foran-en-stilltiende-verden/?utm_source=substack&utm_medium=email https://steigan.no/2025/02/den-skitne-krigen/?utm_source=substack&utm_medium=email https://beeley.substack.com/p/an-al-qaeda-genocide-in-syria-and?utm_source=post-email-title&publication_id=716517&post_id=158800181&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://greekcitytimes.com/2025/03/08/syria-turkey-backed-jihadists/
Kvenfrelsarar geta ekki á heilum sér tekið, allra síst í dag (8. mars 2025), á alþjóðlegum píslarvættisdegi kvenna. RUV hitaði upp og bauð á sinn fund hershöfðingja Kvenfrelsunarstofnunar sameinuðu þjóðanna (UN Women), Stellu Samúelsdóttur, og fyrrum kvenfrelsunarhershöfðingja Vesturlanda í Afganistan, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, til að ræða kvenfrelsunarbakslagið, sem þær svo kalla.
Í því efni er Donald John Trump aðalskelfirinn. Hann gerðist svo djarfur að fyrirskipa, að Bandaríkjamenn skyldu aftur búa við tvö kyn, forréttindi kvenna skyldu afnumin og kynin keppa í réttum kynjaflokkum.
Forsetinn hefur líka boðað, að nú skuli fólk metið að verðleikum, en ekki samkvæmt kyni eða húðliti eða einhverju öðru samkvæmt torræðum lögmálum um fjölbreytni, sanngirni og meðveru (inngildingu DEI). Þessi óregla, í raun stríð gegn körlum, ýtir undir hrörnun og úrkynjun. Eins og allir vita er það háð með góðum árangri á Íslandi. DEI iðnaður er reglan stundum kölluð.
Ráðstöfun Dónaldar Jóns er liður í átökum innan djúpríkisins, þar sem menn eru mishallir undir alþjóðaauðvaldið í Alheimsefnahagsráðinu. Kven- og kynfrelsunarhreyfingin er nefnilega dyggur bandamaður Ráðsins við undirbúning að kynlausum töluvmennum í alheimsríki.
Því er ekki nema von, að lærðustu kvenfrelsurum ofbjóði og finni hjá sér þörf til að greina vandann samkvæmt kynjafræðinni. Og niðurstaðan liggur fyrir í spurningunni; Dónaldur Jón er haldinn eitraðri karlmennsku eins og ég og fleiri.
(Það eru að sönnu ömurleg örlög að vera eitraður karlmaður. Því skrapp ég til læknis um daginn í þeirri von, að lækning fyndist. Mér bar boðin bólusetning og námskeið hjá Stígamótum. Þangað gæti forsetinn náttúrulega leitað.)
Karrin Vasby Anderson, prófessor í fjölmiðlafræði, skilgreinir eitraða karlmennsku svo: Eitruð karlmennska er tilbrigði við karlmennskuna, letjandi til samhygðar. [Þeir, sem henni eru haldnir] drottna til að sýna vald sitt, gera lítið úr (normalize) ofbeldi gegn konum og tengja stjórnun hvítu föðurveldi. Lítið er gert úr hátterni, sem þykir kvenlegt og gefið er til kynna, að leiðin til að afla sér virðingar af annarra hálfu felist í því að sækjast eftir áhrifum og völdum.
Karrin Vasby tíundar einnig, hvernig Kamala Harris lokkaði Dónald Jón til að opinbera óöryggi sitt, sem einmitt var fólgið í hvítu karlmennskunni. Snilli Kamala kynni að tengjast húðlitnum. Alla vega þykir dökkt hörund eftirsóknarvert í herbúðum kvenfrelsara um þessar mundir.
Amanda Zavitz, kanadískur prófessor í kynjafræðum, hélt til að mynda um þetta sannfærandi ræðu á einum píslarvættisfundi Sameinuðu þjóðanna. Þessi ósk verður skiljanlegri í ljósi vígorðanna: Líf hvítra skipta ekki máli og vandinn á rætur í forréttindum hvítra.
En, en! Kvenleiðtogar Evrópu hrista af sér píslarvættisslenið. Íslensku skjaldmeyjarnar, Þorgerður Katrín, Kristrún Slava Úkraíni og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, skipa sér í glæsilega skjaldmeyjadeild, ásamt Maia Sandu frá Moldóvu, Annalena Baerbock frá Þýskalandi, Kaja Kallas frá Eistlandi, Sanna Marin frá Finnlandi, Mette minnkabana Frederiksen frá Danmörku og ofurnorninni, Ursula von der Leyen, frá Þýskalandi. Einkennisbúningur nornanna er í úkraínsku fánalitunum.
Þessi vígreifi skjaldmeyjahópur ætlar að jafna um Vonda-Valda, aðalskrímslið um þessar mundir. Mette, sem hefur yfirskilvitlega hernaðargáfu, segir rússneska skrímslið bíða í ofvæni eftir að ráðast á Danmörku.
Og það er vissulega rétt hjá íslenska skjaldmeyjaþríeykinu, að þá sé stutt til Íslands. En eftir því sem ég best veit ætla þær ekki að mæta á vígvöllinn í eigin persónu heldur smala strákunum þangað. Kvennaherdeildir með skírskotun til jafnréttis kynjanna, hefur heldur ekki borðið á góma.
Nefndar skjaldmeyjar eru væntanlega svo vel valdelfdar, vopnaðar og launaðar, að þær þurfa ekki að beita því ábatasama vopni gegn körlum, sem felst í fölskum ákærum um ofbeldi gegn sjálfum sér og börnum. Í Ástralíu er þessari grein ofbeldisiðnaðarins kölluð claim farming.
Yfirnornin, Úrsúla, boðar 800 milljarða (billion) evra til vopnakaupa, og dustar rykið af tæplega áratugar gömlum áætlunum um evrópskt ofurríki og sameiginlegan her. Íslensku stríðsynjurnar hrista líka punginn og ætla sér að tvöfalda framlög til stríðsmála ýmis konar.
Eitraður Dónaldur Jón, sjónhverfingameistarinn úr Vesturálfu, glottir við tönn. Honum hefur tekist að særa Evrópumenn til vopnakaupa í Bandaríkjunum og efla sambandið við Rússa, sem útskýrðu fyrir honum, að bandarískir kaupsýslumenn hefðu tapað um 300 milljörðum dala á brottflutningi fyrirtækja þeirra frá Rússlandi. Þannig gæti friðurinn verið í askana látinn.
Í sama friðarhögginu tryggir Dónaldur Jón yfirráð alþjóðaauðhringanna yfir auðævum Úkraínu og losar um fjármagn til stríðs í Miðausturlöndum og undirbúning annars í Kína. Karl er slægur sem refur. Hann leikur sama leikinn í Panama og forstjóri fjárfestingarsjóðsins, Svarta kletts (Black Rock), leikur við hvurn sinn fingur.
Íslensku skjaldmeyjarnar eru líka slægar. Þær ætla sér að spara í ríkisrekstri eins og Evrópusambandið til að fjármagna ofangreind vopnakaup. Stríðssysturnar hafa nefnilega lýst yfir ævarandi ást á Volodomyr Zelensky. Móðurástin er söm við sig. (Eða er það kynþokki stráksins, sem veldur?)
Það liggur í augum uppi, að Íslendingar verði að leggja meira til stríðsmálanna. Íslenskar krónur, vettlingar og vígaskæði, duga skammt. Það þarf alvöru her.
Því leyfi ég mér að leggja til á þessum hátíðardegi, að stofnaður verði kvennaher á Íslandi í samræmi við drauma Björns Bjarnasonar og fleiri gildra félaga í Kristilega jafnaðarmannaflokkunum (Sjálfstæðisflokknum). Slíkir flokkar eru jafnan herskáastir.
Væri ekki gráupplagt að Víkingasveitin þjálfaði slíkan her eða jafnvel rafbyssusveit Ríkislögreglustjóra? Herkvaðning kvenna væri risaskref í jafnréttisátt.
Íslenska kvennahernum yrði áreiðanlega vel fagnað á vígvöllunum. Því engar konur eru frjálsari í fasi, hugrakkari, herskárri og glæsilegri. Það bera Þórdís Kolbrún, Kristrún og Þorgerður Katrín, órækt vitni um.
Þess má geta, að Úkraínumenn hvetja nú útlendinga til að ganga í her sinn. Nú er sem sé tækifæri til að fara heljarstökk í jafnréttismálum.
Það veitir svo sannarlega ekki af öflugri innspýtingu í úkraínska sláturhúsið, því herir úkraínska leiðtogans og hinna herskáu, erlendu meyja, eru svo ræfilslegir, að hernaðarsérfræðingarnir reka upp hrossahlátur, þegar á þá er minnst. Það á vitanlega ekki við um hernaðarsagn- og sérfræðinga RÚV, sem segja úkraínsku stráklingana hafa unnið stríðið eða hér um bil.
Vestur-Evrópa rambar sem sé á barmi styrjaldar. En það eru líka blikur á lofti efnahagslega. Bretar hafa t.d. þegar skorið burtu styrki til húshitunar fyrir fátæk og kulsækin gamalmenni. En meira þarf að skera víðs vegar um Evrópu. Hrunadansinn kynni að verða stigin, áður en langt um líður. Þá verður líka dansað í Hruna.
En stóra spurningin er þessi: Hversu lengi ætla konur að telja sér trú um það, að þær séu fórnarlömb.? Atvinnupíslarvættirnir munu hanga á trúboði sínu eins og hundar á roði til eilífðar nóns.
Hvað sem öðru líður legg ég til, að íslenska stríðsstjórnin verði hrópuð niður. Pereat!
https://www.youtube.com/watch?v=pHOJ2ASlu80&list=UUkF-6h_Zgf9zXNUmUB-MzTw&index=3 https://www.visir.is/g/20252693792d?fbclid=IwY2xjawIsan9leHRuA2FlbQIxMQABHWcBExPQn1Uuk6GdyaoZSVXrk12R4bCpOvwCCMWYnN06L4eUIKZOJIVutA_aem_PTRo6saVKscr9CXh04Rd1w https://www.thomasfazi.com/p/the-eus-propaganda-machine?utm_source=post-email-title&publication_id=560592&post_id=157315867&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://corbettreport.com/eu-unmasked-after-brexit-plans-for-full-eu-superstate-revealed/ https://www.zerohedge.com/geopolitical/blackrocks-purchase-hong-kong-owned-panama-ports-marks-victory-trumps-america-first https://korybko.substack.com/p/the-rearm-europe-plan-will-probably?utm_source=post-email-title&publication_id=835783&post_id=158567146&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://steigan.no/2025/03/hundrevis-av-milliarder-uten-militaer-doktrine-avslorer-dumhet-inkompetanse-og-svindel/?utm_source=substack&utm_medium=email https://www.youtube.com/watch?v=bPYoT24B2uc https://www.globalresearch.ca/modern-feminists-leading-the-charge-for-patriarchy-a-review-of-the-womens-movements-today/5881604 https://beeley.substack.com/p/the-zionist-war-against-turkey-in?utm_source=podcast-email&publication_id=716517&post_id=158511332&utm_campaign=email-play-on-substack&utm_content=watch_now_button&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://bettinaarndt.substack.com/p/wicked-riches?utm_source=post-email-title&publication_id=448263&post_id=157941491&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://bettinaarndt.substack.com/p/dei-is-killing-people?utm_source=post-email-title&publication_id=448263&post_id=157105030&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.nutiminn.is/featured/karlmenn-daemdir-sekir-an-sonnunargagna-i-metoo-byltingunni/ https://www.youtube.com/watch?v=N3NA17CCboA https://bettinaarndt.substack.com/p/madness-in-our-courts?utm_source=post-email-title&publication_id=448263&post_id=156070993&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.nutiminn.is/featured/kynjafraedi-er-visindagrein/?fbclid=IwY2xjawH999lleHRuA2FlbQIxMQABHVYVUxQR84misKVZjopRlbTXbeDciOWiwf6rrYqMB8wj4z2ZmA7GLgtfWA_aem_JiOcsi1fOXKW5EG3U4itJg https://theconversation.com/how-trumps-compulsion-to-dominate-sabotages-dealmaking-undermines-democracy-and-threatens-global-stability-251210?utm_medium=email&utm_campaign=Latest%20from%20The%20Conversation%20for%20March%204%202025%20-%203284533518&utm_content=Latest%20from%20The%20Conversation%20for%20March%204%202025%20-%203284533518+CID_8634f8a1a4f866a515339ae0fb4425b9&utm_source=campaign_monitor_global&utm_term=How%20Trumps%20compulsion%20to%20dominate%20sabotages%20dealmaking%20undermines%20democracy%20and%20threatens%20global%20stability https://www.globalresearch.ca/deep-state-war-truth-waged-doublespeak-delusion-propaganda/5881485 https://fiamengofile.substack.com/p/pity-the-white-feminists?utm_source=post-email-title&publication_id=846515&post_id=158132286&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://glenndiesen.substack.com/p/alex-krainer-economic-collapse-and?utm_source=post-email-title&publication_id=2670149&post_id=158532207&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://glenndiesen.substack.com/p/eu-elites-are-in-panic-over-the-us?utm_source=post-email-title&publication_id=2670149&post_id=157307667&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.thomasfazi.com/p/the-eu-is-dragging-down-the-european?utm_source=post-email-title&publication_id=560592&post_id=156516656&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://unherd.com/2025/02/europe-cant-escape-economic-malaise/?utm_source=substack&utm_medium=email https://libya360.wordpress.com/2023/02/19/ursula-von-der-leyens-nazi-pedigree/ https://unherd.com/newsroom/revolving-wall-street-door-threatens-eu-sovereignty/ https://www.youtube.com/watch?v=djFjzepbcZA&list=UUkF-6h_Zgf9zXNUmUB-MzTw&index=19 https://michaeltsnyder.substack.com/p/european-leaders-warn-that-conscription?utm_source=post-email-title&publication_id=1520363&post_id=158409739&utm_campaign=email-post-title&isFreemail=true&r=ry8jq&triedRedirect=true&utm_medium=email https://www.youtube.com/watch?v=vWixJte6TEY&list=UUkF-6h_Zgf9zXNUmUB-MzTw&index=1 https://steigan.no/2025/03/ut-med-velferdsstaten-inn-med-krigsstaten/?utm_source=substack&utm_medium=email https://21stcenturywire.com/2025/03/06/21wire-live-euro-war-hawks-guests-freddie-ponton-basil-valentine/ https://nypost.com/2022/10/13/meet-the-tough-women-leaders-taking-on-vladimir-putin/
Moses Mordecai Levy (1818-1883), betur þekktur sem Karl Heinrich Marx, fæddist í Trier í Þýskalandi. Þar ólst hann upp í efnaðri Gyðingafjölskyldu.
Karl stundaði háskólanám í lögfræði og heimspeki, en var harla óstöðugur í rásinni. Framan af ævi sótti Karl iðulega í rann foreldrana um lífeyri. Móðir hans skrúfaði fyrir þá lind og lagði að syninum að hætta að slæpast og hugsa um byltingar. Karl náði þó að ljúka við próf í lögfræði.
Á fullorðinsárum barðist Karl við skæðan húðsjúkdóm. Fjölskylda hans bjó við sult og seyru í Lundúnum, dró fram lifið á snöpum og blaðamennsku. Þrjú barna hans létust af veikindum og illum aðbúnaði.
Áhrifa Karls gætir víða. Rit hans eru í senn undirstaða hagfræða, samfélagsfræða og byltingarfræða. Enginn kemst eiginlega hjá því að taka afstöðu til kenninganna, Marxhyggjunnar eða marxismans. Þó sagðist Karl ekki vera marxisti.
Arfur Karls er umsvifamikill og stundum óaðgengilegur. Það liggur við borð, að hugsun hans hafi tekið breytingum við áratuga skriftir og umræður. Því er freistandi að einfalda þær. Sama á t.d. við um verk annars jöfurs, trúbróðurins, Gyðingsins, Sigmund Freud (1856-1939), á sviði sál- og samfélagsfræða.
Moses Mordecai var nefnilega Gyðingur. Langfeðgar hans voru prestar og kennimenn (Talmud) mann fram af manni. Faðir hans, Hirschel Mordechai eða Heinrich Marx (1777-1838), umsnerist til kristinnar trúar, að sögn til að fá betri atvinnutækifæri. Hirschel var frímúrari. Móðir Karls hét Henriette Pressburg (1788-1863), fædd i Hollandi.
Langamma Karls var Nanette Salomon Barent-Cohen (1764-1833). Hún var af ríkum, hollenskum Gyðingaættum. Frænka ömmunnar giftist Nathan Mayer Rothschild (1777-1836). Nathan var fjáraflamaður mikill: Kaupið, þegar göturnar eru blóði drifnar, jafnvel þótt um eigið blóð sé að ræða, sagði hann.
Nathan þessi var þriðji af fimm sonum Mayer Amschel Rothschild (1744-1812) og Guttle Schnapper Rotschild (1753-1849) frá Frankfurt am Main. Afkomendur þeirra eru Rauðskjöldungarnir, auðmenn, sem enn ráða gríðarlega miklu um gang heimssögunnar.
Áðurnefnd frænka var því móðir Lionel Nathan Rothschild (1808-1879), sem skartaði titlinum, barón, og var þingmaður City of London á breska þinginu. Trúlega hafa leiðir þeirra, frændanna, legið saman, þegar Karl tók sér bólfestu í stórborginni 1849. En hann var flæmdur frá Prússlandi (Þýskalandi), Frakklandi og Belgíu, fyrir byltingarstarfsemi. Prússneska leyniþjónustan hafði þó stöðugt á honum gætur.
Mikhail Alexandrovich Bakunin (1814-1876) (1), félagi Karls í fyrstu alþjóðahreyfingu byltingarsinna, gerði sér mat úr þessum tengslum árið 1869. Hann skrifaði (í Profession de foi dun démocrate socialiste russe précédé dune étude sur les juifs allemands):
Um þessar mundir hafa Marx og Rothschild - alla vega að mestu leyti veröldina í hendi sér. Þetta gæti hljómað undarlega. Hvað gætu jafnaðarhyggja (socialism) og umsvifamikill banki átt sameiginlegt? Mergurinn málsins er sá, að í gerræðisjafnaðarhyggju (authoritarian socialism), byltingarhyggju Marx (Marxist communism), er lögð þung áhersla á miðstýringu (centralisation) ríkisvaldsins.
Og þar sem miðstýring [samþjöppun valds] er til staðar, hlýtur seðlabanki (central bank) [einnig] að vera til staðar. Þar, sem slíkan banka er að finna, má gera ráð fyrir, að Gyðingaþjóðin lifi sníkjulífi á braski með [arðinn af] vinnu fólks.
Í Lundúnum sat Karl langdvölum við skriftir á Konunglega bókasafninu. Þar fæddust stærstu verk hans eins og Auðmagnið (Das Kapital). Fyrsta bindi af þrem kom út 1867.
Þrátt fyrir blaðamennsku og rannsóknir náði Karl að skrifa ævisögu hins merka stjórnmálamanns, Henry John Temple Palmerston (1784-1865). Sá var eins konar holdgervingur breska heimsveldisins og kom víða við í heimssögunni, m.a. bandaríska borgarastríðinu, Krímstríðinu og uppreisninni/borgarastyrjöldinni í Taiping (Kína).
Þýski heimspekingurinn og sagnfræðingurinn m.m., Friedrich Engels (1820-1895), var náinn samverkamaður, sálufélagi, vinur og styrktaraðili Karl Marx og fjölskyldu. Friðrik var svo mikill vinur í raun, að hann gekkst við lausaleikskróga vinarins. Tekjur hafði Friðrik af spunaverksmiðju fjölskyldunnar. Hann var fæddur inn í Kalvínstrúarfjölskyldu.
Friðrik kom mjög við sögu byltingarhreyfingar Evrópu, þ.e. þeirrar hreyfingar, sem barðist fyrir umbótum eða byltingum (borgarastéttarinnar) á konungs- og aðalsveldum Evrópu - og raunar heimsins alls. Franska byltingin, á árunum 1789-1799, var eins konar frumraun, sem kom í kjölfar sjálfstæðisstríðs Bandaríkjanna 1775-1783, þar sem sömu grundvallaröfl tókust á.
Undirróðurinn, sem leiddi til blóðugrar byltingar í Frakklandi og Bandaríkjunum, var runninn undan rifjum bankamanna, sem m.a. beittu fyrir sig Frímúrahreyfingunni og Ljósálfunum (Illuminati). Sá félagsskapur var stofnaður af ættföður Rauðskjöldunga, Meyer Amchel, og (Johann) Adam Weishaupt (1748-1830). Mayer Amchel var einnig mikill áhugamaður um stofnun Gyðinga- eða Ísraelsríkis (zionism).
Friðrik og Karl skrifuðu saman Kommúnistaávarpið (Manifest der Kommunistischen Partei/Communist Manifesto) 1848 í kjölfar uppskerubrests og byltingar í Frakklandi. Þar eru lögð drögin að byltingarkenningu þeirra félaga, sem skipt hefur sköpum í mannkynssögunni. Lokið er lofsorði á auðvaldsskipulagið (capitalism) fyrir framleiðslugetu þess. (Til gamans má geta þess, að á ævi hallanda reyndi Karl fyrir sér í kauphöllinni í Lundúnum og hagnaðist, að eigin sögn, um nokkur pund.)
Félagarnir sóttu innblástur í þýska heimspekinginn Georg Wilhelm Friedrich Hegel (1770-1831). Hann gerði sér í hugarlund, að mannsandinn sjálfur skýrði framvinduna í samfélagi manna. Félagarnir sneru þessi hins vegar á haus og sögðu líf manna, anda og tengsl, skilyrt af framleiðsluháttum og eignarhaldi á framleiðslutækjunum.
Þessi skilningur var grundvöllur að samfélagsbyltingum, þ.e. að koma í veg fyrir arðrán eigenda framleiðslutækjanna, atvinnurekenda, á múginum, öreigunum. Síðar smíðuðu byltingarmenn, sem sögðust starfa samkvæmt kenningum Karls, vígorðið; Alræði öreiganna.
Í hugarheimi Friðriks og Karls átti margt að breytast til hins betra, eftir byltingu. Hún ætti m.a. að færa fólki lýðréttindi eins og frelsi til orðs og æðis.
Karl og Friðrik gerðu sér í hugarlund, að í trúarbrögðum fælist opíum lýðsins. Þau brengluðu raunskilning og stuðluðu að firringu. Engu að síður voru þeir hugsi. Friðrik lýsti t.d. áhyggjum af því, að óguðleikinn kynni að leiða til þess, að barnaníðingar og samkynhneigðir byndust samtökum rétt eins og öreigarnir.
Það má ganga út frá því sem vísu, að Friðrik og Karl hafi orðið fyrir áhrifum ýmissa hugmynda um jafnaðarmennsku og tilrauna með stofnun samfélaga á þeim grunni, þar með talin samfélög Jesúíta. Jesúítar höfðu líka haft afgerandi áhrif bæði á Frímúrararegluna og Ljósálfahreyfinguna (Illuminati). Sjálfur gekk Marx bæði í skóla Jesúíta og Gyðinga, þar sem hann fékk kennslu í trúarsetningum Gyðinga.
Áhrif Gyðingdóms á manngerð, hugarfar og kenningar Karls eru þó á huldu. Þó hafa komið fram vísbendingar um, að á uppeldisheimilinu hafi Gyðingtrú verið haldinn í heiðri, þrátt fyrir trúvendingu húsbóndans. Karl hefur, að því er virðist, átt í innra stríði með trúmál og sjálfskilning. Hann gat t.d. orðið bölsýnn, fiktaði við djöfladýrkun og skrifaði á unga aldri bókina: Heim án Gyðinga.
Dóttir Karls,fræðimaður og ritari, Jenny Julia Eleanor Aveling (Tussy) (1855-1898) lýsti því yfir, að hún væri Gyðingur og tileinkaði sér megintungumál Gyðinga í Evrópu, jiddisku. Eleanor lét sig heldur ekki muna um að læra norsku og þýddi verk Henrik Ibsen (1828-1906) á ensku. Eleanor kynni að hafa erft bölsýni föðurins, því hún svipti sig lífi á heimili sínu að Gyðingagötu (Jewish Walk) 7 í Lundúnum. Þá útgönguleið valdi einnig systir hennar, Laura Lafarque (1845-1911), ásamt eiginmanni sínum.
Karl var eins og áður sagði, undir áhrifum þýska heimspekingsins, Georg Hegel. Það voru margir hugsandi menn á hans skeiði. Aðdáendur heimspekingsins rákust saman í hópi svokallaðra Ný-Hegelsinna. Einn þeirra var Eduard Gans (1797-1839), sprenglærður Gyðingur. Hann er sagður hafa lagt grunninn að vísindalegum Gyðingdómi. Eduard var kennari Karls. Sögur hermdu, að Karl hefði í bígerð að skrifa doktorsritgerð undir leiðsögn hans.
Gyðingar voru áberandi í Evrópu. Þeir voru af Ashkenazi stofni Gyðinga, þ.e. ættaðir frá hinni fornu Kasaríu. Hún hafði liðið undir lok um tíu öldum, áður er Karl fæddist.
Ashkenazi Gyðingar voru óskyldir þeim Ísraelum, sem Rómverjar gerðu útlæga úr landi sínu í byrjun okkar tímatals. Ashkenazi Gyðingar dreifðust um alla Evrópu og áttu oft og tíðum erfitt með að samlagast öðrum. Þetta skapaði iðulega vandræði og ofsóknir jafnvel.
Hvað skyldi við Gyðingana gera? Það var stóra spurningin í Evrópu um tveggja alda skeið. (The Jewish Question, La question juive, Die Judenfrage.) Hugtakið fæddist í umræðum um breska þegnréttarlöggjöf í sambandi við Gyðinga um miðbik átjándu aldar.
Karl gaf sitt svar í greininni, Um Gyðingavandann (Zur Judenfrage), sem birtist í Þýsk-frönskum árbókum (Deutsch-Französische Jahrbücher), snemma árs 1844. Hann greindi þar á milli frelsunar (emanizipation) í mannúðlegum og stjórnmálalegum skilningi. Gyðingar ættu rétt á þeirri síðarnefndu, sem væri tryggð, færu þeir að lögum og reglum þess ríkis, sem þeir byggju í.
Í greininni skrifaði Karl: Um leið og tekst að uppræta raunkjarna Gyðingsdóms brask og forsendur þess hverfur Gyðingurinn, því vitund hans hefur ekki lengur rætur í veruleikanum. Félagsleg frelsun Gyðingsins er frelsun samfélagsins frá Gyðingdómi.
Þýsk-breski Gyðingapresturinn, félags- og sagnfræðingurinn, Julius Carlebach (1922-2001) sagði eitt sinn, að líklega væri enginn einstaklingur, allar götur frá Abraham og Móses, til [Theodor] Herzl [1860-1904] og Martin Buber [1878-1965], sem oftar hefði fengið á sig óorðið (epithet), Gyðing.
(Theodor Herzl eða Binyamin Zeev, er talinn upphafsmaður heimalandshreyfingar Gyðinga, þ.e. Síonistahreyfingarinnar. Hann skrifaði m.a. Gyðingaríkið (Der Judenstaat). Theodor ku hafa fengið að gjöf Draumaráðningu (Traumdeutung) Sigmund Freud, sem í bréfi, dagsettu 28. september 1902, fór lofsamlegum orðum um baráttu Theodor fyrir mannréttindum Gyðinga. Lausn Theodor á Gyðingavandanum var sögð stofnun sjálfstæðs ríkis í Palestínu. Martin Buber var Gyðingur, þýskur heimspekingur.)
Þýskir þjóðernisjafnaðarmenn töldu engan vafa leika á því, að Karl væri Gyðingur og bendluðu hann fræðilega við kenningu byltingarmanna í Rússlandi 1917. Kenninguna kölluðu þeir gyðinglegan bolsévisma (Juden bolsevismus). Enn þann dag í dag fagna gyðinglegir jafnaðarmenn (socialist) Karli sem þjóðhetju Gyðinga.
Ísraelski stjórnmálafræðingurinn, Shlomo Avineri (1933-2023), hefur bent á, að varla megi kalla Karl gyðinglegan fræðimann, en engu að síður hefur uppruni hans sem Gyðingur og reynsla sett mark sitt á verk hans. Stundum er það augljóst, stundum síður.
Hugsanlega hafa hugmyndir Karls um ofbeldi átt rætur að rekja til áhrifa frá Moritz Moses Hess (1812-1875). Í Alfræðiorðabók Gyðinga (Judisches Lexikon), sem var gefin út í Berlin 1928, er Moritz Moses sagður vera byltingargyðingaprestur.
Bók þýska Síonistans, Theodor Zlocisti (1874-1943), frá 1921, heitir: Moses Hess, baráttumaður fyrir Jafnaðarhyggju og Síonisma (Moses Hess, der Vorkämpfer des Sozialismus und Zionismus).
Í bréfi til byltingarleiðtogans, þýska Gyðingsins, Ferdinand Lasalle (1825-1864), skrifaði Moriz Moses Hess: Ég beiti sverðinu gegn hverjum þeim, sem andæfir baráttu öreiganna.
Í trúarriti Gyðinga, Talmud, er minnti á, að þeir séu afbragð annarra manna, t.d.:
Einungis Gyðingar eru kallaðir mennskir, Ógyðingarnir (goyim) eru dýr. (Baba Batra 114b, Jebamot 61a, Keritot 6b and 7a.)
Hvatning til manndrápa er skýr: Jafnvel illskástu Ógyðinga verður að drepa. (Avodah Zara 26b, Tosefoth.) Aukin heldur:
Myrði Ógyðingur annan Ógyðing eða Ísraelsmann, verðskuldar hann refsingu. En myrði Ísraelsmaður Ógyðing, skal ekki beita dauðarefsingu. (Sanhedrin 57a eða Sanhedrin bls. 388.)
Ábendingar um lesefni:
Robert Paynes The Unknown Karl Marx, New York University Press, 1971
Shlomo Avineri: Karl Marx: Philosophy and Revolution
Paul Johnson: The History of the Jews
1)https://arnarsverrisson.blog.is/blog/arnarsverrisson/entry/2291846/ https://www.ynetnews.com/article/bjjqt3d05 https://en.wikipedia.org/wiki/Eleanor_Marx https://de.wikipedia.org/wiki/Eduard_Gans https://blogs.timesofisrael.com/karl-marx-the-jews-and-capitalism/ https://en.wikipedia.org/wiki/Laura_Marx https://www.jewishpress.com/sections/features/features-on-jewish-world/karl-marx-a-self-hating-jew/2019/05/08/ https://en.wikipedia.org/wiki/Jewish_question https://www.jewishvirtuallibrary.org/karl-marx https://www.youtube.com/watch?v=mmeUYLntZx4 https://www.johnccarleton.org/BLOGGER/2024/03/22/founders-of-marxism-knew-their-principles-would-lead-to-legalized-pedophilia/ https://www.johnccarleton.org/BLOGGER/2021/01/22/moses-mordecai-levy-karl-heinrich-marx/ https://www.youtube.com/watch?v=sUEb3dFbG1g
Nýjustu færslur
- Síonistabyltingin og gjöfulir Gyðingar. Byltingargyðingaprest...
- Baráttan fyrir betri heimi á nítjándu öldinni. Jafnaðar- og b...
- Baráttan fyrir betri heimi á nítjándu öldinni. Jafnaðar- og b...
- Gáttir Helvítis munu yður opnast. Stríðsyfirlýsing Ísraels og...
- Uppreisn í Ísrael og friðarhöfðinginn í Hvíta húsinu
Eldri færslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021